Twitter eftir leik: „Aldrei verið stoltari sem Íslendingur“ Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 26. júní 2018 20:01 Strákarnir svekktir í leikslok Vísir/getty Ísland er úr leik á HM í fótbolta eftir 2-1 tap gegn Króatíu í lokaleiknum. Króatar skoruðu sigurmarkið á lokamínútunum þegar íslenskt mark hefði sent okkur áfram þar sem Argentína vann Nígeríu með einu marki. Íslensku strákarnir voru frábærir í leiknum heilt yfir, þrátt fyrir að fá tvö mörk á sig, og geta gengið stoltir frá borði. Íslenska Twitter-samfélagið var fljótt að senda strákunum stuðning sinn.Djöfull sem við létum samt reyna á þessi 16-liða úrslit. Alvöru frammistaða. #HMRUV — Arnar Sveinn (@arnarsveinn) June 26, 2018 Ísland á Hm var grín chant fyrir nokkrum árum! Áttum breik í síðasta leik sem er bara sturlun. #ÁframÍsland — Auðunn Blöndal (@Auddib) June 26, 2018Takk fyrir HM strákar Þið glödduð okkur öll! Takk takk takk! #hmruv — Kristjana Arnarsdóttir (@kristjanaarnars) June 26, 2018Takk strákar fyrir að leyfa okkur að upplifa HM-drauminn. Ég er ykkur endalaust þakklátur #fotboltinet#hmruv#fyrirísland#húh — Daníel Geir Moritz (@DanelGeirMoritz) June 26, 2018Eins hetjuleg frammistaða og hægt er að bjóða upp á. — Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) June 26, 2018Liðið geggjað í dag. Aldrei verið stoltari sem Íslendingur... — Reynir Elís (@Ramboinn) June 26, 2018Íslenskar hetjur með geggjaðan þjálfara. Takk strákar fyrir að leyfa okkur að upplifa drauminn að sjá Ísland á HM. #fyririsland#HMruv#fotboltinet — Thorsteinn Gunnars (@thorsteinngu) June 26, 2018Þessir drengir allt hrós skilið. Algjör forréttindi að horfa á þá. Takk fyrir mig. Áfram Ísland. — Rikki G (@RikkiGje) June 26, 2018Við spiluðum á HM. Við vorum með í dæminu fram á 90.mínútu í síðasta leik í riðlakeppni. Við erum öll drullufúl því við vissum að þetta magnaða lið væri nógu gott til að fara áfram úr þessum dauðariðli. Þvílíkt svekkelsi en stoltið... stoltið sko. Úff. #fotbolti#HMruv — Smári Jökull Jónsson (@smarijokull) June 26, 2018#aframisland Stórkostlegu ævintýri Íslands á HM lokið - í bili. Stóðu sig frábærlega. Hefðu vel getað unnið Króata. Börðust eins og ljón og gerðu sitt besta. Maður biður auðvitað alltaf um meira, en þetta er það sem stendur eftir. Takk fyrir. — Magnús Halldórsson (@MaggiHalld) June 26, 2018Maður fyllist stollti að horfa á æskuvini og vini sína spila á stærsta sviði fótboltans! Ekki annað hægt en að dást af þessu liði. Þeir voru á HM ekki gleyma því. #ÁframÍsland — Aron Jóhannsson (@aronjo20) June 26, 2018Magnað jafntefli gegn Argentínu. Frábær fyrri hálfleikur gegn Nígeríu en slys í seinni hálfleik. Miklu betri en Króatar en grátlegt tap. Þetta var þvílíkt mót hjá okkur og munaði sáralitlu. Megum alveg vera að springa úr stolti. — Björn Berg (@BjornBergG) June 26, 2018 HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira
Ísland er úr leik á HM í fótbolta eftir 2-1 tap gegn Króatíu í lokaleiknum. Króatar skoruðu sigurmarkið á lokamínútunum þegar íslenskt mark hefði sent okkur áfram þar sem Argentína vann Nígeríu með einu marki. Íslensku strákarnir voru frábærir í leiknum heilt yfir, þrátt fyrir að fá tvö mörk á sig, og geta gengið stoltir frá borði. Íslenska Twitter-samfélagið var fljótt að senda strákunum stuðning sinn.Djöfull sem við létum samt reyna á þessi 16-liða úrslit. Alvöru frammistaða. #HMRUV — Arnar Sveinn (@arnarsveinn) June 26, 2018 Ísland á Hm var grín chant fyrir nokkrum árum! Áttum breik í síðasta leik sem er bara sturlun. #ÁframÍsland — Auðunn Blöndal (@Auddib) June 26, 2018Takk fyrir HM strákar Þið glödduð okkur öll! Takk takk takk! #hmruv — Kristjana Arnarsdóttir (@kristjanaarnars) June 26, 2018Takk strákar fyrir að leyfa okkur að upplifa HM-drauminn. Ég er ykkur endalaust þakklátur #fotboltinet#hmruv#fyrirísland#húh — Daníel Geir Moritz (@DanelGeirMoritz) June 26, 2018Eins hetjuleg frammistaða og hægt er að bjóða upp á. — Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) June 26, 2018Liðið geggjað í dag. Aldrei verið stoltari sem Íslendingur... — Reynir Elís (@Ramboinn) June 26, 2018Íslenskar hetjur með geggjaðan þjálfara. Takk strákar fyrir að leyfa okkur að upplifa drauminn að sjá Ísland á HM. #fyririsland#HMruv#fotboltinet — Thorsteinn Gunnars (@thorsteinngu) June 26, 2018Þessir drengir allt hrós skilið. Algjör forréttindi að horfa á þá. Takk fyrir mig. Áfram Ísland. — Rikki G (@RikkiGje) June 26, 2018Við spiluðum á HM. Við vorum með í dæminu fram á 90.mínútu í síðasta leik í riðlakeppni. Við erum öll drullufúl því við vissum að þetta magnaða lið væri nógu gott til að fara áfram úr þessum dauðariðli. Þvílíkt svekkelsi en stoltið... stoltið sko. Úff. #fotbolti#HMruv — Smári Jökull Jónsson (@smarijokull) June 26, 2018#aframisland Stórkostlegu ævintýri Íslands á HM lokið - í bili. Stóðu sig frábærlega. Hefðu vel getað unnið Króata. Börðust eins og ljón og gerðu sitt besta. Maður biður auðvitað alltaf um meira, en þetta er það sem stendur eftir. Takk fyrir. — Magnús Halldórsson (@MaggiHalld) June 26, 2018Maður fyllist stollti að horfa á æskuvini og vini sína spila á stærsta sviði fótboltans! Ekki annað hægt en að dást af þessu liði. Þeir voru á HM ekki gleyma því. #ÁframÍsland — Aron Jóhannsson (@aronjo20) June 26, 2018Magnað jafntefli gegn Argentínu. Frábær fyrri hálfleikur gegn Nígeríu en slys í seinni hálfleik. Miklu betri en Króatar en grátlegt tap. Þetta var þvílíkt mót hjá okkur og munaði sáralitlu. Megum alveg vera að springa úr stolti. — Björn Berg (@BjornBergG) June 26, 2018
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira