Hæstiréttur neitar að endurskoða mál Brendan Dassey Bergþór Másson skrifar 25. júní 2018 15:15 Steven Avery og Brendan Dassey Vísir Hæstiréttur Bandaríkjanna tilkynnti það í dag að hann mun ekki endurskoða mál Brendan Dassey. Saga Brendans var sögð í Netflix seríunni „Making a Murderer.“ Hann var dæmdur fyrir nauðgun og morð ljósmyndarans Teresu Halbach ásamt frænda sínum Steven Avery. Dassey var 16 ára þegar hann játaði fyrir yfirvöldum Wissconsic fylkis að hann og frændi hans hefð nauðgað og myrt Teresu, áður en þeir brenndu lík hennar á báli. Lögfræðingar Dassey segja að hann sé andlega fatlaður og að hann hafi verið beittur þrýstingi að játa á sig þessa hræðilegu glæpi. Hæstiréttur útskýrði ekki hvers vegna mál Brendan Dasseys verði ekki endurskoðað. Samkvæmt Cosmopolitan er önnur sería Making A Murderer í bígerð. Bíó og sjónvarp Erlent Tengdar fréttir Making a murderer: Brendan Dassey mætir fyrir dómara í enn einni áfrýjuninni Alríkisdómarar í Bandaríkjunum munu í dag hlýða á málflutning vegna áfrýjunar Brendan Dassey, sem dæmdur var árið 2007, fyrir morðið á Teresa Halbach, 25 ára ljósmyndara, árið 2005. 26. september 2017 13:07 Lögfræðingar Stevens Averys myndu breyta hundrað atriðum Í viðtali við Fréttablaðið segjast þeir hlakka mikið til komunnar til Íslands. Ef réttarhöldin færu fram í dag myndu þeir breyta hundrað ákvörðunum. 3. desember 2016 07:00 Brendan Dassey verður áfram í fangelsi Mál Dassey vakti gríðarlega athygli eftir sýningu sjónvarpsþáttunum Making a Murderer. 8. desember 2017 23:45 Dassey verður ekki sleppt Ríkissaksóknari í Wisconsin-ríki áfrýjaði fyrr í vikunni dómi þar sem fram kom að Brendan Dassey, sem kom fram í þáttunum Making a Murderer, skyldi sleppt. 17. nóvember 2016 19:54 Mest lesið Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Húðrútína Birtu Abiba Lífið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Lífið Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig Tónlist Frægar í fantaformi Lífið Fleiri fréttir Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Sjá meira
Hæstiréttur Bandaríkjanna tilkynnti það í dag að hann mun ekki endurskoða mál Brendan Dassey. Saga Brendans var sögð í Netflix seríunni „Making a Murderer.“ Hann var dæmdur fyrir nauðgun og morð ljósmyndarans Teresu Halbach ásamt frænda sínum Steven Avery. Dassey var 16 ára þegar hann játaði fyrir yfirvöldum Wissconsic fylkis að hann og frændi hans hefð nauðgað og myrt Teresu, áður en þeir brenndu lík hennar á báli. Lögfræðingar Dassey segja að hann sé andlega fatlaður og að hann hafi verið beittur þrýstingi að játa á sig þessa hræðilegu glæpi. Hæstiréttur útskýrði ekki hvers vegna mál Brendan Dasseys verði ekki endurskoðað. Samkvæmt Cosmopolitan er önnur sería Making A Murderer í bígerð.
Bíó og sjónvarp Erlent Tengdar fréttir Making a murderer: Brendan Dassey mætir fyrir dómara í enn einni áfrýjuninni Alríkisdómarar í Bandaríkjunum munu í dag hlýða á málflutning vegna áfrýjunar Brendan Dassey, sem dæmdur var árið 2007, fyrir morðið á Teresa Halbach, 25 ára ljósmyndara, árið 2005. 26. september 2017 13:07 Lögfræðingar Stevens Averys myndu breyta hundrað atriðum Í viðtali við Fréttablaðið segjast þeir hlakka mikið til komunnar til Íslands. Ef réttarhöldin færu fram í dag myndu þeir breyta hundrað ákvörðunum. 3. desember 2016 07:00 Brendan Dassey verður áfram í fangelsi Mál Dassey vakti gríðarlega athygli eftir sýningu sjónvarpsþáttunum Making a Murderer. 8. desember 2017 23:45 Dassey verður ekki sleppt Ríkissaksóknari í Wisconsin-ríki áfrýjaði fyrr í vikunni dómi þar sem fram kom að Brendan Dassey, sem kom fram í þáttunum Making a Murderer, skyldi sleppt. 17. nóvember 2016 19:54 Mest lesið Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Húðrútína Birtu Abiba Lífið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Lífið Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig Tónlist Frægar í fantaformi Lífið Fleiri fréttir Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Sjá meira
Making a murderer: Brendan Dassey mætir fyrir dómara í enn einni áfrýjuninni Alríkisdómarar í Bandaríkjunum munu í dag hlýða á málflutning vegna áfrýjunar Brendan Dassey, sem dæmdur var árið 2007, fyrir morðið á Teresa Halbach, 25 ára ljósmyndara, árið 2005. 26. september 2017 13:07
Lögfræðingar Stevens Averys myndu breyta hundrað atriðum Í viðtali við Fréttablaðið segjast þeir hlakka mikið til komunnar til Íslands. Ef réttarhöldin færu fram í dag myndu þeir breyta hundrað ákvörðunum. 3. desember 2016 07:00
Brendan Dassey verður áfram í fangelsi Mál Dassey vakti gríðarlega athygli eftir sýningu sjónvarpsþáttunum Making a Murderer. 8. desember 2017 23:45
Dassey verður ekki sleppt Ríkissaksóknari í Wisconsin-ríki áfrýjaði fyrr í vikunni dómi þar sem fram kom að Brendan Dassey, sem kom fram í þáttunum Making a Murderer, skyldi sleppt. 17. nóvember 2016 19:54