Fjórir íslenskir krakkar hefja keppni á EM U18 á morgun Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. júlí 2018 21:30 Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir hefur hlaupið frábærlega í vor og í sumar. Hér er hún með þeim Örnu Stefaníu Guðmundsdóttur, Hrafnhild Eir R Hermóðsdóttur og Tiönu Ósk Whitworth. Mynd/Fésbókin/FRÍ Ísland teflir fram fimm keppendum á Evrópumóti 18 ára og yngri í frjálsum íþróttum en mótið fer fram í Ungverjalandi og hefst á morgun fimmtudag. Fjórir af krökkunum sex hefja keppni í undankeppni á morgun. Sá síðasti keppir á föstudaginn. Á morgun hefja keppni sleggjukastarinn Elísabet Rut Rúnarsdóttir, 100 metra hlauparinn Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir, kringlukastarinn Valdimar Erlendsson og langstökkvarinn Birna Kristín Kristjánsdóttir. Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir keppir líka í undanrásum í 200 metra hlaupi á föstudaginn en hún er sú eina í íslenska hópnum sem keppir í tveimur greinum á mótinu. Kúluvarparinn Helga Margrét Haraldsdóttir keppir svo á föstudaginn. Úr undankeppni í kast- og stökkgreinum komast tólf í úrslitakeppni en í hlaupagreinum verður keppt næst í undanúrslitum og svo í úrslitum. Þjálfarar krakkanna eru þeir Brynjar Gunnarsson og Bergur Ingi Pétursson en sjúkraþjálfari þeirra er Halldór Fannar Júlíusson. 1135 keppendur frá 50 löndum munu taka þátt á Evrópumótinu undir 18 ára í frjálsum íþróttum. Mótið fer fram í borginni Gyor í Ungverjalandi og stendur frá 5. til 8. júlí.Dagská Íslendinga á mótinu er eftirfarandi:Á fimmutdaginn hefja keppni í undankeppni: Elísabet Rut, sleggjukast, klukkan 9:23 Guðbjörg Jóna, 100m, klukkan 10:23 Valdimar Erlendsson, kringlukast, klukkan 17:41 Birna Kristín, langstökk, klukkan 16:06Á föstudaginn hefja keppni í undankeppni: Helga Margrét, kúluvarp, klukkan 10:12 Guðbjörg Jóna, 200m, klukkan 15:28 Frjálsar íþróttir Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Fleiri fréttir Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Sjá meira
Ísland teflir fram fimm keppendum á Evrópumóti 18 ára og yngri í frjálsum íþróttum en mótið fer fram í Ungverjalandi og hefst á morgun fimmtudag. Fjórir af krökkunum sex hefja keppni í undankeppni á morgun. Sá síðasti keppir á föstudaginn. Á morgun hefja keppni sleggjukastarinn Elísabet Rut Rúnarsdóttir, 100 metra hlauparinn Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir, kringlukastarinn Valdimar Erlendsson og langstökkvarinn Birna Kristín Kristjánsdóttir. Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir keppir líka í undanrásum í 200 metra hlaupi á föstudaginn en hún er sú eina í íslenska hópnum sem keppir í tveimur greinum á mótinu. Kúluvarparinn Helga Margrét Haraldsdóttir keppir svo á föstudaginn. Úr undankeppni í kast- og stökkgreinum komast tólf í úrslitakeppni en í hlaupagreinum verður keppt næst í undanúrslitum og svo í úrslitum. Þjálfarar krakkanna eru þeir Brynjar Gunnarsson og Bergur Ingi Pétursson en sjúkraþjálfari þeirra er Halldór Fannar Júlíusson. 1135 keppendur frá 50 löndum munu taka þátt á Evrópumótinu undir 18 ára í frjálsum íþróttum. Mótið fer fram í borginni Gyor í Ungverjalandi og stendur frá 5. til 8. júlí.Dagská Íslendinga á mótinu er eftirfarandi:Á fimmutdaginn hefja keppni í undankeppni: Elísabet Rut, sleggjukast, klukkan 9:23 Guðbjörg Jóna, 100m, klukkan 10:23 Valdimar Erlendsson, kringlukast, klukkan 17:41 Birna Kristín, langstökk, klukkan 16:06Á föstudaginn hefja keppni í undankeppni: Helga Margrét, kúluvarp, klukkan 10:12 Guðbjörg Jóna, 200m, klukkan 15:28
Frjálsar íþróttir Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Fleiri fréttir Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Sjá meira