Bein útsending: Hátíðarfundur Alþingis á Þingvöllum Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 18. júlí 2018 12:00 Fundurinn hefst klukkan 14 á Þingvöllum. vísir/elín Hátíðarfundur Alþingis vegna 100 ára afmælis fullveldisins Íslands hefst klukkan 14 í dag. Sýnt verður beint frá fundinum og má fylgjast með útsendingunni í spilaranum fyrir neðan.Á dagskrá fundarins er aðeins eitt mál, tillaga formanna stjórnmálaflokkanna um verkefni í þágu barna og ungmenna, og um rannsóknir er stuðli að sjálfbærni auðlinda hafsins og nýtt hafrannsóknaskip. Verður tillagan afgreidd með umræðu og atkvæðagreiðslu. Nánar um dagskrá fundarins: LúðragjallFrumflutningur verksins. Höfundur: Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson.Blásarar úr Sinfóníuhljómsveit Norðurlands leika.Setning þingfundar Forseti Alþingis, Steingrímur J. Sigfússon, setur þingfund og flytur ávarp.Ísland ögrum skoriðLjóð: Eggert Ólafsson, lag: Sigvaldi Kaldalóns.Schola cantorum syngur undir stjórn Harðar Áskelssonar.Umræður um dagskrármálið Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs. Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins. Inga Sæland, formaður Flokks fólksins. Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins. Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins. Þorgerður K. Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar. Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, formaður þingflokks Pírata.AtkvæðagreiðslaHeilræðavísaÞjóðvísa, lag: Jón Nordal.Schola cantorum syngur undir stjórn Harðar Áskelssonar. Forseti danska Þjóðþingsins, Pia Kjærsgaard, flytur ávarp.Land míns föðurLjóð: Jóhannes úr Kötlum, lag: Þórarinn Guðmundsson.Schola cantorum syngur undir stjórn Harðar Áskelssonar. Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, flytur ávarp. Forseti Íslands les forsetabréf um frestun á fundum Alþingis. Þingheimur rís úr sætum og minnist ættjarðarinnar. Gestir rísa úr sætum. ÞjóðsöngurinnLúðragjallHöfundur: Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson.Blásarar úr Sinfóníuhljómsveit Norðurlands leika. Alþingi Tengdar fréttir 80 milljónir í Þingvallafund Alþingis Áætlaður kostnaður við hátíðarþingfund Alþingis á Þingvöllum og hátíðarkvöldverð þingforseta er 70 til 80 milljónir króna. Allt að 78 prósent meira en kostnaðaráætlun hafði gert ráð fyrir. 17. júlí 2018 07:00 Sjónvarpsútsendingin veglegri en áætlað var Forseti Alþingis segir auknar kröfur um gæði sjónvarpsútsendingar skýra aukinn kostnað við hátíðarfund Alþingis á Þingvöllum. Þingmaður Pírata segir að þetta hefði mátt vera ljóst frá upphafi. Hátíðarfundurinn hefst klukkan 14 18. júlí 2018 06:00 Tvö mál afgreidd á Alþingi í tilefni fullveldisafmælisins Tvö mál verða afgreidd á Alþingi þann 17. og 18. júlí. 13. júlí 2018 11:38 Mest lesið Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Innlent Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Innlent Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Innlent Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Innlent Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar Innlent Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Innlent Fleiri fréttir Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Veðrið gæti sett strik í reikninginn á kjördag Bein útsending: HÍ og heimsmarkmiðin - Ofbeldi meðal barna og ungmenna á Íslandi Verulega dregið úr hættu á að hraun nái innviðum Settu bílslys á svið Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Þveraði Krýsuvíkurveg í mikilli hálku Sjá meira
Hátíðarfundur Alþingis vegna 100 ára afmælis fullveldisins Íslands hefst klukkan 14 í dag. Sýnt verður beint frá fundinum og má fylgjast með útsendingunni í spilaranum fyrir neðan.Á dagskrá fundarins er aðeins eitt mál, tillaga formanna stjórnmálaflokkanna um verkefni í þágu barna og ungmenna, og um rannsóknir er stuðli að sjálfbærni auðlinda hafsins og nýtt hafrannsóknaskip. Verður tillagan afgreidd með umræðu og atkvæðagreiðslu. Nánar um dagskrá fundarins: LúðragjallFrumflutningur verksins. Höfundur: Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson.Blásarar úr Sinfóníuhljómsveit Norðurlands leika.Setning þingfundar Forseti Alþingis, Steingrímur J. Sigfússon, setur þingfund og flytur ávarp.Ísland ögrum skoriðLjóð: Eggert Ólafsson, lag: Sigvaldi Kaldalóns.Schola cantorum syngur undir stjórn Harðar Áskelssonar.Umræður um dagskrármálið Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs. Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins. Inga Sæland, formaður Flokks fólksins. Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins. Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins. Þorgerður K. Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar. Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, formaður þingflokks Pírata.AtkvæðagreiðslaHeilræðavísaÞjóðvísa, lag: Jón Nordal.Schola cantorum syngur undir stjórn Harðar Áskelssonar. Forseti danska Þjóðþingsins, Pia Kjærsgaard, flytur ávarp.Land míns föðurLjóð: Jóhannes úr Kötlum, lag: Þórarinn Guðmundsson.Schola cantorum syngur undir stjórn Harðar Áskelssonar. Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, flytur ávarp. Forseti Íslands les forsetabréf um frestun á fundum Alþingis. Þingheimur rís úr sætum og minnist ættjarðarinnar. Gestir rísa úr sætum. ÞjóðsöngurinnLúðragjallHöfundur: Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson.Blásarar úr Sinfóníuhljómsveit Norðurlands leika.
Alþingi Tengdar fréttir 80 milljónir í Þingvallafund Alþingis Áætlaður kostnaður við hátíðarþingfund Alþingis á Þingvöllum og hátíðarkvöldverð þingforseta er 70 til 80 milljónir króna. Allt að 78 prósent meira en kostnaðaráætlun hafði gert ráð fyrir. 17. júlí 2018 07:00 Sjónvarpsútsendingin veglegri en áætlað var Forseti Alþingis segir auknar kröfur um gæði sjónvarpsútsendingar skýra aukinn kostnað við hátíðarfund Alþingis á Þingvöllum. Þingmaður Pírata segir að þetta hefði mátt vera ljóst frá upphafi. Hátíðarfundurinn hefst klukkan 14 18. júlí 2018 06:00 Tvö mál afgreidd á Alþingi í tilefni fullveldisafmælisins Tvö mál verða afgreidd á Alþingi þann 17. og 18. júlí. 13. júlí 2018 11:38 Mest lesið Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Innlent Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Innlent Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Innlent Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Innlent Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar Innlent Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Innlent Fleiri fréttir Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Veðrið gæti sett strik í reikninginn á kjördag Bein útsending: HÍ og heimsmarkmiðin - Ofbeldi meðal barna og ungmenna á Íslandi Verulega dregið úr hættu á að hraun nái innviðum Settu bílslys á svið Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Þveraði Krýsuvíkurveg í mikilli hálku Sjá meira
80 milljónir í Þingvallafund Alþingis Áætlaður kostnaður við hátíðarþingfund Alþingis á Þingvöllum og hátíðarkvöldverð þingforseta er 70 til 80 milljónir króna. Allt að 78 prósent meira en kostnaðaráætlun hafði gert ráð fyrir. 17. júlí 2018 07:00
Sjónvarpsútsendingin veglegri en áætlað var Forseti Alþingis segir auknar kröfur um gæði sjónvarpsútsendingar skýra aukinn kostnað við hátíðarfund Alþingis á Þingvöllum. Þingmaður Pírata segir að þetta hefði mátt vera ljóst frá upphafi. Hátíðarfundurinn hefst klukkan 14 18. júlí 2018 06:00
Tvö mál afgreidd á Alþingi í tilefni fullveldisafmælisins Tvö mál verða afgreidd á Alþingi þann 17. og 18. júlí. 13. júlí 2018 11:38