Kim sigraði örugglega á nýju mótsmeti Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 15. júlí 2018 22:30 Kim átti frábæra helgi í Illinois Vísir/Getty Michael Kim vann öruggan sigur á John Deer mótinu á PGA mótaröðinni í golfi í kvöld. Kim var með átta högga forystu næstu menn. Kim spilaði lokahringinn í dag á fimm höggum undir pari og var samtals á 27 höggum undir pari í mótinu. Ítalinn Francesco Molinari kláraði á 19 höggum undir pari líkt og Joel Dahmen, Sam Ryder og Bronson Burgoon. Kim setti með árangri sínum nýtt met á mótinu en enginn annar kylfingur hefur farið hringina fjóra á eins fáum höggum. Efstu tíu kylfingar mótsins voru allir Bandaríkjamenn, fyrir utan Molinari. Flestir helstu kylfingar heims voru ekki með á mótinu í undirbúningi fyrir Opna breska meistaramótið sem hefst í næstu viku.Dominance. @Mike_Kim714 sets the @JDClassic 72-hole record! He claims his first PGA TOUR win in style at 27-under and an 8-shot victory.#LiveUnderParpic.twitter.com/J6EH6SrNfS — PGA TOUR (@PGATOUR) July 15, 2018 Golf Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Michael Kim vann öruggan sigur á John Deer mótinu á PGA mótaröðinni í golfi í kvöld. Kim var með átta högga forystu næstu menn. Kim spilaði lokahringinn í dag á fimm höggum undir pari og var samtals á 27 höggum undir pari í mótinu. Ítalinn Francesco Molinari kláraði á 19 höggum undir pari líkt og Joel Dahmen, Sam Ryder og Bronson Burgoon. Kim setti með árangri sínum nýtt met á mótinu en enginn annar kylfingur hefur farið hringina fjóra á eins fáum höggum. Efstu tíu kylfingar mótsins voru allir Bandaríkjamenn, fyrir utan Molinari. Flestir helstu kylfingar heims voru ekki með á mótinu í undirbúningi fyrir Opna breska meistaramótið sem hefst í næstu viku.Dominance. @Mike_Kim714 sets the @JDClassic 72-hole record! He claims his first PGA TOUR win in style at 27-under and an 8-shot victory.#LiveUnderParpic.twitter.com/J6EH6SrNfS — PGA TOUR (@PGATOUR) July 15, 2018
Golf Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira