Mótorhjólamenn hjóla hringinn fyrir Pieta samtökin Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 13. júlí 2018 21:01 Mótorhjólamennirnir munu stoppa á nokkrum stöðum á landinu og selja merki til styrkar Pieta samtökunum. Hér eru verið að fara yfir Ölfusárbrú á Selfossi Vísir/Magnús Hlynur Hreiðarsson Níu mótorhjólamenn ætla að nota helgina til að hjóla hringinn í kringum landið með viðkomu á nokkrum stöðum í þeim tilgangi að kynna Pieta samtökin sem berjast gegn sjálfsvígum og sjálfsskaða. Félagarnir í Toy Run góðgerðasamtökunum stoppuðu á Selfossi á leið sinni í kringum landið á mótorfákunum sínum. Í ferðinni ætla þeir að koma við á nokkrum stöðum og selja merki sem þeir hönnuðu til styrktar Pieta samtökunum. „Við ætlum að fara á Eistnaflug, hjóladaga og landsmót og reyna að selja sem mest. Þetta er þriðja árið sem við forum hringinn í þessum tilgangi. Okkur datt í hug á sínum tíma að fara að hjóla með tilgangi og láta gott af okkur leiða. Þetta varð til með gáfulegum umræðum”, segir Gylfi Hauksson, forsvarsmaður Toy Run góðgerðarsamtakanna.En hvernig er mótorhjólahópurinn samsettur?„Þetta eru bara blandaður hópur af vinum sem hafa gaman af því að hjóla saman og ferðast um landið. Plúsinn er sá að geta látið gott af sér leiða að gera það sem okkur þykir skemmtilegt”, bætir Gylfi við. Hringferðinni lýkur á sunnudagskvöld en verkefnið fyrir Pieta samtökin verður þó áfram í gangi í allt sumar.Gylfi Hauksson úr Grindavík tekur þátt í hringferðinni til styrktar Piata samtökunum á Íslandi.Vísir/Magnús Hlynur Hreiðarsson Eistnaflug Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira
Níu mótorhjólamenn ætla að nota helgina til að hjóla hringinn í kringum landið með viðkomu á nokkrum stöðum í þeim tilgangi að kynna Pieta samtökin sem berjast gegn sjálfsvígum og sjálfsskaða. Félagarnir í Toy Run góðgerðasamtökunum stoppuðu á Selfossi á leið sinni í kringum landið á mótorfákunum sínum. Í ferðinni ætla þeir að koma við á nokkrum stöðum og selja merki sem þeir hönnuðu til styrktar Pieta samtökunum. „Við ætlum að fara á Eistnaflug, hjóladaga og landsmót og reyna að selja sem mest. Þetta er þriðja árið sem við forum hringinn í þessum tilgangi. Okkur datt í hug á sínum tíma að fara að hjóla með tilgangi og láta gott af okkur leiða. Þetta varð til með gáfulegum umræðum”, segir Gylfi Hauksson, forsvarsmaður Toy Run góðgerðarsamtakanna.En hvernig er mótorhjólahópurinn samsettur?„Þetta eru bara blandaður hópur af vinum sem hafa gaman af því að hjóla saman og ferðast um landið. Plúsinn er sá að geta látið gott af sér leiða að gera það sem okkur þykir skemmtilegt”, bætir Gylfi við. Hringferðinni lýkur á sunnudagskvöld en verkefnið fyrir Pieta samtökin verður þó áfram í gangi í allt sumar.Gylfi Hauksson úr Grindavík tekur þátt í hringferðinni til styrktar Piata samtökunum á Íslandi.Vísir/Magnús Hlynur Hreiðarsson
Eistnaflug Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira