Íbúi kom að innbrotsþjófi í stofunni Sylvía Hall skrifar 29. júlí 2018 20:57 Mennirnir gengu á milli húsa í Sundahverfinu rétt fyrir hádegi í dag. Mynd úr Laugardal. Vísir/GVA Um hádegisbil í dag urðu íbúar í Sundahverfi í Reykjavík varir við innbrotsþjófa sem gengu á milli húsa og lentu nokkrir í því að miklum verðmætum var stolið. Árni Páll Árnason, íbúi í hverfinu, segir í samtali við Vísi að mennirnir hafi flakkað á milli húsa og látið greipar sópa. Hann var sjálfur heima hjá sér þegar hann heyrði umgang og ákvað að athuga málið. Þá var annar maðurinn staddur inni á heimilinu og tók til fótanna þegar hann varð Árna var. Hann segir atferli mannanna benda til þess að þeir hafi verið í annarlegu ástandi. Mennirnir héldu áfram að flakka á milli húsa og garða þar til lögreglu bar að garði. Annar maðurinn var handtekinn fljótalega skammt frá en hinn maðurinn hafði yfirgefið vettvang. Lögregla notaðist meðal annars við sporhund björgunarsveitar við að þefa uppi þjófinn, en jakki fannst á vettvangi sem var talinn tilheyra öðrum manninum. Á meðal þess sem mennirnir stálu af íbúum í götunni voru fartölvur og kampavínsflaska, og var þýfinu komið fyrir í svörtum ruslapoka sem þeir stálu einnig af íbúa. Þýfi úr tveimur innbrotum var endurheimt að sögn lögreglu. Lögreglumál Mest lesið Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Settu bílslys á svið Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Innlent Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Erlent Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Innlent Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Erlent Fleiri fréttir Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Veðrið gæti sett strik í reikninginn á kjördag Bein útsending: HÍ og heimsmarkmiðin - Ofbeldi meðal barna og ungmenna á Íslandi Verulega dregið úr hættu á að hraun nái innviðum Settu bílslys á svið Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Þveraði Krýsuvíkurveg í mikilli hálku Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum en varað við gasmengun Svik og prettir reyndust falsfréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Sauð upp úr í morgunumferðinni Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi frestað hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Sjá meira
Um hádegisbil í dag urðu íbúar í Sundahverfi í Reykjavík varir við innbrotsþjófa sem gengu á milli húsa og lentu nokkrir í því að miklum verðmætum var stolið. Árni Páll Árnason, íbúi í hverfinu, segir í samtali við Vísi að mennirnir hafi flakkað á milli húsa og látið greipar sópa. Hann var sjálfur heima hjá sér þegar hann heyrði umgang og ákvað að athuga málið. Þá var annar maðurinn staddur inni á heimilinu og tók til fótanna þegar hann varð Árna var. Hann segir atferli mannanna benda til þess að þeir hafi verið í annarlegu ástandi. Mennirnir héldu áfram að flakka á milli húsa og garða þar til lögreglu bar að garði. Annar maðurinn var handtekinn fljótalega skammt frá en hinn maðurinn hafði yfirgefið vettvang. Lögregla notaðist meðal annars við sporhund björgunarsveitar við að þefa uppi þjófinn, en jakki fannst á vettvangi sem var talinn tilheyra öðrum manninum. Á meðal þess sem mennirnir stálu af íbúum í götunni voru fartölvur og kampavínsflaska, og var þýfinu komið fyrir í svörtum ruslapoka sem þeir stálu einnig af íbúa. Þýfi úr tveimur innbrotum var endurheimt að sögn lögreglu.
Lögreglumál Mest lesið Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Settu bílslys á svið Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Innlent Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Erlent Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Innlent Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Erlent Fleiri fréttir Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Veðrið gæti sett strik í reikninginn á kjördag Bein útsending: HÍ og heimsmarkmiðin - Ofbeldi meðal barna og ungmenna á Íslandi Verulega dregið úr hættu á að hraun nái innviðum Settu bílslys á svið Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Þveraði Krýsuvíkurveg í mikilli hálku Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum en varað við gasmengun Svik og prettir reyndust falsfréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Sauð upp úr í morgunumferðinni Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi frestað hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Sjá meira