Fleiri mörk á sig úr föstum leikatriðum en allt síðasta tímabil Tómas Þór Þórðarson skrifar 23. júlí 2018 14:30 Gunnar Nielsen fékk á sig klaufalegt mark eftir fast leikatriði í gærkvöldi. vísir/bára FH fékk skell í stórleik 13. umferðar Pepsi-deild karla í gærkvöldi þegar að liðið tapaði, 4-1, fyrir Breiðabliki á Kópavogsvelli. Blikar komust yfir með skallamarki Thomasar Mikkelsen eftir aukaspyrnu inn á teiginn á 32. mínútu, þvert gegn gangi leiksins. FH jafnaði metin á 52. mínútu. FH var betri aðilinn fyrstu 75 mínúturnar en Blikar skoruðu annað markið sitt á 76. mínútu og létu kné fylgja kviði með tveimur mörkum til viðbótar. Annað markið, sem að Davíð Kristján Ólafsson skoraði, kom einnig eftir aukaspyrnu inn á teiginn. Föst leikatriði hafa reynst FH-liðinu erfið á tímabilinu en þetta voru mörk númer níu og tíu sem FH-liðið fær á sig úr föstum leikatriðum. FH hafði þó aldrei í sumar fengið á sig mark eftir aukaspyrnu inn á teiginn. Hafnafjarðarrisinn er nú búinn að fá á sig fleiri mörk úr föstum leikatriðum en allt síðasta tímabil. FH fékk átta mörk á sig úr föstum leikatriðum í fyrra og stóð sig best í deildinni að verjast þeim ásamt Víkingi sem fékk einnig átta mörk á sig úr föstum leikatriðum.FH er ekki efst á listanum yfir mörk fengin á sig úr föstum leikatriðum. Þar tróna Fjölnir og Fylkir á toppnum með ellefu mörk á sig. Fylkir fékk á sig tvö í gær og Fjölnir eitt úr vítaspyrnu. Bæði lið hafa fengið á sig tvö mörk úr vítaspyrnum sem teljast til marka úr föstum leikatriðum samkvæmt tölfræði Instat sem Pepsi-deildin notast við. Þegar vítaspyrnurnar eru teknar frá eru það FH-ingar sem hafa fengið á sig flest mörk úr föstum leikatriðum. Liðin sem verjast föstum leikatriðum best eru Breiðablik og Grindavík en bæði hafa fengið á sig tvö mörk úr föstum leikatriðum og bæði voru þau vítaspyrnur hjá báðum liðum.Dreifing marka FH á sig úr föstum leikatriðum: Eftir horn: 4 Eftir aukaspyrnu inn á teig: 2 Aukaspyrnur beint í mark: 2 Vítaspyrnur: 0 Eftir innkast: 2 Samtals: 10 Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - FH 4-1 | Breiðablik niðurlægði FH Blikar fóru í annað skipti illa með FH á þessu tímabili. 22. júlí 2018 22:30 Sjáðu mörkin sem Blikar settu á FH-inga Breiðablik valtaði yfir FH í 13. umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta. 23. júlí 2018 10:30 Óli Kristjáns: Asnalegt að nota það sem afsökun fyrir þessu tapi Ólafur Kristjánsson var súr og svekktur eftir að FH steinlá gegn Blikunum í Kópavogi í kvöld. 22. júlí 2018 22:27 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Fleiri fréttir Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Sjá meira
FH fékk skell í stórleik 13. umferðar Pepsi-deild karla í gærkvöldi þegar að liðið tapaði, 4-1, fyrir Breiðabliki á Kópavogsvelli. Blikar komust yfir með skallamarki Thomasar Mikkelsen eftir aukaspyrnu inn á teiginn á 32. mínútu, þvert gegn gangi leiksins. FH jafnaði metin á 52. mínútu. FH var betri aðilinn fyrstu 75 mínúturnar en Blikar skoruðu annað markið sitt á 76. mínútu og létu kné fylgja kviði með tveimur mörkum til viðbótar. Annað markið, sem að Davíð Kristján Ólafsson skoraði, kom einnig eftir aukaspyrnu inn á teiginn. Föst leikatriði hafa reynst FH-liðinu erfið á tímabilinu en þetta voru mörk númer níu og tíu sem FH-liðið fær á sig úr föstum leikatriðum. FH hafði þó aldrei í sumar fengið á sig mark eftir aukaspyrnu inn á teiginn. Hafnafjarðarrisinn er nú búinn að fá á sig fleiri mörk úr föstum leikatriðum en allt síðasta tímabil. FH fékk átta mörk á sig úr föstum leikatriðum í fyrra og stóð sig best í deildinni að verjast þeim ásamt Víkingi sem fékk einnig átta mörk á sig úr föstum leikatriðum.FH er ekki efst á listanum yfir mörk fengin á sig úr föstum leikatriðum. Þar tróna Fjölnir og Fylkir á toppnum með ellefu mörk á sig. Fylkir fékk á sig tvö í gær og Fjölnir eitt úr vítaspyrnu. Bæði lið hafa fengið á sig tvö mörk úr vítaspyrnum sem teljast til marka úr föstum leikatriðum samkvæmt tölfræði Instat sem Pepsi-deildin notast við. Þegar vítaspyrnurnar eru teknar frá eru það FH-ingar sem hafa fengið á sig flest mörk úr föstum leikatriðum. Liðin sem verjast föstum leikatriðum best eru Breiðablik og Grindavík en bæði hafa fengið á sig tvö mörk úr föstum leikatriðum og bæði voru þau vítaspyrnur hjá báðum liðum.Dreifing marka FH á sig úr föstum leikatriðum: Eftir horn: 4 Eftir aukaspyrnu inn á teig: 2 Aukaspyrnur beint í mark: 2 Vítaspyrnur: 0 Eftir innkast: 2 Samtals: 10
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - FH 4-1 | Breiðablik niðurlægði FH Blikar fóru í annað skipti illa með FH á þessu tímabili. 22. júlí 2018 22:30 Sjáðu mörkin sem Blikar settu á FH-inga Breiðablik valtaði yfir FH í 13. umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta. 23. júlí 2018 10:30 Óli Kristjáns: Asnalegt að nota það sem afsökun fyrir þessu tapi Ólafur Kristjánsson var súr og svekktur eftir að FH steinlá gegn Blikunum í Kópavogi í kvöld. 22. júlí 2018 22:27 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Fleiri fréttir Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - FH 4-1 | Breiðablik niðurlægði FH Blikar fóru í annað skipti illa með FH á þessu tímabili. 22. júlí 2018 22:30
Sjáðu mörkin sem Blikar settu á FH-inga Breiðablik valtaði yfir FH í 13. umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta. 23. júlí 2018 10:30
Óli Kristjáns: Asnalegt að nota það sem afsökun fyrir þessu tapi Ólafur Kristjánsson var súr og svekktur eftir að FH steinlá gegn Blikunum í Kópavogi í kvöld. 22. júlí 2018 22:27