Haraldur: Tvennt sem ég þoli ekki að heyra í íþróttum Anton Ingi Leifsson skrifar 20. júlí 2018 20:14 Haraldur Franklín Magnús, atvinnukylfingur, komst ekki í gegnum niðurskurðinn á fyrsta risamótinu sem hann tók þátt í. Hann var súr og svekktur. „Ég byrjaði fínt og kom mér í nokkur færi. Náði góðu pari á fjórðu og svo komu tvær holur þar sem ég átti tvö léleg högg sem kostuðu mig mikið,” sagði Haraldur við Þorstein Hallgrímsson í lok hrings. „Það er tvennt sem ég þoli ekki að heyra í íþróttum. Það er annars vegar að þetta féll ekki með mér og þetta fer í reynslubankann en ætli staðan sé ekki þannig.” Hann segir að þrátt fyrir að þessar setningar séu ekki hans uppáhalds þá fari þetta líklega í reynslubankann. „Jú, jú. Það er svaka pressa hérna og ég var með miklar væntingar. Það gekk ekki eftir. Ég fæ ekki endalaust af tækifærum. Ég er súr og svekktur eftir þetta en það er margt jákvætt.” Viðtalið í heild sinni má sjá hér efst í fréttinni. Golf Tengdar fréttir Hetjuleg frammistaða Haraldar dugði ekki til á fyrsta risamótinu Haraldur Frankín Magnús komst ekki í gegnum niðurskurðinn á Opna breska. Þetta var fyrsta risamótið hans. 20. júlí 2018 19:45 Tveir á toppnum og Tiger komst í gegnum niðurskurðinn Bandaríkjamennirnir Kevin Kisner og Zach Johnson eru í forystu á Opna breska meistaramótinu þegar mótið er hálfnað. Haraldur Franklín Magnús er úr leik. 20. júlí 2018 20:00 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Haraldur Franklín Magnús, atvinnukylfingur, komst ekki í gegnum niðurskurðinn á fyrsta risamótinu sem hann tók þátt í. Hann var súr og svekktur. „Ég byrjaði fínt og kom mér í nokkur færi. Náði góðu pari á fjórðu og svo komu tvær holur þar sem ég átti tvö léleg högg sem kostuðu mig mikið,” sagði Haraldur við Þorstein Hallgrímsson í lok hrings. „Það er tvennt sem ég þoli ekki að heyra í íþróttum. Það er annars vegar að þetta féll ekki með mér og þetta fer í reynslubankann en ætli staðan sé ekki þannig.” Hann segir að þrátt fyrir að þessar setningar séu ekki hans uppáhalds þá fari þetta líklega í reynslubankann. „Jú, jú. Það er svaka pressa hérna og ég var með miklar væntingar. Það gekk ekki eftir. Ég fæ ekki endalaust af tækifærum. Ég er súr og svekktur eftir þetta en það er margt jákvætt.” Viðtalið í heild sinni má sjá hér efst í fréttinni.
Golf Tengdar fréttir Hetjuleg frammistaða Haraldar dugði ekki til á fyrsta risamótinu Haraldur Frankín Magnús komst ekki í gegnum niðurskurðinn á Opna breska. Þetta var fyrsta risamótið hans. 20. júlí 2018 19:45 Tveir á toppnum og Tiger komst í gegnum niðurskurðinn Bandaríkjamennirnir Kevin Kisner og Zach Johnson eru í forystu á Opna breska meistaramótinu þegar mótið er hálfnað. Haraldur Franklín Magnús er úr leik. 20. júlí 2018 20:00 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Hetjuleg frammistaða Haraldar dugði ekki til á fyrsta risamótinu Haraldur Frankín Magnús komst ekki í gegnum niðurskurðinn á Opna breska. Þetta var fyrsta risamótið hans. 20. júlí 2018 19:45
Tveir á toppnum og Tiger komst í gegnum niðurskurðinn Bandaríkjamennirnir Kevin Kisner og Zach Johnson eru í forystu á Opna breska meistaramótinu þegar mótið er hálfnað. Haraldur Franklín Magnús er úr leik. 20. júlí 2018 20:00