Tiger skammt á eftir efstu mönnum Arnar Geir Halldórsson skrifar 4. ágúst 2018 07:00 Tiger virðist vera að komast aftur í fremstu röð eftir erfiða tíma undanfarin ár vísir/getty Skærasta stjarna golfsögunnar, Tiger Woods, hélt áfram að spila vel á öðrum hring Bridgestone Invitational mótsins sem fram fer á Firestone vellinum í Akron í Ohio fylki í Bandaríkjunum um helgina. Tiger er á samtals sex höggum undir pari eftir fyrstu tvo hringina og er jafn í 10.sæti ásamt fimm öðrum kylfingum og eru þeir fimm höggum á eftir efstu mönnum. Englendingarnir Ian Poulter og Tommy Fleetwood ásamt Bandaríkjamanninum Justin Thomas eru jafnir í fyrsta sæti á samtals ellefu höggum undir pari. Mótið er hluti af Heimsmótaröðinni og telur því bæði á stigalista PGA og Evrópumótaraðarinnar. Keppni heldur áfram í dag og hefst útsending frá mótinu á Stöð 2 Sport 4 klukkan 16:00.T1. @JustinThomas34 T1. @TommyFleetwood1 T1. @IanJamesPoulter T4. @JDayGolf T6. @McIlroyRory 10. @TigerWoods Welcome to the weekend at #BridgestoneInv! pic.twitter.com/lIMFg26KxR— WGC_Bridgestone (@WGC_Bridgestone) August 3, 2018 Golf Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Skærasta stjarna golfsögunnar, Tiger Woods, hélt áfram að spila vel á öðrum hring Bridgestone Invitational mótsins sem fram fer á Firestone vellinum í Akron í Ohio fylki í Bandaríkjunum um helgina. Tiger er á samtals sex höggum undir pari eftir fyrstu tvo hringina og er jafn í 10.sæti ásamt fimm öðrum kylfingum og eru þeir fimm höggum á eftir efstu mönnum. Englendingarnir Ian Poulter og Tommy Fleetwood ásamt Bandaríkjamanninum Justin Thomas eru jafnir í fyrsta sæti á samtals ellefu höggum undir pari. Mótið er hluti af Heimsmótaröðinni og telur því bæði á stigalista PGA og Evrópumótaraðarinnar. Keppni heldur áfram í dag og hefst útsending frá mótinu á Stöð 2 Sport 4 klukkan 16:00.T1. @JustinThomas34 T1. @TommyFleetwood1 T1. @IanJamesPoulter T4. @JDayGolf T6. @McIlroyRory 10. @TigerWoods Welcome to the weekend at #BridgestoneInv! pic.twitter.com/lIMFg26KxR— WGC_Bridgestone (@WGC_Bridgestone) August 3, 2018
Golf Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira