Hversu vel þekkja efnilegustu spretthlauparar landsins hvor aðra? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. ágúst 2018 15:30 Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir og Tiana Ósk Whitworth. Skjámynd/Youtube/Iceland Athletics Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir og Tiana Ósk Whitworth hafa heldur betur stimplað sig inn í sögu íslenskra spretthlaupara þrátt fyrir ungan aldur. Þær eru nú spretthörðustu stelpur landsins og Frjálsíþróttsambandið leyfði landsmönnum að kynnast þeim aðeins betur í nýju myndbandi. Báðar hafa þær verið að slá gömul Íslandsmet á þessu ári sem og að slá hin ýmsu aldursflokkmet. Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir varð síðan Evrópumeistari í 100 metra spretthlaupi á á EM U18 í Ungverjalandi í byrjun júlí. Guðbjörg Jóna vann einnig brons í 200 metra hlaupi á Evrópumótinu. Þær Guðbjörg Jóna og Tiana Ósk hafa oft verið að keppa um sömu Íslandsmetin í ár og jafnvel að taka met af hvorri annarri. Þær eru samt vinkonur þrátt fyrir mikla samkeppni og vinna vel saman í boðhlaupum. Báðar tóku þær Guðbjörg Jóna og Tiana Ósk þannig þátt í því að bæta Íslandsmetið í 4×100 metra boðhlaupi á 92. Meistaramóti Íslands á dögunum. Þær skipuðu sveit ÍR ásamt Hrafnhildi Eir Hermóðsdóttur og Helgu Margréti Haraldsdóttur og hlupu á tímanum 46,29 sekúndum. Frjálsíþróttasambandið hafði trú á því að þær stelpur þekki hvora aðra mjög vel en ákvað að láta reyna á það og komast hreinlega að því hversu vel þekkja efnilegustu spretthlauparar landsins hvora aðra? Myndbandið er hér fyrir neðan en þar eru þær Guðbjörg Jóna og Tiana Ósk látnar svara spurningum um hvor aðra. Þær hafa mjög gaman af og mikið er hlegið í þessum skemmtilega myndbandi sem má sjá hér fyrir neðan. Spurningarnar eru af ýmsmum toga og eru vissulega ekki allar eins vinsælar eða eins erfiðar. Þetta er að sjálfsögðu sett upp sem keppni á milli þessara miklu keppnismanneskja og í myndbandinu hér fyrir neðan má sjá hvor hafði betur. Frjálsar íþróttir Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Sjá meira
Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir og Tiana Ósk Whitworth hafa heldur betur stimplað sig inn í sögu íslenskra spretthlaupara þrátt fyrir ungan aldur. Þær eru nú spretthörðustu stelpur landsins og Frjálsíþróttsambandið leyfði landsmönnum að kynnast þeim aðeins betur í nýju myndbandi. Báðar hafa þær verið að slá gömul Íslandsmet á þessu ári sem og að slá hin ýmsu aldursflokkmet. Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir varð síðan Evrópumeistari í 100 metra spretthlaupi á á EM U18 í Ungverjalandi í byrjun júlí. Guðbjörg Jóna vann einnig brons í 200 metra hlaupi á Evrópumótinu. Þær Guðbjörg Jóna og Tiana Ósk hafa oft verið að keppa um sömu Íslandsmetin í ár og jafnvel að taka met af hvorri annarri. Þær eru samt vinkonur þrátt fyrir mikla samkeppni og vinna vel saman í boðhlaupum. Báðar tóku þær Guðbjörg Jóna og Tiana Ósk þannig þátt í því að bæta Íslandsmetið í 4×100 metra boðhlaupi á 92. Meistaramóti Íslands á dögunum. Þær skipuðu sveit ÍR ásamt Hrafnhildi Eir Hermóðsdóttur og Helgu Margréti Haraldsdóttur og hlupu á tímanum 46,29 sekúndum. Frjálsíþróttasambandið hafði trú á því að þær stelpur þekki hvora aðra mjög vel en ákvað að láta reyna á það og komast hreinlega að því hversu vel þekkja efnilegustu spretthlauparar landsins hvora aðra? Myndbandið er hér fyrir neðan en þar eru þær Guðbjörg Jóna og Tiana Ósk látnar svara spurningum um hvor aðra. Þær hafa mjög gaman af og mikið er hlegið í þessum skemmtilega myndbandi sem má sjá hér fyrir neðan. Spurningarnar eru af ýmsmum toga og eru vissulega ekki allar eins vinsælar eða eins erfiðar. Þetta er að sjálfsögðu sett upp sem keppni á milli þessara miklu keppnismanneskja og í myndbandinu hér fyrir neðan má sjá hvor hafði betur.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Sjá meira