Flugeldasýningin á Menningarnótt: Um þúsund bombur og varir í sex og hálfa mínútu Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 18. ágúst 2018 19:39 „Þetta eru um þúsund bombur og eitthvað af blysum og dóti, þetta er það mikið að við erum með þrjá stútfulla gáma og það dugði ekki til,“ segir Kjartan Óli Valsson skotstjóri flugeldasýningarinnar. Sýningin verður með svipuðu sniði og undanfarin ár, hún varir í um sex og hálfa mínútu að sögn Kjartans Óla og hefst klukkan ellefu í kvöld. Veðrið hefur leikið við gesti Menningarnætur í Reykjavík í dag. Á þriðja hundrað viðburða voru á dagskrá og er búist við að yfir hundrað þúsund manns leggi leið sína í miðborgina í dag og í kvöld. Borgarstjóri setti Menningarnótt með formlegum hætti á Hafnartorgi í hádeginu en óhætt er að segja að líf og fjör hafi verið í borginni í allan dag enda nóg um að vera.Veðrið lék við gesti Menningarnætur í dag og var nóg um að vera í borginni.Vísir/VilhelmYfir fjórtán þúsund manns tóku þátt í Reykjavíkurmaraþoninu sem ræst var af stað í morgun sem er metfjöldi en að vanda var keppt í nokkrum greinum. Slökkviliðið var með mikinn viðbúnað á svæðinu en sinnti í ár færri tilfellum sem tengjast hlaupinu en oft áður. Auk hlaupsins var ótalmargt annað á dagskrá en á meðan flestir spókuðu sig í sólinni voru aðrir sem stóðu vaktina við hin ýmsu verkefni. Þá buðu íbúar við Grettisgötu í vöfflur og fjöldi fólks nýtti tækifærið og fór í ódýrt útsýnisflug yfir borgina hjá Reykjavik Helicopters svo fátt eitt sé nefnt. Í flugskýli fyrirtækisins, sem er jafnframt það elsta á landinu, var jafnframt boðið upp á ljósmyndasýningu. Yfir fjórtán þúsund manns tóku þátt í Reykjavíkurmaraþoninu sem ræst var af stað í morgunVísir/Vilhelm Menningarnótt Reykjavík Tengdar fréttir Bein útsending: Garðpartý Bylgjunnar á Menningarnótt Veislan hefst klukkan 18, stendur til 22:45 og eru að sjálfsögðu allir velkomnir. Aðgangur er ókeypis og sömuleiðis veitingarnar. 18. ágúst 2018 17:00 Á annað hundrað þúsund manns í miðbænum Á þriðja hundrað viðburðir eru skipulagðir í Reykjavíkurborg á Menningarnótt sem verður sett nú í hádeginu. Búist er fleiri en hundrað þúsund manns sæki miðborgina heim og segir borgarstjóri að með mikilli skipulagningu þoli innviðir borgarinnar alla þá aðsókn sem verður fram á kvöld. 18. ágúst 2018 13:58 Ráðherra skenkir súpu Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfis- og auðlindaráðherra mun skenkja súpu í súputjaldi Nettó á Menningarnótt. Alls verða notuð rúmlega hundrað kíló af hráefni sem ekki þykir uppfylla útlitsstaða, eða er nærri síðasta söludegi. 18. ágúst 2018 11:00 Menningarmógúlar mæla með þessum viðburðum á Menningarnótt Fréttablaðið fékk fjóra menningarmógúla til þess að velja sér þrjá skemmtilega viðburði á Menningarnótt sem höfða til þeirra. Þau Arnar Eggert, Jóna, Lóa og Matthías Tryggvi mæla með nokkrum góðum. 18. ágúst 2018 08:00 Skutluþjónusta í boði á Menningarnótt Strætó hvetur ökumenn til að nýta sér skutluþjónustu sem verður í boði á Menningarnótt. Þannig munu strætisvagnar aka frá Laugardalshöll, um Borgartún, að Hlemmi og beinustu leið upp að Hallgrímskirkju og til baka. 18. ágúst 2018 07:30 Ók ölvaður inn á hátíðarsvæði Menningarnætur Lögregla þurfti í dag að hafa afskipti af ölvuðum ökumanni sem virt hafði lokanir að vettugi. Að öðru leyti fer hátíðin vel af stað. Búist er við miklum fjölda fólks í miðbænum. 18. ágúst 2018 18:37 Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent Fleiri fréttir Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira Sjá meira
„Þetta eru um þúsund bombur og eitthvað af blysum og dóti, þetta er það mikið að við erum með þrjá stútfulla gáma og það dugði ekki til,“ segir Kjartan Óli Valsson skotstjóri flugeldasýningarinnar. Sýningin verður með svipuðu sniði og undanfarin ár, hún varir í um sex og hálfa mínútu að sögn Kjartans Óla og hefst klukkan ellefu í kvöld. Veðrið hefur leikið við gesti Menningarnætur í Reykjavík í dag. Á þriðja hundrað viðburða voru á dagskrá og er búist við að yfir hundrað þúsund manns leggi leið sína í miðborgina í dag og í kvöld. Borgarstjóri setti Menningarnótt með formlegum hætti á Hafnartorgi í hádeginu en óhætt er að segja að líf og fjör hafi verið í borginni í allan dag enda nóg um að vera.Veðrið lék við gesti Menningarnætur í dag og var nóg um að vera í borginni.Vísir/VilhelmYfir fjórtán þúsund manns tóku þátt í Reykjavíkurmaraþoninu sem ræst var af stað í morgun sem er metfjöldi en að vanda var keppt í nokkrum greinum. Slökkviliðið var með mikinn viðbúnað á svæðinu en sinnti í ár færri tilfellum sem tengjast hlaupinu en oft áður. Auk hlaupsins var ótalmargt annað á dagskrá en á meðan flestir spókuðu sig í sólinni voru aðrir sem stóðu vaktina við hin ýmsu verkefni. Þá buðu íbúar við Grettisgötu í vöfflur og fjöldi fólks nýtti tækifærið og fór í ódýrt útsýnisflug yfir borgina hjá Reykjavik Helicopters svo fátt eitt sé nefnt. Í flugskýli fyrirtækisins, sem er jafnframt það elsta á landinu, var jafnframt boðið upp á ljósmyndasýningu. Yfir fjórtán þúsund manns tóku þátt í Reykjavíkurmaraþoninu sem ræst var af stað í morgunVísir/Vilhelm
Menningarnótt Reykjavík Tengdar fréttir Bein útsending: Garðpartý Bylgjunnar á Menningarnótt Veislan hefst klukkan 18, stendur til 22:45 og eru að sjálfsögðu allir velkomnir. Aðgangur er ókeypis og sömuleiðis veitingarnar. 18. ágúst 2018 17:00 Á annað hundrað þúsund manns í miðbænum Á þriðja hundrað viðburðir eru skipulagðir í Reykjavíkurborg á Menningarnótt sem verður sett nú í hádeginu. Búist er fleiri en hundrað þúsund manns sæki miðborgina heim og segir borgarstjóri að með mikilli skipulagningu þoli innviðir borgarinnar alla þá aðsókn sem verður fram á kvöld. 18. ágúst 2018 13:58 Ráðherra skenkir súpu Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfis- og auðlindaráðherra mun skenkja súpu í súputjaldi Nettó á Menningarnótt. Alls verða notuð rúmlega hundrað kíló af hráefni sem ekki þykir uppfylla útlitsstaða, eða er nærri síðasta söludegi. 18. ágúst 2018 11:00 Menningarmógúlar mæla með þessum viðburðum á Menningarnótt Fréttablaðið fékk fjóra menningarmógúla til þess að velja sér þrjá skemmtilega viðburði á Menningarnótt sem höfða til þeirra. Þau Arnar Eggert, Jóna, Lóa og Matthías Tryggvi mæla með nokkrum góðum. 18. ágúst 2018 08:00 Skutluþjónusta í boði á Menningarnótt Strætó hvetur ökumenn til að nýta sér skutluþjónustu sem verður í boði á Menningarnótt. Þannig munu strætisvagnar aka frá Laugardalshöll, um Borgartún, að Hlemmi og beinustu leið upp að Hallgrímskirkju og til baka. 18. ágúst 2018 07:30 Ók ölvaður inn á hátíðarsvæði Menningarnætur Lögregla þurfti í dag að hafa afskipti af ölvuðum ökumanni sem virt hafði lokanir að vettugi. Að öðru leyti fer hátíðin vel af stað. Búist er við miklum fjölda fólks í miðbænum. 18. ágúst 2018 18:37 Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent Fleiri fréttir Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira Sjá meira
Bein útsending: Garðpartý Bylgjunnar á Menningarnótt Veislan hefst klukkan 18, stendur til 22:45 og eru að sjálfsögðu allir velkomnir. Aðgangur er ókeypis og sömuleiðis veitingarnar. 18. ágúst 2018 17:00
Á annað hundrað þúsund manns í miðbænum Á þriðja hundrað viðburðir eru skipulagðir í Reykjavíkurborg á Menningarnótt sem verður sett nú í hádeginu. Búist er fleiri en hundrað þúsund manns sæki miðborgina heim og segir borgarstjóri að með mikilli skipulagningu þoli innviðir borgarinnar alla þá aðsókn sem verður fram á kvöld. 18. ágúst 2018 13:58
Ráðherra skenkir súpu Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfis- og auðlindaráðherra mun skenkja súpu í súputjaldi Nettó á Menningarnótt. Alls verða notuð rúmlega hundrað kíló af hráefni sem ekki þykir uppfylla útlitsstaða, eða er nærri síðasta söludegi. 18. ágúst 2018 11:00
Menningarmógúlar mæla með þessum viðburðum á Menningarnótt Fréttablaðið fékk fjóra menningarmógúla til þess að velja sér þrjá skemmtilega viðburði á Menningarnótt sem höfða til þeirra. Þau Arnar Eggert, Jóna, Lóa og Matthías Tryggvi mæla með nokkrum góðum. 18. ágúst 2018 08:00
Skutluþjónusta í boði á Menningarnótt Strætó hvetur ökumenn til að nýta sér skutluþjónustu sem verður í boði á Menningarnótt. Þannig munu strætisvagnar aka frá Laugardalshöll, um Borgartún, að Hlemmi og beinustu leið upp að Hallgrímskirkju og til baka. 18. ágúst 2018 07:30
Ók ölvaður inn á hátíðarsvæði Menningarnætur Lögregla þurfti í dag að hafa afskipti af ölvuðum ökumanni sem virt hafði lokanir að vettugi. Að öðru leyti fer hátíðin vel af stað. Búist er við miklum fjölda fólks í miðbænum. 18. ágúst 2018 18:37