Útskýrir ástæður þess að salnum var ekki skipt upp Andri Eysteinsson skrifar 25. ágúst 2018 13:26 Færri miðar seldust í B-svæði en gert hafði verið ráð fyrir, því var ákveðið að hætta við svæðaskiptingu. Vísir/TRYGGVI PÁLL Tónleikar kanadísku indie-rock hljómsveitarinnar Arcade Fire fóru fram í Laugardalshöll síðastliðið þriðjudagskvöld.Á meðan á tónleikunum stóð blossaði upp óánægja meðal nokkurra tónleikagesta þar sem tónleikahaldarar virtust hafa hætt við skiptingu í A og B svæði. Tónleikahaldarinn Þorsteinn Stephensen birtir á Facebook viðburðafyrirtækisins Hr. Örlygs yfirlýsingu þar sem hann fer yfir tónleikana og ástæður þess að salnum hafi ekki verið tvískipt. Færsluna má sjá í heild sinni neðst í fréttinni. Þorsteinn segir að þegar verið var að gera svæðið klárt fyrir tónleika væri ljóst að ef haldið væri tryggð við uppsetninguna yrðu það mikil mistök. Höllin hafði verið sett upp fyrir um 6500 manns, um 4000 miðar höfðu selst í A-svæði en eingöngu 79 miðar í B-svæði. Þorsteinn segir söluna undir helmingi þess sem stóð til og að hagnaður af tónleikunum sé því enginn. Skyndiákvörðun var tekin um að stytta og þrengja salinn og sleppa B-svæði og veita þeim sem höfðu keypt miða á B-svæði óvæntan glaðning. Þorsteinn segist ekki hafa átt von á ósætti vegna þessa en skilur vel þá aðila sem finnast þeir hafa geta keypt ódýrari miða en fengið sama fyrir. Þorsteinn segir að hann rætt við þónokkra vegna þessa en flestir skilji ákvörðun tónleikahaldara. Enn fremur segist hann ekki hafa hitt þá manneskju sem var ósátt við sjálfa tónleikana sem Þorsteinn segir eina þá mögnuðustu í Íslandssögunni Tónlist Tengdar fréttir Hættu við að hafa B-svæði á tónleikadegi Arcade Fire Á tónleikunum kom í ljós að hætt hefði verið við tvískiptingu salarins. 21. ágúst 2018 23:16 Arcade Fire á Íslandi: Hvetja fólk til að mæta á dansskónum Kanadíska indírokksveitin spilar í Laugardalshöll á þriðjudagskvöld. Lofa skemmtilegum tónleikum og hvetja aðdáendur til að mæta á dansskónum. 18. ágúst 2018 07:15 Söngvari Arcade Fire þeytir skífum á Húrra annað kvöld DJ Windows 98 mun þeyta skífum á Húrra annað kvöld en það er enginn annar er Win Butler úr hljómsveitinni Arcade Fire. 23. ágúst 2018 15:21 Mest lesið Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Settu bílslys á svið Innlent Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Innlent Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Innlent Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Innlent Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Erlent Fleiri fréttir Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Veðrið gæti sett strik í reikninginn á kjördag Bein útsending: HÍ og heimsmarkmiðin - Ofbeldi meðal barna og ungmenna á Íslandi Verulega dregið úr hættu á að hraun nái innviðum Settu bílslys á svið Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Þveraði Krýsuvíkurveg í mikilli hálku Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum en varað við gasmengun Svik og prettir reyndust falsfréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Sjá meira
Tónleikar kanadísku indie-rock hljómsveitarinnar Arcade Fire fóru fram í Laugardalshöll síðastliðið þriðjudagskvöld.Á meðan á tónleikunum stóð blossaði upp óánægja meðal nokkurra tónleikagesta þar sem tónleikahaldarar virtust hafa hætt við skiptingu í A og B svæði. Tónleikahaldarinn Þorsteinn Stephensen birtir á Facebook viðburðafyrirtækisins Hr. Örlygs yfirlýsingu þar sem hann fer yfir tónleikana og ástæður þess að salnum hafi ekki verið tvískipt. Færsluna má sjá í heild sinni neðst í fréttinni. Þorsteinn segir að þegar verið var að gera svæðið klárt fyrir tónleika væri ljóst að ef haldið væri tryggð við uppsetninguna yrðu það mikil mistök. Höllin hafði verið sett upp fyrir um 6500 manns, um 4000 miðar höfðu selst í A-svæði en eingöngu 79 miðar í B-svæði. Þorsteinn segir söluna undir helmingi þess sem stóð til og að hagnaður af tónleikunum sé því enginn. Skyndiákvörðun var tekin um að stytta og þrengja salinn og sleppa B-svæði og veita þeim sem höfðu keypt miða á B-svæði óvæntan glaðning. Þorsteinn segist ekki hafa átt von á ósætti vegna þessa en skilur vel þá aðila sem finnast þeir hafa geta keypt ódýrari miða en fengið sama fyrir. Þorsteinn segir að hann rætt við þónokkra vegna þessa en flestir skilji ákvörðun tónleikahaldara. Enn fremur segist hann ekki hafa hitt þá manneskju sem var ósátt við sjálfa tónleikana sem Þorsteinn segir eina þá mögnuðustu í Íslandssögunni
Tónlist Tengdar fréttir Hættu við að hafa B-svæði á tónleikadegi Arcade Fire Á tónleikunum kom í ljós að hætt hefði verið við tvískiptingu salarins. 21. ágúst 2018 23:16 Arcade Fire á Íslandi: Hvetja fólk til að mæta á dansskónum Kanadíska indírokksveitin spilar í Laugardalshöll á þriðjudagskvöld. Lofa skemmtilegum tónleikum og hvetja aðdáendur til að mæta á dansskónum. 18. ágúst 2018 07:15 Söngvari Arcade Fire þeytir skífum á Húrra annað kvöld DJ Windows 98 mun þeyta skífum á Húrra annað kvöld en það er enginn annar er Win Butler úr hljómsveitinni Arcade Fire. 23. ágúst 2018 15:21 Mest lesið Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Settu bílslys á svið Innlent Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Innlent Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Innlent Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Innlent Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Erlent Fleiri fréttir Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Veðrið gæti sett strik í reikninginn á kjördag Bein útsending: HÍ og heimsmarkmiðin - Ofbeldi meðal barna og ungmenna á Íslandi Verulega dregið úr hættu á að hraun nái innviðum Settu bílslys á svið Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Þveraði Krýsuvíkurveg í mikilli hálku Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum en varað við gasmengun Svik og prettir reyndust falsfréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Sjá meira
Hættu við að hafa B-svæði á tónleikadegi Arcade Fire Á tónleikunum kom í ljós að hætt hefði verið við tvískiptingu salarins. 21. ágúst 2018 23:16
Arcade Fire á Íslandi: Hvetja fólk til að mæta á dansskónum Kanadíska indírokksveitin spilar í Laugardalshöll á þriðjudagskvöld. Lofa skemmtilegum tónleikum og hvetja aðdáendur til að mæta á dansskónum. 18. ágúst 2018 07:15
Söngvari Arcade Fire þeytir skífum á Húrra annað kvöld DJ Windows 98 mun þeyta skífum á Húrra annað kvöld en það er enginn annar er Win Butler úr hljómsveitinni Arcade Fire. 23. ágúst 2018 15:21