Ásgeir: Þiggjum aðstoð Benfica með þökkum Anton Ingi Leifsson skrifar 27. september 2018 07:00 Ásgeir Jónsson, formaður handknattleiksdeildar FH, segir að það hafi verið komin þreyta í hópinn af endalausum söfnunum og því hafi liðið ákveðið að selja heimaleik sinn gegn Benfica í EHF-bikarnum. FH leikur gegn Benfica í tveimur leikjum, þrettánda og fjórtánda október, en Ásgeir segir að hver umferð sem liðið fer áfram í Evrópukeppni sé afar dýr. „Málið er það að í handboltanum er hver umferð dýr. Hún kostar um það bil þrjár milljónir sem við þurfum að fjármagna,” sagði Ásgeir í samtali við Guðjón Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Auðvitað höfum við gert það undanfarin fjögur skipti að spila á heimavelli. Við njótum stuðnings Hafnarfjarðarbær sem styrkir okkur myndarlega og svo eru samstarfsaðilar sem hafa styrkt okkur.” „Eins og marg oft hefur komið fram hafa leikmenn þurft að kljúfa mismuninn og það er erfitt þegar við erum að fara umferðir. Fyrst að þetta bauðst frá Benfica að spila báða leikina úti er þetta niðurstaðan.” „Leikmenn lögðu gífurlega mikið á sig að koma okkur í gegnum hverja umferð. Leikmenn og þjálfarar eiga hrós skilið fyrir það. Menn voru orðnir þreyttir eins og gengur og gerist.” „Það þurfti að fara af stað enn á ný að safna og styrkur Hafnarfjarðarbæjar og samstarfsaðila dugði ekki til fyrir þessari umferð. Við fáum aðstoð frá Benfica og þiggjum það með þökkum,” sagði Ásgeir. Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum efst í fréttinni. Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Báðir Evrópuleikir FH í Portúgal FH mun leika báða leiki sína við Benfica í EHF bikarnum í Portúgal. Leikirnir fara fram helgina 13.- 14. október. 26. september 2018 10:30 Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Í beinni: Noah - Víkingur | Geta komið sér í kjörstöðu Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Fótbolti Fleiri fréttir Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Sjá meira
Ásgeir Jónsson, formaður handknattleiksdeildar FH, segir að það hafi verið komin þreyta í hópinn af endalausum söfnunum og því hafi liðið ákveðið að selja heimaleik sinn gegn Benfica í EHF-bikarnum. FH leikur gegn Benfica í tveimur leikjum, þrettánda og fjórtánda október, en Ásgeir segir að hver umferð sem liðið fer áfram í Evrópukeppni sé afar dýr. „Málið er það að í handboltanum er hver umferð dýr. Hún kostar um það bil þrjár milljónir sem við þurfum að fjármagna,” sagði Ásgeir í samtali við Guðjón Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Auðvitað höfum við gert það undanfarin fjögur skipti að spila á heimavelli. Við njótum stuðnings Hafnarfjarðarbær sem styrkir okkur myndarlega og svo eru samstarfsaðilar sem hafa styrkt okkur.” „Eins og marg oft hefur komið fram hafa leikmenn þurft að kljúfa mismuninn og það er erfitt þegar við erum að fara umferðir. Fyrst að þetta bauðst frá Benfica að spila báða leikina úti er þetta niðurstaðan.” „Leikmenn lögðu gífurlega mikið á sig að koma okkur í gegnum hverja umferð. Leikmenn og þjálfarar eiga hrós skilið fyrir það. Menn voru orðnir þreyttir eins og gengur og gerist.” „Það þurfti að fara af stað enn á ný að safna og styrkur Hafnarfjarðarbæjar og samstarfsaðila dugði ekki til fyrir þessari umferð. Við fáum aðstoð frá Benfica og þiggjum það með þökkum,” sagði Ásgeir. Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum efst í fréttinni.
Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Báðir Evrópuleikir FH í Portúgal FH mun leika báða leiki sína við Benfica í EHF bikarnum í Portúgal. Leikirnir fara fram helgina 13.- 14. október. 26. september 2018 10:30 Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Í beinni: Noah - Víkingur | Geta komið sér í kjörstöðu Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Fótbolti Fleiri fréttir Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Sjá meira
Báðir Evrópuleikir FH í Portúgal FH mun leika báða leiki sína við Benfica í EHF bikarnum í Portúgal. Leikirnir fara fram helgina 13.- 14. október. 26. september 2018 10:30