Floyd Mayweather gistir í lúxus-svítu Bláa Lónsins Stefán Árni Pálsson skrifar 3. október 2018 09:34 Floyd Mayweather er lentur á Íslandi. Hnefaleikakappinn litríki Floyd Mayweather er lentur á Íslandi sem er fyrsti áfangastaður kappans í ferðalagi sínu um heiminn. Hann greindi frá þessu á Instagram í gær en Mayweather er vellauðugur og er metinn á yfir 700 milljónir dollara. Samkvæmt heimildum Nútímans gistir boxarinn í svítunni á fimm stjörnu hóteli Bláa Lónsins en nóttin þar kostar um 1,1 milljón króna. Á síðasta ári barðist hann gegn Conor McGregor í einum stærsta bardaga sögunnar og fékk hann fyrir það um 100 milljónir dollara. View this post on InstagramTime to do what I do best...explore the world! First stop, Iceland. #BlueLagoon #AIRMAYWEATHER A post shared by Floyd Mayweather (@floydmayweather) on Oct 2, 2018 at 12:21pm PDT View this post on Instagram#BlueLagoon #Iceland A post shared by Floyd Mayweather (@floydmayweather) on Oct 3, 2018 at 2:23am PDT View this post on InstagramLife is all about experiencing different things. So, I decided to come check out Iceland. It is one of the most sought out countries for hot springs. What better place than the Blue Lagoon to experience first while in Iceland. #Iceland #BlueLagoon A post shared by Floyd Mayweather (@floydmayweather) on Oct 3, 2018 at 1:45am PDTHér má sjá mynd af leyniherberginu sem Floyd gistir í.Nýja hóteli við Bláa lónið ber nafnið The Retreat – Blue Lagoon og er þar leyniherbergi þar sem Floyd gistir. Um er að ræða næstum 200 fermetra lúxussvítu, þrefalt stærri en önnur herbergi hótelsins. Í herberginu má finna eldhús, borðstofu og arinn. Þar að auki er heilulind í herberginu, útbúin gufubaði og einkaaðgengi að lóninu. Íslandsvinir Tengdar fréttir Sjáðu 2,7 milljarða villu Floyd Mayweather Hnefaleikakappinn Floyd Mayweather á 1400 fermetra einbýlishús í Beverly Hills sem kostar um 19 milljónir punda eða því sem samsvarar 2,7 milljarða íslenskra króna. 26. september 2017 10:30 Milljón króna leyniherbergi í hóteli Bláa lónsins Eitt herbergja hótelsins við Bláa lónið er ekki auglýst. 18. júlí 2018 08:30 Floyd Mayweather sigraði Conor í 10. lotu Risa boxbardagi Floyd Mayweather og Conor McGregor olli ekki vonbrigðum. Bardaginn var skemmtilegur en Mayweather stóð uppi sem sigurvegari. 27. ágúst 2017 05:53 Sjáðu vigtunina hjá Conor og Mayweather Það var stórkostleg stemning í Las Vegas í kvöld er Conor McGregor og Floyd Mayweather stigu á vigtina í kvöld. 25. ágúst 2017 23:00 Mest lesið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Lífið Húðrútína Birtu Abiba Lífið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig Tónlist Frægar í fantaformi Lífið Fleiri fréttir Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sjá meira
Hnefaleikakappinn litríki Floyd Mayweather er lentur á Íslandi sem er fyrsti áfangastaður kappans í ferðalagi sínu um heiminn. Hann greindi frá þessu á Instagram í gær en Mayweather er vellauðugur og er metinn á yfir 700 milljónir dollara. Samkvæmt heimildum Nútímans gistir boxarinn í svítunni á fimm stjörnu hóteli Bláa Lónsins en nóttin þar kostar um 1,1 milljón króna. Á síðasta ári barðist hann gegn Conor McGregor í einum stærsta bardaga sögunnar og fékk hann fyrir það um 100 milljónir dollara. View this post on InstagramTime to do what I do best...explore the world! First stop, Iceland. #BlueLagoon #AIRMAYWEATHER A post shared by Floyd Mayweather (@floydmayweather) on Oct 2, 2018 at 12:21pm PDT View this post on Instagram#BlueLagoon #Iceland A post shared by Floyd Mayweather (@floydmayweather) on Oct 3, 2018 at 2:23am PDT View this post on InstagramLife is all about experiencing different things. So, I decided to come check out Iceland. It is one of the most sought out countries for hot springs. What better place than the Blue Lagoon to experience first while in Iceland. #Iceland #BlueLagoon A post shared by Floyd Mayweather (@floydmayweather) on Oct 3, 2018 at 1:45am PDTHér má sjá mynd af leyniherberginu sem Floyd gistir í.Nýja hóteli við Bláa lónið ber nafnið The Retreat – Blue Lagoon og er þar leyniherbergi þar sem Floyd gistir. Um er að ræða næstum 200 fermetra lúxussvítu, þrefalt stærri en önnur herbergi hótelsins. Í herberginu má finna eldhús, borðstofu og arinn. Þar að auki er heilulind í herberginu, útbúin gufubaði og einkaaðgengi að lóninu.
Íslandsvinir Tengdar fréttir Sjáðu 2,7 milljarða villu Floyd Mayweather Hnefaleikakappinn Floyd Mayweather á 1400 fermetra einbýlishús í Beverly Hills sem kostar um 19 milljónir punda eða því sem samsvarar 2,7 milljarða íslenskra króna. 26. september 2017 10:30 Milljón króna leyniherbergi í hóteli Bláa lónsins Eitt herbergja hótelsins við Bláa lónið er ekki auglýst. 18. júlí 2018 08:30 Floyd Mayweather sigraði Conor í 10. lotu Risa boxbardagi Floyd Mayweather og Conor McGregor olli ekki vonbrigðum. Bardaginn var skemmtilegur en Mayweather stóð uppi sem sigurvegari. 27. ágúst 2017 05:53 Sjáðu vigtunina hjá Conor og Mayweather Það var stórkostleg stemning í Las Vegas í kvöld er Conor McGregor og Floyd Mayweather stigu á vigtina í kvöld. 25. ágúst 2017 23:00 Mest lesið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Lífið Húðrútína Birtu Abiba Lífið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig Tónlist Frægar í fantaformi Lífið Fleiri fréttir Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sjá meira
Sjáðu 2,7 milljarða villu Floyd Mayweather Hnefaleikakappinn Floyd Mayweather á 1400 fermetra einbýlishús í Beverly Hills sem kostar um 19 milljónir punda eða því sem samsvarar 2,7 milljarða íslenskra króna. 26. september 2017 10:30
Milljón króna leyniherbergi í hóteli Bláa lónsins Eitt herbergja hótelsins við Bláa lónið er ekki auglýst. 18. júlí 2018 08:30
Floyd Mayweather sigraði Conor í 10. lotu Risa boxbardagi Floyd Mayweather og Conor McGregor olli ekki vonbrigðum. Bardaginn var skemmtilegur en Mayweather stóð uppi sem sigurvegari. 27. ágúst 2017 05:53
Sjáðu vigtunina hjá Conor og Mayweather Það var stórkostleg stemning í Las Vegas í kvöld er Conor McGregor og Floyd Mayweather stigu á vigtina í kvöld. 25. ágúst 2017 23:00