Meistararnir hófu titilvörnina á sigri Henry Birgir Gunnarsson skrifar 17. október 2018 09:30 Durant og George voru öflugir. vísir/getty NBA-deildin fór aftur af stað í nótt með tveimur stórleikjum þar sem stórliðin í austrinu og vestrinu létu ljós sitt skína. Meistarar Golden State Warriors fengu meistarahringana sína fyrir leikinn gegn Oklahoma City í nótt og spiluðu síðan eins og meistarar.For that ring! #ThisIsWhyWePlaypic.twitter.com/RPtdy2Gc9n — NBA (@NBA) October 17, 2018 Warriors var með gott forskot í hálfleik en missti það niður. Meistararnir náðu svo fullum völdum á leiknum í fjórða leikhluta og hófu leiktíðina á sigri. Stephen Curry með 32 stig og Kevin Durant 27. Það var enginn Russell Westbrook í liði Thunder en hann er enn að jafna sig eftir hnéaðgerð. Andre Roberson líka meiddur og spilar ekki fyrr en í desember. Paul George bestur í liði Thunder með 27 stig.Steph Curry drills 5 triples en route to 32 PTS, 9 AST, 8 REB in the @warriors home win! #DubNation#KiaTipOff18pic.twitter.com/HJN1ImhpdH — NBA (@NBA) October 17, 2018 Boston valtaði svo yfir Philadelphia þar sem Jayson Tatum var stigahæstur í þeirra liði með 23 stig og Marcus Morris kom næstur með 16. Joel Embiid skástur í liði 76ers með 23 stig og Ben Simmons bætti við 19 stigum og 15 fráköstum.Jayson Tatum shines in the @celtics opening night win with 23 PTS, 9 REB, 3 AST! #CUsRise#KiaTipOff18pic.twitter.com/FbWCvDGF5p — NBA (@NBA) October 17, 2018Úrslit: Golden State-Oklahoma City 108-100 Boston-Philadelphia 105-87 NBA Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Fótbolti Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Fótbolti Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Handbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Fleiri fréttir Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Sjá meira
NBA-deildin fór aftur af stað í nótt með tveimur stórleikjum þar sem stórliðin í austrinu og vestrinu létu ljós sitt skína. Meistarar Golden State Warriors fengu meistarahringana sína fyrir leikinn gegn Oklahoma City í nótt og spiluðu síðan eins og meistarar.For that ring! #ThisIsWhyWePlaypic.twitter.com/RPtdy2Gc9n — NBA (@NBA) October 17, 2018 Warriors var með gott forskot í hálfleik en missti það niður. Meistararnir náðu svo fullum völdum á leiknum í fjórða leikhluta og hófu leiktíðina á sigri. Stephen Curry með 32 stig og Kevin Durant 27. Það var enginn Russell Westbrook í liði Thunder en hann er enn að jafna sig eftir hnéaðgerð. Andre Roberson líka meiddur og spilar ekki fyrr en í desember. Paul George bestur í liði Thunder með 27 stig.Steph Curry drills 5 triples en route to 32 PTS, 9 AST, 8 REB in the @warriors home win! #DubNation#KiaTipOff18pic.twitter.com/HJN1ImhpdH — NBA (@NBA) October 17, 2018 Boston valtaði svo yfir Philadelphia þar sem Jayson Tatum var stigahæstur í þeirra liði með 23 stig og Marcus Morris kom næstur með 16. Joel Embiid skástur í liði 76ers með 23 stig og Ben Simmons bætti við 19 stigum og 15 fráköstum.Jayson Tatum shines in the @celtics opening night win with 23 PTS, 9 REB, 3 AST! #CUsRise#KiaTipOff18pic.twitter.com/FbWCvDGF5p — NBA (@NBA) October 17, 2018Úrslit: Golden State-Oklahoma City 108-100 Boston-Philadelphia 105-87
NBA Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Fótbolti Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Fótbolti Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Handbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Fleiri fréttir Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Sjá meira