Frábært ár varð stórkostlegt Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. október 2018 09:00 Guðbjörg Jóna. Vísir/Skjáskot Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir gerði sér lítið fyrir og sigraði í 200 metra hlaupi á Ólympíuleikum ungmenna í Buenos Aires í Argentínu í gærkvöldi. Keppt var með nýstárlegu fyrirkomulagi en samanlagður árangur í tveimur umferðum gilti til sigurs í 200 metra hlaupinu. Guðbjörg kom langfyrst í mark í fyrri umferðinni á laugardaginn á nýju Íslandsmeti, 23,55 sekúndum. Leticia Maria Nonato Lima frá Brasilíu varð önnur á 24,16 sekúndum. Hún endaði í 3. sæti í heildina. Í seinni umferðinni í gærkvöldi sló Guðbjörg „gamla“ Íslandsmetið sitt er hún kom önnur í mark á 23,47 sekúndum. Dalia Kaddari frá Ítalíu varð hlutskörpust í seinni umferðinni (23,45 sekúndur) en Guðbjörg var með bestan samanlagðan árangur (47,02 sekúndur) og stóð því uppi sem sigurvegari. Stórkostlegur árangur hjá Guðbjörgu sem hefur alla burði til að ná enn lengra. Þessi 16 ára ÍR-ingur hefur átt magnað ár þar sem hún hefur m.a. slegið Íslandsmetið í 200 metra hlaupi í þrígang. Á Evrópumeistaramóti 18 ára og yngri í Ungverjalandi í sumar vann hún til gullverðlauna í 100 metra hlaupi og fékk svo brons í 200 metra hlaupi. Þá varð hún einnig Íslands- og Norðurlandameistari á árinu. Á Smáþjóðameistaramóti í Vaduz í Liechtenstein í júní bætti Guðbjörg 21 árs gamalt Íslandsmet Guðrúnar Arnardóttur í 200 metra hlaupi þegar hún hljóp á 23,61 sekúndu. Hún bætti eigið Íslandsmet í fyrri umferðinni á Ólympíuleikum ungmenna á laugardaginn og svo aftur í gærkvöldi. Íslandsmetið í 200 metra hlaupi stóð óhreyft í 21 ár en hefur nú verið slegið í þrígang á rúmum fimm mánuðum. Frjálsar íþróttir Mest lesið Leik lokið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Í beinni: Man. Utd. - Bodø/Glimt | Fyrsti heimaleikur Amorim Fótbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Fleiri fréttir Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Leik lokið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Í beinni: Man. Utd. - Bodø/Glimt | Fyrsti heimaleikur Amorim Í beinni: Tottenham - Roma | Stórleikur í Lundúnum Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Vilja halda HM á hlaupabrettum Fær Ólympíugullið sitt fimmtán árum síðar Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fór holu í höggi yfir húsið sitt Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Sjá meira
Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir gerði sér lítið fyrir og sigraði í 200 metra hlaupi á Ólympíuleikum ungmenna í Buenos Aires í Argentínu í gærkvöldi. Keppt var með nýstárlegu fyrirkomulagi en samanlagður árangur í tveimur umferðum gilti til sigurs í 200 metra hlaupinu. Guðbjörg kom langfyrst í mark í fyrri umferðinni á laugardaginn á nýju Íslandsmeti, 23,55 sekúndum. Leticia Maria Nonato Lima frá Brasilíu varð önnur á 24,16 sekúndum. Hún endaði í 3. sæti í heildina. Í seinni umferðinni í gærkvöldi sló Guðbjörg „gamla“ Íslandsmetið sitt er hún kom önnur í mark á 23,47 sekúndum. Dalia Kaddari frá Ítalíu varð hlutskörpust í seinni umferðinni (23,45 sekúndur) en Guðbjörg var með bestan samanlagðan árangur (47,02 sekúndur) og stóð því uppi sem sigurvegari. Stórkostlegur árangur hjá Guðbjörgu sem hefur alla burði til að ná enn lengra. Þessi 16 ára ÍR-ingur hefur átt magnað ár þar sem hún hefur m.a. slegið Íslandsmetið í 200 metra hlaupi í þrígang. Á Evrópumeistaramóti 18 ára og yngri í Ungverjalandi í sumar vann hún til gullverðlauna í 100 metra hlaupi og fékk svo brons í 200 metra hlaupi. Þá varð hún einnig Íslands- og Norðurlandameistari á árinu. Á Smáþjóðameistaramóti í Vaduz í Liechtenstein í júní bætti Guðbjörg 21 árs gamalt Íslandsmet Guðrúnar Arnardóttur í 200 metra hlaupi þegar hún hljóp á 23,61 sekúndu. Hún bætti eigið Íslandsmet í fyrri umferðinni á Ólympíuleikum ungmenna á laugardaginn og svo aftur í gærkvöldi. Íslandsmetið í 200 metra hlaupi stóð óhreyft í 21 ár en hefur nú verið slegið í þrígang á rúmum fimm mánuðum.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Leik lokið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Í beinni: Man. Utd. - Bodø/Glimt | Fyrsti heimaleikur Amorim Fótbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Fleiri fréttir Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Leik lokið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Í beinni: Man. Utd. - Bodø/Glimt | Fyrsti heimaleikur Amorim Í beinni: Tottenham - Roma | Stórleikur í Lundúnum Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Vilja halda HM á hlaupabrettum Fær Ólympíugullið sitt fimmtán árum síðar Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fór holu í höggi yfir húsið sitt Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Sjá meira