Conor kveikti neistann hjá Dallas Cowboys | Myndbönd Henry Birgir Gunnarsson skrifar 15. október 2018 10:00 Conor í Jerry World í gær. vísir/getty Conor McGregor er ekki að sleikja sárin eftir tapið gegn Khabib Nurmagomedov. Hann er nefnilega á ferðalagi í Bandaríkjunum þar sem hann auglýsir viskíið sitt með bros á vör. Írinn var í Dallas í gærkvöldi og fylgdist með leik Dallas Cowboys og Jacksonville Jaguars í NFL-deildinni. Conor hitti leikmenn fyrir leikinn og peppaði þá upp. Það virðist hafa kveikt neistann hjá Kúrekunum enda spiluðu þeir sinn langbesta leik í vetur og pökkuðu Jaguars saman. Conor virðist ekki hafa snert boltann áður því mikið grín var gert að því hvernig hann kastaði boltanum. Íranum var nokk sama og hló bara.McGregor and The Proper do Dallas!@ProperWhiskey @dallascowboys McGregor Productions. pic.twitter.com/HRzOwwcsiQ — Conor McGregor (@TheNotoriousMMA) October 15, 2018 Leikmenn Kúrekanna virtust elska að vera með Conor í stúkunni því þeir nýttu allir tækifærið til þess að sýna milljarðalabbið sitt sem Conor gerði frægt. Eigandi Dallas, Jerry Jones, þarf augljóslega að fá Conor til þess að mæta oftar. Conor var eðlilega mjög hrifinn af þessum ótrúlega íþróttaleikvangi og sagði að hann yrði að berjast þarna fyrir UFC. Við skulum ekki útiloka að það gerist einn daginn.TD celebration inspired by @TheNotoriousMMA. #JAXvsDALpic.twitter.com/VXe9AlNaVh — Dallas Cowboys (@dallascowboys) October 14, 2018 .@EzekielElliott celebrating this TD with @thenotoriousmma strut! #JAXvsDALpic.twitter.com/6RFVmCodV6 — Dallas Cowboys (@dallascowboys) October 14, 2018 How have the Cowboys dropped 30 on the Jags?@TheNotoriousMMA's pump up speech, probably. (via @dillondanis) pic.twitter.com/tZ3LIKXVvL — FOX Sports: NFL (@NFLonFOX) October 14, 2018 .@TheNotoriousMMA mixing it up before today’s game. #JAXvsDALpic.twitter.com/2otbkyY5Cq — Dallas Cowboys (@dallascowboys) October 14, 2018 MMA NFL Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Handbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Sjá meira
Conor McGregor er ekki að sleikja sárin eftir tapið gegn Khabib Nurmagomedov. Hann er nefnilega á ferðalagi í Bandaríkjunum þar sem hann auglýsir viskíið sitt með bros á vör. Írinn var í Dallas í gærkvöldi og fylgdist með leik Dallas Cowboys og Jacksonville Jaguars í NFL-deildinni. Conor hitti leikmenn fyrir leikinn og peppaði þá upp. Það virðist hafa kveikt neistann hjá Kúrekunum enda spiluðu þeir sinn langbesta leik í vetur og pökkuðu Jaguars saman. Conor virðist ekki hafa snert boltann áður því mikið grín var gert að því hvernig hann kastaði boltanum. Íranum var nokk sama og hló bara.McGregor and The Proper do Dallas!@ProperWhiskey @dallascowboys McGregor Productions. pic.twitter.com/HRzOwwcsiQ — Conor McGregor (@TheNotoriousMMA) October 15, 2018 Leikmenn Kúrekanna virtust elska að vera með Conor í stúkunni því þeir nýttu allir tækifærið til þess að sýna milljarðalabbið sitt sem Conor gerði frægt. Eigandi Dallas, Jerry Jones, þarf augljóslega að fá Conor til þess að mæta oftar. Conor var eðlilega mjög hrifinn af þessum ótrúlega íþróttaleikvangi og sagði að hann yrði að berjast þarna fyrir UFC. Við skulum ekki útiloka að það gerist einn daginn.TD celebration inspired by @TheNotoriousMMA. #JAXvsDALpic.twitter.com/VXe9AlNaVh — Dallas Cowboys (@dallascowboys) October 14, 2018 .@EzekielElliott celebrating this TD with @thenotoriousmma strut! #JAXvsDALpic.twitter.com/6RFVmCodV6 — Dallas Cowboys (@dallascowboys) October 14, 2018 How have the Cowboys dropped 30 on the Jags?@TheNotoriousMMA's pump up speech, probably. (via @dillondanis) pic.twitter.com/tZ3LIKXVvL — FOX Sports: NFL (@NFLonFOX) October 14, 2018 .@TheNotoriousMMA mixing it up before today’s game. #JAXvsDALpic.twitter.com/2otbkyY5Cq — Dallas Cowboys (@dallascowboys) October 14, 2018
MMA NFL Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Handbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Sjá meira