Allt upp á borð! Kolbrún Baldursdóttir skrifar 9. nóvember 2018 21:48 Borgarkerfið með allar nefndir sínar og ráð er að mörgu leyti eins og frumskógur. Iðulega er spurt um hve margir starfs- og stýrihópar eða nefndir starfa og hvort seta í þeim sé launuð. Eins er spurt um setu borgarfulltrúa í stjórnum og hvað sé greitt fyrir það. Það er mjög mikilvægt til að skapa traust og trúverðugleika að allar upplýsingar um þetta séu aðgengilegar. Beðið hefur verið um að nákvæmt yfirlit yfir allar nefndir, ráð og hópa á vegum borgarinnar verði birt á vef borgarinnar. Þar skulu jafnframt koma fram upplýsingar um það hvort um launaða setu er að ræða og ef svo er, hver er upphæð þóknanna. Þetta yfirlit þarf að vera aðgengilegt og auðfundið á vef borgarinnar sem og uppfært reglulega. Til að auka trúverðugleika almennt séð er þrennt sem skiptir mestu máli. Það er gegnsæi, heiðarleiki og lýðræðisleg vinnubrögð. Til að eyða efasemdum og vantrausti er fátt eins öflugt og að veita ýtarlegar upplýsingar um hlutina og gera það af heiðarleika og einurð. Það sem við viljum vita og spurt hefur verið um er eftirfarandi: 1. Upplýsingar um allar nefndir aðrar en fastanefndir, ráð og hve margir stýri- og starfshópar starfa á vegum borgarinnar? 2. Upplýsingar um stjórnarsetu borgarfulltrúa og þóknun fyrir þær? 3. Hvaða nefndir/hópar, stjórnir eru launaðar og hver er þóknunin? 4. Hve margir þiggja þóknanir vegna setu í nefndum, ráðum, hópum og stjórnum á vegum borgarinnar?Kolbrún Baldursdóttir, sálfræðingur og borgarfulltrúi. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Kolbrún Baldursdóttir Mest lesið Braggablús Ölmu Eyþór Kristleifsson Skoðun Helvítis Píratarnir Unnar Þór Sæmundsson Skoðun Heilbrigðiskerfi framtíðarinnar Victor Guðmundsson Skoðun Af hverju ætti ég að standa með kennurum? Stefán Birgir Jóhannesson Skoðun Ráðherrann Gísli Hvanndal Jakobsson Skoðun Dýrkeypt jólagjöf Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir Skoðun Er „woke-ismi“ genginn of langt? Tanja Mjöll Ísfjörð Magnúsdóttir Skoðun Sálfræðiþjónusta: Ég var heppinn að pabbi hafi greinst með krabbamein Davíð Brynjar Sigurjónsson Skoðun Ísland - land tækifæranna Ragnhildur Jónsdóttir Skoðun Kosningabaráttan er kostuð af þér Ragnar Sigurður Kristjánsson Skoðun Skoðun Skoðun Píratar, frumkvöðlar í íslenskum stjórnmálum Helga Völundardóttir skrifar Skoðun Lilja lofar öllu fögru Björn B Björnsson skrifar Skoðun Siðlaus einkavæðing gegn almannahagsmunum Finnbjörn A. Hermannsson,Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar Skoðun Reikningskúnstir Ragnars Þórs Björn Leví Gunnarsson skrifar Skoðun Sögulegt tækifæri Logi Einarsson,Eydís Ásbjörnsdóttir,Sæunn Gísladóttir,Sindri S. Kristjánsson skrifar Skoðun X í C fyrir framtíð á Íslandi Lovísa Oktovía Eyvindsdóttir skrifar Skoðun Kosið um stefnu Axel Jón Ellenarson skrifar Skoðun Byggjum og náum niður vöxtum og verðbólgu Eyjólfur Ármannsson skrifar Skoðun Ríkisstjórnir síðustu ára hafa vanrækt barnamál Lúðvík Júlíusson skrifar Skoðun Opnum fjöldahjálparstöð! Aðalheiður Jónsdóttir skrifar Skoðun Öflug garðyrkja – lykill að matvælaöryggi og grænni framtíð Guðrún Hafsteinsdóttir,Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Vinnum gullið, stór áfangi inn í bjarta framtíð íþrótta á Íslandi Vésteinn Hafsteinsson skrifar Skoðun HSU réttir upp hönd í aðdraganda Alþingiskosninga Díana Óskarsdóttir skrifar Skoðun Sagnaarfur Biblíunnar – Umhverfisvernd og syndaflóð Sigurvin Lárus Jónsson skrifar Skoðun Nei þeir mega það ekki! Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar Skoðun Höldum rónni og höldum áfram Hildur Sverrisdóttir skrifar Skoðun Raunveruleiki vændis Drífa Snædal skrifar Skoðun Tryggjum breytingar í málefnum eldri borgara Alma D. Möller skrifar Skoðun Af hverju ætti ég að standa með kennurum? Stefán Birgir Jóhannesson skrifar Skoðun Sjálfstæðisflokkurinn stendur með landsbyggðinni Hildur Sólveig Sigurðardóttir skrifar Skoðun Ísland - land tækifæranna Ragnhildur Jónsdóttir skrifar Skoðun Fimm forgangsatriði í málefnum fatlaðs fólks Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar Skoðun Dýrkeypt jólagjöf Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir skrifar Skoðun Íslenska, hvað? Gauti Kristmannsson skrifar Skoðun Óður til kennara María Rut Kristinsdóttir skrifar Skoðun Frelsið er yndislegt Gabríel Ingimarsson skrifar Skoðun Sálfræðiþjónusta: Ég var heppinn að pabbi hafi greinst með krabbamein Davíð Brynjar Sigurjónsson skrifar Skoðun Réttlætismál fyrir eldri borgara Jónína Björk Óskarsdóttir skrifar Skoðun Kosningabaráttan er kostuð af þér Ragnar Sigurður Kristjánsson skrifar Skoðun Að kjósa annað en Framsókn er að kjósa kyrrstöðu eða afturför í heilbrigðismálum Jóhann F. K. Arinbjarnarson skrifar Sjá meira
Borgarkerfið með allar nefndir sínar og ráð er að mörgu leyti eins og frumskógur. Iðulega er spurt um hve margir starfs- og stýrihópar eða nefndir starfa og hvort seta í þeim sé launuð. Eins er spurt um setu borgarfulltrúa í stjórnum og hvað sé greitt fyrir það. Það er mjög mikilvægt til að skapa traust og trúverðugleika að allar upplýsingar um þetta séu aðgengilegar. Beðið hefur verið um að nákvæmt yfirlit yfir allar nefndir, ráð og hópa á vegum borgarinnar verði birt á vef borgarinnar. Þar skulu jafnframt koma fram upplýsingar um það hvort um launaða setu er að ræða og ef svo er, hver er upphæð þóknanna. Þetta yfirlit þarf að vera aðgengilegt og auðfundið á vef borgarinnar sem og uppfært reglulega. Til að auka trúverðugleika almennt séð er þrennt sem skiptir mestu máli. Það er gegnsæi, heiðarleiki og lýðræðisleg vinnubrögð. Til að eyða efasemdum og vantrausti er fátt eins öflugt og að veita ýtarlegar upplýsingar um hlutina og gera það af heiðarleika og einurð. Það sem við viljum vita og spurt hefur verið um er eftirfarandi: 1. Upplýsingar um allar nefndir aðrar en fastanefndir, ráð og hve margir stýri- og starfshópar starfa á vegum borgarinnar? 2. Upplýsingar um stjórnarsetu borgarfulltrúa og þóknun fyrir þær? 3. Hvaða nefndir/hópar, stjórnir eru launaðar og hver er þóknunin? 4. Hve margir þiggja þóknanir vegna setu í nefndum, ráðum, hópum og stjórnum á vegum borgarinnar?Kolbrún Baldursdóttir, sálfræðingur og borgarfulltrúi.
Sálfræðiþjónusta: Ég var heppinn að pabbi hafi greinst með krabbamein Davíð Brynjar Sigurjónsson Skoðun
Skoðun Siðlaus einkavæðing gegn almannahagsmunum Finnbjörn A. Hermannsson,Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar
Skoðun Sögulegt tækifæri Logi Einarsson,Eydís Ásbjörnsdóttir,Sæunn Gísladóttir,Sindri S. Kristjánsson skrifar
Skoðun Öflug garðyrkja – lykill að matvælaöryggi og grænni framtíð Guðrún Hafsteinsdóttir,Vilhjálmur Árnason skrifar
Skoðun Vinnum gullið, stór áfangi inn í bjarta framtíð íþrótta á Íslandi Vésteinn Hafsteinsson skrifar
Skoðun Sálfræðiþjónusta: Ég var heppinn að pabbi hafi greinst með krabbamein Davíð Brynjar Sigurjónsson skrifar
Skoðun Að kjósa annað en Framsókn er að kjósa kyrrstöðu eða afturför í heilbrigðismálum Jóhann F. K. Arinbjarnarson skrifar
Sálfræðiþjónusta: Ég var heppinn að pabbi hafi greinst með krabbamein Davíð Brynjar Sigurjónsson Skoðun