Fyrrum utanríkisráðherra Bandaríkjanna orðuð við þjálfarastarf í NFL-deildinni Henry Birgir Gunnarsson skrifar 19. nóvember 2018 15:30 Rice er hér með Al Michaels, NFL-lýsara hjá NBC. vísir/getty Ein furðulegasta frétt úr NFL-deildinni lengi kom í gær er Condoleezza Rice, fyrrum utanríkisráðherra Bandaríkjanna, var orðuð við þjálfarastarfið hjá Cleveland Browns. Kona hefur aldrei komið til greina í aðalþjálfarastarf í NFL-deildinni en konur hafa verið að fá aðstoðarþjálfarastöður síðustu ár. Þó hefur ekki verið mikið um það. Rice hefur alla tíð verið stuðningsmaður Browns og þekkir eiganda félagsins, Jimmy Haslam. Hún hefur þó enga þjálfarareynslu og erfitt að segja af hverju þessi furðufrétt skaut upp kollinum. Rice nýtti tækifærið í gær til þess að hvetja liðin í deildinni til þess að ráða fleiri konur til starfa. Hún segist ekki vera til í að þjálfa en væri alveg til í að ákveða eitt og eitt kerfi fyrir sitt lið ef á þarf að halda. Hennar menn í Browns segjast vera opnir fyrir því að ráða konur en engin kona hefur þó nægilega reynslu til þess að fá aðalþjálfarastarf í dag. Rice vonast til þess að það breytist næstu árin. NFL Tengdar fréttir Stærsta tap meistara frá upphafi Það er ekkert lát á ótrúlegu gengi New Orleans Saints í NFL-deildinni en liðið labbaði yfir meistara Philadelphia Eagles í nótt. 19. nóvember 2018 08:30 Hræðilegt fótbrot hjá Smith | Myndband ekki fyrir viðkvæma Tímabilinu hjá Alex Smith, leikstjórnanda Washington Redskins, lauk í gær á skelfilegan hátt er hann fótbrotnaði í leik gegn Houston Texans. 19. nóvember 2018 11:30 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Sport Fleiri fréttir Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Sjá meira
Ein furðulegasta frétt úr NFL-deildinni lengi kom í gær er Condoleezza Rice, fyrrum utanríkisráðherra Bandaríkjanna, var orðuð við þjálfarastarfið hjá Cleveland Browns. Kona hefur aldrei komið til greina í aðalþjálfarastarf í NFL-deildinni en konur hafa verið að fá aðstoðarþjálfarastöður síðustu ár. Þó hefur ekki verið mikið um það. Rice hefur alla tíð verið stuðningsmaður Browns og þekkir eiganda félagsins, Jimmy Haslam. Hún hefur þó enga þjálfarareynslu og erfitt að segja af hverju þessi furðufrétt skaut upp kollinum. Rice nýtti tækifærið í gær til þess að hvetja liðin í deildinni til þess að ráða fleiri konur til starfa. Hún segist ekki vera til í að þjálfa en væri alveg til í að ákveða eitt og eitt kerfi fyrir sitt lið ef á þarf að halda. Hennar menn í Browns segjast vera opnir fyrir því að ráða konur en engin kona hefur þó nægilega reynslu til þess að fá aðalþjálfarastarf í dag. Rice vonast til þess að það breytist næstu árin.
NFL Tengdar fréttir Stærsta tap meistara frá upphafi Það er ekkert lát á ótrúlegu gengi New Orleans Saints í NFL-deildinni en liðið labbaði yfir meistara Philadelphia Eagles í nótt. 19. nóvember 2018 08:30 Hræðilegt fótbrot hjá Smith | Myndband ekki fyrir viðkvæma Tímabilinu hjá Alex Smith, leikstjórnanda Washington Redskins, lauk í gær á skelfilegan hátt er hann fótbrotnaði í leik gegn Houston Texans. 19. nóvember 2018 11:30 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Sport Fleiri fréttir Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Sjá meira
Stærsta tap meistara frá upphafi Það er ekkert lát á ótrúlegu gengi New Orleans Saints í NFL-deildinni en liðið labbaði yfir meistara Philadelphia Eagles í nótt. 19. nóvember 2018 08:30
Hræðilegt fótbrot hjá Smith | Myndband ekki fyrir viðkvæma Tímabilinu hjá Alex Smith, leikstjórnanda Washington Redskins, lauk í gær á skelfilegan hátt er hann fótbrotnaði í leik gegn Houston Texans. 19. nóvember 2018 11:30