„Jonny Ice“ stóð undir nafni í bandaríska háskólaboltanum í nótt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. nóvember 2018 09:30 Jón Axel Guðmundsson. Vísir/Getty Íslenski körfuboltamaðurinn Jón Axel Guðmundsson heldur áfram að gera frábæra hluti í bandaríska háskólakörfuboltanum en hann átti heldur betur stórleik í nótt. Jón Axel, eða „Jonny Ice“ eins og þeir kalla Grindvíkinginn, setti þá persónulegt met með því að skora 33 stig í 57-53 sigri Davidson á Wichita State en leikurinn var í Charleston Classic mótinu. Það var frábær frammistaða Jóns á æsispennandi lokamínútum sem öðru fremur sá til þess að Davidson liðið vann leikinn.RECAP: Gudmundsson and ‘Cats Claw Past Shockers, 57-53#TCC#CatsWin - https://t.co/yXtqyL5VC3 - https://t.co/k1Jka9q1Ps (@TimCowie) - https://t.co/LoyepOxLHPpic.twitter.com/OkeorhEgPh — Davidson Basketball (@DavidsonMBB) November 16, 2018Jón Axel hitti úr 9 af 14 skotum sínum utan af velli og setti niður 12 af 13 vítaskotum sínum. Hann var einnig með 8 fráköst, 3 stoðsendingar og spilaði flotta vörn. Það er óhætt að segja að Jón Axel hafi tekið upp hanskann fyrir félaga sína í liðinu því hinir leikmenn liðsins hittu aðeins úr 10 skotum (26 prósent nýting) og skoruðu samtals bara 24 stig. Jón Axel átti beinan þátt í 12 af 19 körfum Davidson með því annaðhvort að skora sjálfur eða gefa stoðsendingu.Jon Axel Gudmundsson GOES OFF for 33 as @DavidsonMBB comes from behind to defeat Wichita State. That's % of the Wildcats total points! Davidson will play #23 Purdue in our 2nd Semifinal tomorrow at 6:30 #CharlestonClassicpic.twitter.com/IuGFDkAlUF — Charleston Classic (@ESPNCharleston) November 16, 2018Staðan var 45-48 fyrir Wichita State þegar fjórar mínútur voru eftir af leiknum en þá tók Jón Axel leikinn yfir. Davidson vann síðustu fjórar mínútur leiksins 12-5 og skoraði íslenski bakvörðurinn síðustu tólf stig liðsins þar á meðal var ein þriggja stiga karfa og svo karfa og víti að auki. Körfubolti Mest lesið Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 „Ég þarf smá útrás“ Handbolti Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Enski boltinn Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Körfubolti Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern Fótbolti Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Fótbolti Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Fótbolti HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Fótbolti Öruggur sigur ÍBV gegn Val Handbolti Fleiri fréttir Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Landsliðsmenn Stjörnunnar skoruðu saman 53 stig í fyrri hálfleik Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Þór Þ. 124-82 | Þórsarar kjöldregnir í Garðabænum Pavel um leikjamet Óla Óla fyrir Grindavík: „Ég reyndi að eyðileggja þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Sjá meira
Íslenski körfuboltamaðurinn Jón Axel Guðmundsson heldur áfram að gera frábæra hluti í bandaríska háskólakörfuboltanum en hann átti heldur betur stórleik í nótt. Jón Axel, eða „Jonny Ice“ eins og þeir kalla Grindvíkinginn, setti þá persónulegt met með því að skora 33 stig í 57-53 sigri Davidson á Wichita State en leikurinn var í Charleston Classic mótinu. Það var frábær frammistaða Jóns á æsispennandi lokamínútum sem öðru fremur sá til þess að Davidson liðið vann leikinn.RECAP: Gudmundsson and ‘Cats Claw Past Shockers, 57-53#TCC#CatsWin - https://t.co/yXtqyL5VC3 - https://t.co/k1Jka9q1Ps (@TimCowie) - https://t.co/LoyepOxLHPpic.twitter.com/OkeorhEgPh — Davidson Basketball (@DavidsonMBB) November 16, 2018Jón Axel hitti úr 9 af 14 skotum sínum utan af velli og setti niður 12 af 13 vítaskotum sínum. Hann var einnig með 8 fráköst, 3 stoðsendingar og spilaði flotta vörn. Það er óhætt að segja að Jón Axel hafi tekið upp hanskann fyrir félaga sína í liðinu því hinir leikmenn liðsins hittu aðeins úr 10 skotum (26 prósent nýting) og skoruðu samtals bara 24 stig. Jón Axel átti beinan þátt í 12 af 19 körfum Davidson með því annaðhvort að skora sjálfur eða gefa stoðsendingu.Jon Axel Gudmundsson GOES OFF for 33 as @DavidsonMBB comes from behind to defeat Wichita State. That's % of the Wildcats total points! Davidson will play #23 Purdue in our 2nd Semifinal tomorrow at 6:30 #CharlestonClassicpic.twitter.com/IuGFDkAlUF — Charleston Classic (@ESPNCharleston) November 16, 2018Staðan var 45-48 fyrir Wichita State þegar fjórar mínútur voru eftir af leiknum en þá tók Jón Axel leikinn yfir. Davidson vann síðustu fjórar mínútur leiksins 12-5 og skoraði íslenski bakvörðurinn síðustu tólf stig liðsins þar á meðal var ein þriggja stiga karfa og svo karfa og víti að auki.
Körfubolti Mest lesið Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 „Ég þarf smá útrás“ Handbolti Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Enski boltinn Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Körfubolti Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern Fótbolti Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Fótbolti Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Fótbolti HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Fótbolti Öruggur sigur ÍBV gegn Val Handbolti Fleiri fréttir Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Landsliðsmenn Stjörnunnar skoruðu saman 53 stig í fyrri hálfleik Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Þór Þ. 124-82 | Þórsarar kjöldregnir í Garðabænum Pavel um leikjamet Óla Óla fyrir Grindavík: „Ég reyndi að eyðileggja þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Sjá meira