Íslenskir stuðningsmenn í Brussel fá lögreglufylgd á völlinn Tómas Þór Þórðarson í Brussel skrifar 15. nóvember 2018 10:00 Íslendingar kunna að gera sér glaðan dag. vísir/vilhelm Búist er við um 400 íslenskum stuðningsmönnum á leik Belgíu og Íslands í Þjóðadeildinni í kvöld en búið er að selja rétt ríflega 30.000 miða á King Badoin-leikvanginn sem tekur um 50.000 manns. Íslendingafélagið í Brussel keypti 200 miða en það stendur fyrir hittingi í miðborg Brussel þar sem að íslenskir stuðningsmenn geta vökvað sig og átt góða stund saman áður en haldið verður á völlinn. Íslendingar í Brussel ætla að hittast á O'Reilly Pub í miðborg Brussel en fyrstu menn mæta klukkan 15.00. O'Reilly er á Beursplein 1 en allt í kring eru veitingastaðir og barir svo enginn ætti að verða svangur eða þyrstur. Íslendingafélagið mælir ekki með því að reyna að aka á völlinn þar sem umferðaþungi á háannatíma í Brussel er mikill. Stuðningsmenn íslenska liðsins sem hittast í miðbænum ætla að leggja af stað upp á völl klukkan 18.30 en leikurinn hefst klukkan 20.45 að staðartíma. Lögreglan, sem vinnur þetta í samstarfi við Íslendingafélagið, mun fylgja íslensku stuðningsmönnunum á næstu lestarstöð og leiða þá alla leið upp á völl. Búist er við að frítt verði í lestina. Íslendingafélagið vill koma því á framfæri að engar töskur eru leyfðar á vellinum í kvöld, hvorki stórar né smáar þannig betra er að skilja þær bara eftir heima. Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Kári: Mun mæta 45 ára í landsliðið ef ég verð valinn Kári Árnason mun aldrei segja nei við íslenska landsliðið. 15. nóvember 2018 08:30 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira
Búist er við um 400 íslenskum stuðningsmönnum á leik Belgíu og Íslands í Þjóðadeildinni í kvöld en búið er að selja rétt ríflega 30.000 miða á King Badoin-leikvanginn sem tekur um 50.000 manns. Íslendingafélagið í Brussel keypti 200 miða en það stendur fyrir hittingi í miðborg Brussel þar sem að íslenskir stuðningsmenn geta vökvað sig og átt góða stund saman áður en haldið verður á völlinn. Íslendingar í Brussel ætla að hittast á O'Reilly Pub í miðborg Brussel en fyrstu menn mæta klukkan 15.00. O'Reilly er á Beursplein 1 en allt í kring eru veitingastaðir og barir svo enginn ætti að verða svangur eða þyrstur. Íslendingafélagið mælir ekki með því að reyna að aka á völlinn þar sem umferðaþungi á háannatíma í Brussel er mikill. Stuðningsmenn íslenska liðsins sem hittast í miðbænum ætla að leggja af stað upp á völl klukkan 18.30 en leikurinn hefst klukkan 20.45 að staðartíma. Lögreglan, sem vinnur þetta í samstarfi við Íslendingafélagið, mun fylgja íslensku stuðningsmönnunum á næstu lestarstöð og leiða þá alla leið upp á völl. Búist er við að frítt verði í lestina. Íslendingafélagið vill koma því á framfæri að engar töskur eru leyfðar á vellinum í kvöld, hvorki stórar né smáar þannig betra er að skilja þær bara eftir heima.
Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Kári: Mun mæta 45 ára í landsliðið ef ég verð valinn Kári Árnason mun aldrei segja nei við íslenska landsliðið. 15. nóvember 2018 08:30 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira
Kári: Mun mæta 45 ára í landsliðið ef ég verð valinn Kári Árnason mun aldrei segja nei við íslenska landsliðið. 15. nóvember 2018 08:30