Yfirvofandi uppsagnir á vinnumarkaði Kristín Ýr Gunnarsdóttir skrifar 10. nóvember 2018 13:37 Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins. Fréttablaðið/Anton Brink Samkvæmt könnun Samtaka Atvinnulífsins má eiga von á að tæplega þrjú þúsund manns verði sagt upp á næstu þremur mánuðum, en síðustu 90 daga hefur 3100 starfsmönnum verði sagt upp störfum. Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri SA, hefur áhyggjur af þróuninni. Undanfarnar vikur hefur borið á uppsögnum fyrirtækja í fjölmiðlum en niðurstaða könnunar sem Samtök atvinnulífsins lét gera á meðal aðildarfyrirtækja sinna gefur til kynna að 3100 manns hafi verið sagt upp á síðustu þremur mánuðum. Þar af 2600 síðustu þrjátíu daga. Í tilkynningu frá Samtökum Atvinnulífsins kom meðal annars fram að fyrirtækin áætluðu að 2800 manns verði sagt upp á næstu þremur mánuðum. „Við vitum að það er mikil eftirspurn eftir fólki í flestum atvinnugreinum í landinu. Hins vegar heyrum við það, bæði á félagsmönnum SA og annarra í atvinnulífinu, að hagræðingarferli hefur verið í gangi í talsverðan tíma og þetta virðist renna stoðum undir það,“ segir Halldór Benjamín. Niðurstöðurnar eru settar fram með fyrirvara um að ekki er spurt um nýráðningar né áform fyrirtækja um ráðningar næstu mánuði. „Ég hygg að svona að sviptingar í efnahagslífinu ríma ágætlega við það sem við heyrum í fjölmiðlum og samtölum við okkar félagsmenn. Ég get ekki sagt við ykkur á þessum tímapunkti hvort það séu frekari uppsagnir í farvatninu. En sú þróun sem að birtist okkur í þessari könnun er eitthvað sem enginn við sjá, hvorki Verkalýðshreyfingin né atvinnurekendur,“ segir hann. Komu þessar niðurstöður þér á óvart? „Já, þær koma mér á óvart að hluta til. Kannski sér í lagi þar sem við Íslendingar eru einfaldlega þannig gerðir að við viljum allir sem vilja vinna geti undið. Atvinnuleysi er eitur í beinum okkar og þess vegna vona ég að framvindan verði öðruvísi en þarna er dregin upp,“ segir hann. Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira
Samkvæmt könnun Samtaka Atvinnulífsins má eiga von á að tæplega þrjú þúsund manns verði sagt upp á næstu þremur mánuðum, en síðustu 90 daga hefur 3100 starfsmönnum verði sagt upp störfum. Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri SA, hefur áhyggjur af þróuninni. Undanfarnar vikur hefur borið á uppsögnum fyrirtækja í fjölmiðlum en niðurstaða könnunar sem Samtök atvinnulífsins lét gera á meðal aðildarfyrirtækja sinna gefur til kynna að 3100 manns hafi verið sagt upp á síðustu þremur mánuðum. Þar af 2600 síðustu þrjátíu daga. Í tilkynningu frá Samtökum Atvinnulífsins kom meðal annars fram að fyrirtækin áætluðu að 2800 manns verði sagt upp á næstu þremur mánuðum. „Við vitum að það er mikil eftirspurn eftir fólki í flestum atvinnugreinum í landinu. Hins vegar heyrum við það, bæði á félagsmönnum SA og annarra í atvinnulífinu, að hagræðingarferli hefur verið í gangi í talsverðan tíma og þetta virðist renna stoðum undir það,“ segir Halldór Benjamín. Niðurstöðurnar eru settar fram með fyrirvara um að ekki er spurt um nýráðningar né áform fyrirtækja um ráðningar næstu mánuði. „Ég hygg að svona að sviptingar í efnahagslífinu ríma ágætlega við það sem við heyrum í fjölmiðlum og samtölum við okkar félagsmenn. Ég get ekki sagt við ykkur á þessum tímapunkti hvort það séu frekari uppsagnir í farvatninu. En sú þróun sem að birtist okkur í þessari könnun er eitthvað sem enginn við sjá, hvorki Verkalýðshreyfingin né atvinnurekendur,“ segir hann. Komu þessar niðurstöður þér á óvart? „Já, þær koma mér á óvart að hluta til. Kannski sér í lagi þar sem við Íslendingar eru einfaldlega þannig gerðir að við viljum allir sem vilja vinna geti undið. Atvinnuleysi er eitur í beinum okkar og þess vegna vona ég að framvindan verði öðruvísi en þarna er dregin upp,“ segir hann.
Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira