Körfuboltakvöld um Hákon: Nettur Teitur í honum Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 10. nóvember 2018 14:00 Hákon Örn er orðinn lykilmaður í liði ÍR s2 sport Hákon Örn Hjálmarsson hefur þurft að stíga upp og axla mikla ábyrgð í fjarveru Matthíasar Orra Sigurðarsonar í liði ÍR. Sérfræðingar Domino's Körfuboltakvölds eru mjög hrifnir af hinum unga Hákoni. Hákon er fæddur árið 1999 en er aðal leikstjórnandi ÍR-inga á meðan þeirra stjörnuleikmaður, Matthías Orri, er meiddur. Hann var sá sem sérfræðingarnir voru hrifnastir af í leik ÍR og Þórs frá Þorlákshöfn í sjöttu umferð Domino's deildar karla. Hákon skoraði 16 stig og gaf 8 stoðsendingar í leiknum sem ÍR vann 92-88. „Hann er að fá miklu stærra hlutverk, allt annað hlutverk, en hann fékk í fyrra. Tölurnar sem hann er að setja, þetta eru alvöru tölur,“ sagði Kristinn Geir Friðriksson. Teitur Örlygsson tók undir það. „Í fjórða leikhluta líka, þar finnst mér eins og hann stígi alltaf á bensíngjöfina. Þessi sigur fyrir ÍR, á þessum útivelli, þetta er gulls ígildi.“ „Ég horfði mikið á hann í gegnum yngri flokkana,“ sagði Jón Halldór Eðvaldsson. „Hann skoraði hvern leikinn á fætur öðrum 35 plús stig og er vanur að vera að draga vagninn.“ „Það sem gerðist hjá honum þegar hann kom í meistaraflokk, það steig honum aðeins til höfuðs og hann var farinn að líta of stórt á sig í staðinn fyrir að taka þetta á kassann og vera aðeins auðmjúkur. Það er greinilega búið að vinna eitthvað í því með hann fyrir þetta tímabil því það kemur allt annar náungi inn í þetta tímabil.“ „Það sem hjálpar honum helling er að hann er „cocky“. Það er svona nettur Teitur í honum.“ „Áfallið að missa Matta, hann er eiginlega búinn að þurrka það bara út,“ sagði Teitur. Sérfræðingarnir lofuðu líka Sigurð Gunnar Þorsteinsson sem hefur fengið endurnýjun lífdaga í ÍR eftir slæman vetur í Grindavík síðasta vetur. Umræðuna má sjá hér að neðan.Klippa: Körfuboltakvöld: Hákon og Sigurður heilla Dominos-deild karla Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Fótbolti Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fótbolti „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Fótbolti Fleiri fréttir Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Sjá meira
Hákon Örn Hjálmarsson hefur þurft að stíga upp og axla mikla ábyrgð í fjarveru Matthíasar Orra Sigurðarsonar í liði ÍR. Sérfræðingar Domino's Körfuboltakvölds eru mjög hrifnir af hinum unga Hákoni. Hákon er fæddur árið 1999 en er aðal leikstjórnandi ÍR-inga á meðan þeirra stjörnuleikmaður, Matthías Orri, er meiddur. Hann var sá sem sérfræðingarnir voru hrifnastir af í leik ÍR og Þórs frá Þorlákshöfn í sjöttu umferð Domino's deildar karla. Hákon skoraði 16 stig og gaf 8 stoðsendingar í leiknum sem ÍR vann 92-88. „Hann er að fá miklu stærra hlutverk, allt annað hlutverk, en hann fékk í fyrra. Tölurnar sem hann er að setja, þetta eru alvöru tölur,“ sagði Kristinn Geir Friðriksson. Teitur Örlygsson tók undir það. „Í fjórða leikhluta líka, þar finnst mér eins og hann stígi alltaf á bensíngjöfina. Þessi sigur fyrir ÍR, á þessum útivelli, þetta er gulls ígildi.“ „Ég horfði mikið á hann í gegnum yngri flokkana,“ sagði Jón Halldór Eðvaldsson. „Hann skoraði hvern leikinn á fætur öðrum 35 plús stig og er vanur að vera að draga vagninn.“ „Það sem gerðist hjá honum þegar hann kom í meistaraflokk, það steig honum aðeins til höfuðs og hann var farinn að líta of stórt á sig í staðinn fyrir að taka þetta á kassann og vera aðeins auðmjúkur. Það er greinilega búið að vinna eitthvað í því með hann fyrir þetta tímabil því það kemur allt annar náungi inn í þetta tímabil.“ „Það sem hjálpar honum helling er að hann er „cocky“. Það er svona nettur Teitur í honum.“ „Áfallið að missa Matta, hann er eiginlega búinn að þurrka það bara út,“ sagði Teitur. Sérfræðingarnir lofuðu líka Sigurð Gunnar Þorsteinsson sem hefur fengið endurnýjun lífdaga í ÍR eftir slæman vetur í Grindavík síðasta vetur. Umræðuna má sjá hér að neðan.Klippa: Körfuboltakvöld: Hákon og Sigurður heilla
Dominos-deild karla Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Fótbolti Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fótbolti „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Fótbolti Fleiri fréttir Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Sjá meira