Bjarni Harðarson með þrjátíu nýjar bækur fyrir jólin Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 27. nóvember 2018 20:45 Við Austurveginn á Selfossi er Bókakaffi Bjarna Harðarsson og Elínar Gunnlaugsdóttur, eiginkonu hans þar sem þau reka kaffihús og bóksölu. Þau eiga einnig bókaútgáfuna Sæmund en sú útgáfa gefur út hvorki meira né minna en 30 nýjar bækur fyrir jólin enda bunkinn hár. Allar bækurnar lætur Bjarni prenta í útlöndum og segir hann að bækurnar séu af fjölbreyttum toga. Skáldsögur, ljóðabækur, ævisögur, örsögur og stærri fræðiverk eru á meðal þess sem er gefið út fyrir þessu jól. Hann er stoltur af afrakstrinum og þykir starfið afar skemmtilegt. En staða bókarinnar, hvernig er hún að mati Bjarna? „Hún er auðvitað erfið eins og bóka um allan heim en fréttir af andláti bókarinnar eru nú mjög orðum auknar“. En hvar lætur Bjarni prenta bækurnar sínar? „Langmest er þetta prentað núna í Norður Þýskalandi en það eru líka prentstaðir eins og Bosnía, Lettland þó við höfum ekki bundið okkur við neitt sérstakt land. Ég verð auðvitað að játa það að ég prenta þetta allt erlendis eins og greinin í heild sinni en það er afleiðing af þessari ofhitnun samfélagsins, þá gerist þetta“. Bjarni segist eiga von á þokkalegum bókajólum þó hann segist ekki gera ráð fyrir að bóksalir séu að rétta strax úr kútnum eftir kreppu síðustu ára.Bunkinn er ansi myndarlegur fyrir þessi jólin.Vísir/Magnús Hlynur Hreiðarsson Bókmenntir Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira
Við Austurveginn á Selfossi er Bókakaffi Bjarna Harðarsson og Elínar Gunnlaugsdóttur, eiginkonu hans þar sem þau reka kaffihús og bóksölu. Þau eiga einnig bókaútgáfuna Sæmund en sú útgáfa gefur út hvorki meira né minna en 30 nýjar bækur fyrir jólin enda bunkinn hár. Allar bækurnar lætur Bjarni prenta í útlöndum og segir hann að bækurnar séu af fjölbreyttum toga. Skáldsögur, ljóðabækur, ævisögur, örsögur og stærri fræðiverk eru á meðal þess sem er gefið út fyrir þessu jól. Hann er stoltur af afrakstrinum og þykir starfið afar skemmtilegt. En staða bókarinnar, hvernig er hún að mati Bjarna? „Hún er auðvitað erfið eins og bóka um allan heim en fréttir af andláti bókarinnar eru nú mjög orðum auknar“. En hvar lætur Bjarni prenta bækurnar sínar? „Langmest er þetta prentað núna í Norður Þýskalandi en það eru líka prentstaðir eins og Bosnía, Lettland þó við höfum ekki bundið okkur við neitt sérstakt land. Ég verð auðvitað að játa það að ég prenta þetta allt erlendis eins og greinin í heild sinni en það er afleiðing af þessari ofhitnun samfélagsins, þá gerist þetta“. Bjarni segist eiga von á þokkalegum bókajólum þó hann segist ekki gera ráð fyrir að bóksalir séu að rétta strax úr kútnum eftir kreppu síðustu ára.Bunkinn er ansi myndarlegur fyrir þessi jólin.Vísir/Magnús Hlynur Hreiðarsson
Bókmenntir Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira