Nokkur vitni komið til lögreglu eftir auglýsingu Kristín Ólafsdóttir skrifar 21. nóvember 2018 11:33 Frá vettvangi við Hvaleyrarbraut á föstudagskvöldið. Vísir/vilhelm Rannsókn á vettvangi stórbrunans við Hvaleyrarbraut í Hafnarfirði heldur áfram í dag. Skúli Jónsson aðstoðaryfirlögregluþjónn í Hafnarfirði segir enn ekkert hafa komið í ljós um eldsupptök. Þá hafi einhver vitni gefið sig fram eftir auglýsingu frá lögreglu. Eldurinn kom upp í húsnæði Glugga- og hurðasmiðju SB við Hvaleyrarbraut 39 í Hafnarfirði síðastliðið föstudagskvöld. Slökkvistarf var erfitt og er vettvangurinn afar illa farinn, sem gæti gert lögreglu erfitt fyrir við rannsókn málsins. Skúli segir í samtali við Vísi að ekkert nýtt hafi komið fram varðandi rannsókn á brunanum síðan síðdeis í gær. „Það er ekkert frá neinu að segja frá því klukkan fjögur í gær. Þetta tekur allt sinn tíma.“ Lögregla sendi frá sér tilkynningu í gær þar sem óskað var eftir að ná tali af fólki sem var á ferðinni nærri brunanum á föstudagskvöld. Skúli segir aðspurður að einhverjir hafi gefið sig fram eftir auglýsinguna. „Það var nú komið eitthvað þarna í gær, einhver. Þannig að fólk er eitthvað að bregðast við.“ Lögreglumál Tengdar fréttir Lögreglan óskar eftir að ná tali af fólki sem sést á myndefni Segja mikilvægt að fólkið hafi samband sem fyrst. 20. nóvember 2018 16:03 Sjóvá sendir frá sér afkomuviðvörun eftir brunann í Hafnarfirði Tryggingafélagið Sjóvá sendi í gærkvöldi frá sér afkomuviðvörun eftir að atvinnuhúsnæði hjá viðskiptavinum félagsins við Hvaleyrarbraut brann til grunna í Hafnarfirði á föstudaginn. 19. nóvember 2018 10:58 Sjaldgæft að slökkvistarf taki yfir fjörutíu stundir Slökkviliðinu á Höfuðborgarsvæðinu tókst að ná niðurlögum eldsins í iðnaðarhúsnæði í Hafnarfirði á þriðja tímanum í dag. Þá hafði logað þar í yfir fjörutíu stundir. Sjaldgæft er að slökkvistarf taki svo langan tíma en ástæðan er sú að mikið plast var geymt í húsnæðinu að sögn varðstjóra. 18. nóvember 2018 19:00 Mest lesið Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Innlent Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Settu bílslys á svið Innlent Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Innlent Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Innlent Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Innlent Fleiri fréttir „Getum tapað landinu á örfáum árum“ Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Veðrið gæti sett strik í reikninginn á kjördag Bein útsending: HÍ og heimsmarkmiðin - Ofbeldi meðal barna og ungmenna á Íslandi Verulega dregið úr hættu á að hraun nái innviðum Settu bílslys á svið Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Þveraði Krýsuvíkurveg í mikilli hálku Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum en varað við gasmengun Svik og prettir reyndust falsfréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið Sjá meira
Rannsókn á vettvangi stórbrunans við Hvaleyrarbraut í Hafnarfirði heldur áfram í dag. Skúli Jónsson aðstoðaryfirlögregluþjónn í Hafnarfirði segir enn ekkert hafa komið í ljós um eldsupptök. Þá hafi einhver vitni gefið sig fram eftir auglýsingu frá lögreglu. Eldurinn kom upp í húsnæði Glugga- og hurðasmiðju SB við Hvaleyrarbraut 39 í Hafnarfirði síðastliðið föstudagskvöld. Slökkvistarf var erfitt og er vettvangurinn afar illa farinn, sem gæti gert lögreglu erfitt fyrir við rannsókn málsins. Skúli segir í samtali við Vísi að ekkert nýtt hafi komið fram varðandi rannsókn á brunanum síðan síðdeis í gær. „Það er ekkert frá neinu að segja frá því klukkan fjögur í gær. Þetta tekur allt sinn tíma.“ Lögregla sendi frá sér tilkynningu í gær þar sem óskað var eftir að ná tali af fólki sem var á ferðinni nærri brunanum á föstudagskvöld. Skúli segir aðspurður að einhverjir hafi gefið sig fram eftir auglýsinguna. „Það var nú komið eitthvað þarna í gær, einhver. Þannig að fólk er eitthvað að bregðast við.“
Lögreglumál Tengdar fréttir Lögreglan óskar eftir að ná tali af fólki sem sést á myndefni Segja mikilvægt að fólkið hafi samband sem fyrst. 20. nóvember 2018 16:03 Sjóvá sendir frá sér afkomuviðvörun eftir brunann í Hafnarfirði Tryggingafélagið Sjóvá sendi í gærkvöldi frá sér afkomuviðvörun eftir að atvinnuhúsnæði hjá viðskiptavinum félagsins við Hvaleyrarbraut brann til grunna í Hafnarfirði á föstudaginn. 19. nóvember 2018 10:58 Sjaldgæft að slökkvistarf taki yfir fjörutíu stundir Slökkviliðinu á Höfuðborgarsvæðinu tókst að ná niðurlögum eldsins í iðnaðarhúsnæði í Hafnarfirði á þriðja tímanum í dag. Þá hafði logað þar í yfir fjörutíu stundir. Sjaldgæft er að slökkvistarf taki svo langan tíma en ástæðan er sú að mikið plast var geymt í húsnæðinu að sögn varðstjóra. 18. nóvember 2018 19:00 Mest lesið Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Innlent Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Settu bílslys á svið Innlent Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Innlent Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Innlent Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Innlent Fleiri fréttir „Getum tapað landinu á örfáum árum“ Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Veðrið gæti sett strik í reikninginn á kjördag Bein útsending: HÍ og heimsmarkmiðin - Ofbeldi meðal barna og ungmenna á Íslandi Verulega dregið úr hættu á að hraun nái innviðum Settu bílslys á svið Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Þveraði Krýsuvíkurveg í mikilli hálku Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum en varað við gasmengun Svik og prettir reyndust falsfréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið Sjá meira
Lögreglan óskar eftir að ná tali af fólki sem sést á myndefni Segja mikilvægt að fólkið hafi samband sem fyrst. 20. nóvember 2018 16:03
Sjóvá sendir frá sér afkomuviðvörun eftir brunann í Hafnarfirði Tryggingafélagið Sjóvá sendi í gærkvöldi frá sér afkomuviðvörun eftir að atvinnuhúsnæði hjá viðskiptavinum félagsins við Hvaleyrarbraut brann til grunna í Hafnarfirði á föstudaginn. 19. nóvember 2018 10:58
Sjaldgæft að slökkvistarf taki yfir fjörutíu stundir Slökkviliðinu á Höfuðborgarsvæðinu tókst að ná niðurlögum eldsins í iðnaðarhúsnæði í Hafnarfirði á þriðja tímanum í dag. Þá hafði logað þar í yfir fjörutíu stundir. Sjaldgæft er að slökkvistarf taki svo langan tíma en ástæðan er sú að mikið plast var geymt í húsnæðinu að sögn varðstjóra. 18. nóvember 2018 19:00