Bjartsýnn á að geta dregið uppsagnir til baka Sighvatur Jónsson skrifar 30. nóvember 2018 18:30 Sigþór Kristinn Skúlason, forstjóri Airport Associates, er bjartsýnn á að geta dregið uppsagnir ríflega 200 starfsmanna til baka í ljósi frétta af aðkomu Indigo Partners að rekstri WOW air.„Við þurfum að sjá að WOW air og Indigo Partners nái saman. Um leið og búið er að loka því getum við hafist handa við að draga þær uppsagnir til baka sem við getum og það verður klárlega meiriparturinn af þeim sem við sögðum upp.“Bjartsýnn eins og Skúli Aðspurður hvort allar uppsagnir verði dregnar til baka segir Sigþór að það fari eftir endanlegri stærð WOW air að afloknum viðskiptunum, það er hvort floti félagsins muni minnka eða haldast óbreyttur. Hann segist vera bjartsýnn á að málið leysist farsællega fyrir starfsmenn Airport Associates.„Já, ég segi eins og Skúli Mogensen, ég er alltaf bjartsýnn.“ Airport Associates þjónustar WOW air og stærstan hluta þeirra erlendu flugfélag sem fljúga um Keflavíkurflugvöll. Vinnustaðurinn er einn sá fjölmennasti á Suðurnesjum. Um 700 manns unnu þar þegar mest var síðastliðið sumar. Í gær var tilkynnt um uppsagnir 237 starfsmanna fyrirtækisins vegna óvissu um framtíð WOW air. WOW Air Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira
Sigþór Kristinn Skúlason, forstjóri Airport Associates, er bjartsýnn á að geta dregið uppsagnir ríflega 200 starfsmanna til baka í ljósi frétta af aðkomu Indigo Partners að rekstri WOW air.„Við þurfum að sjá að WOW air og Indigo Partners nái saman. Um leið og búið er að loka því getum við hafist handa við að draga þær uppsagnir til baka sem við getum og það verður klárlega meiriparturinn af þeim sem við sögðum upp.“Bjartsýnn eins og Skúli Aðspurður hvort allar uppsagnir verði dregnar til baka segir Sigþór að það fari eftir endanlegri stærð WOW air að afloknum viðskiptunum, það er hvort floti félagsins muni minnka eða haldast óbreyttur. Hann segist vera bjartsýnn á að málið leysist farsællega fyrir starfsmenn Airport Associates.„Já, ég segi eins og Skúli Mogensen, ég er alltaf bjartsýnn.“ Airport Associates þjónustar WOW air og stærstan hluta þeirra erlendu flugfélag sem fljúga um Keflavíkurflugvöll. Vinnustaðurinn er einn sá fjölmennasti á Suðurnesjum. Um 700 manns unnu þar þegar mest var síðastliðið sumar. Í gær var tilkynnt um uppsagnir 237 starfsmanna fyrirtækisins vegna óvissu um framtíð WOW air.
WOW Air Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira