Fallið frá niðurskurði til Rannsóknasjóðs Sighvatur Arnmundsson skrifar 6. desember 2018 06:00 Frá þingi. Fréttablaðið/Anton Brink „Þetta er farsæl lausn fyrir rannsóknir og vísindi. Ég fagna þessari breytingartillögu hjá meirihluta fjárlaganefndar en það verða líka gerðar tilfærslur milli málaflokka. Þetta er auðvitað í anda þess sem við viljum sem er að efla rannsóknir og vísindi,“ segir Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra. Ríkisstjórnin og meirihluti fjárlaganefndar ákváðu í gær að falla frá 144 milljóna króna niðurskurði á framlögum til Rannsóknasjóðs Vísinda- og tækniráðs. Samkvæmt viðbótarbreytingartillögu meirihlutans við 3. umræðu koma 70 milljónir inn í sjóðinn til að mæta fyrrgreindum niðurskurði. Afgangurinn verður fjármagnaður með tilfærsluheimildum ráðherra. Eins og Fréttablaðið greindi frá á þriðjudag vöktu áformin furðu meðal vísindamanna. Erna Magnúsdóttir, forseti Vísindafélags Íslendinga, sagði meðal annars að tillögurnar væru skellur og að þingmenn virtust ekki átta sig á hversu mikil áhrif þetta hefði. „Það er auðvitað mjög ánægjulegt að við gátum fundið þessa leið og tekið þannig tillit til þeirrar gagnrýni sem fram kom,“ segir Lilja. Þriðju umræðu um fjárlagafrumvarp næsta árs lauk í gær en til stendur að afgreiða málið á þingfundi á morgun. Birtist í Fréttablaðinu Skóla - og menntamál Vísindi Tengdar fréttir Forviða á hugmyndum um niðurskurð til Rannsóknasjóðs Forseti Vísindafélags Íslendinga er hissa á fyrirhuguðum niðurskurði á framlögum til Rannsóknasjóðs. Prófessor við læknadeild HÍ og stofnandi lyfjaþróunarfyrirtækis segir að án styrkja hefði ekkert orðið af fyrirtæki sínu. 4. desember 2018 06:00 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Fleiri fréttir Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Sjá meira
„Þetta er farsæl lausn fyrir rannsóknir og vísindi. Ég fagna þessari breytingartillögu hjá meirihluta fjárlaganefndar en það verða líka gerðar tilfærslur milli málaflokka. Þetta er auðvitað í anda þess sem við viljum sem er að efla rannsóknir og vísindi,“ segir Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra. Ríkisstjórnin og meirihluti fjárlaganefndar ákváðu í gær að falla frá 144 milljóna króna niðurskurði á framlögum til Rannsóknasjóðs Vísinda- og tækniráðs. Samkvæmt viðbótarbreytingartillögu meirihlutans við 3. umræðu koma 70 milljónir inn í sjóðinn til að mæta fyrrgreindum niðurskurði. Afgangurinn verður fjármagnaður með tilfærsluheimildum ráðherra. Eins og Fréttablaðið greindi frá á þriðjudag vöktu áformin furðu meðal vísindamanna. Erna Magnúsdóttir, forseti Vísindafélags Íslendinga, sagði meðal annars að tillögurnar væru skellur og að þingmenn virtust ekki átta sig á hversu mikil áhrif þetta hefði. „Það er auðvitað mjög ánægjulegt að við gátum fundið þessa leið og tekið þannig tillit til þeirrar gagnrýni sem fram kom,“ segir Lilja. Þriðju umræðu um fjárlagafrumvarp næsta árs lauk í gær en til stendur að afgreiða málið á þingfundi á morgun.
Birtist í Fréttablaðinu Skóla - og menntamál Vísindi Tengdar fréttir Forviða á hugmyndum um niðurskurð til Rannsóknasjóðs Forseti Vísindafélags Íslendinga er hissa á fyrirhuguðum niðurskurði á framlögum til Rannsóknasjóðs. Prófessor við læknadeild HÍ og stofnandi lyfjaþróunarfyrirtækis segir að án styrkja hefði ekkert orðið af fyrirtæki sínu. 4. desember 2018 06:00 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Fleiri fréttir Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Sjá meira
Forviða á hugmyndum um niðurskurð til Rannsóknasjóðs Forseti Vísindafélags Íslendinga er hissa á fyrirhuguðum niðurskurði á framlögum til Rannsóknasjóðs. Prófessor við læknadeild HÍ og stofnandi lyfjaþróunarfyrirtækis segir að án styrkja hefði ekkert orðið af fyrirtæki sínu. 4. desember 2018 06:00