Þvagleggir komnir á borð ráðherra Sveinn Arnarsson skrifar 14. desember 2018 06:00 Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra fer yfir þvagleggsmálið. Óánægja skjólstæðinga sjúkratrygginga með nýjan rammasamning stofnunarinnar um þvagleggi er komin á borð ráðherra heilbrigðismála og velferðarnefndar þingsins. Bergur Þorri Benjamínsson, formaður Sjálfsbjargar, undrast vinnubrögð Sjúkratrygginga og segir stofnunina skaffa annars flokks vöru. Fréttablaðið greindi frá því í gær að megn óánægja væri með nýja rammasamninginn. Páll Ingvarsson, sérfræðilæknir á Grensásdeild Landspítalans, telur þá vöru sem stendur skjólstæðingum hans til boða ekki vera þá bestu sem völ er á og valdi þeim aukinni hættu á sýkingum, blóðeitrunum og nýrnabilun. „Málið er komið á mitt borð og ég hef þegar kallað eftir upplýsingum frá Sjúkratryggingum Íslands,“ segir Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra. „Á þessu stigi get ég ekki frekar tjáð mig um málið en það verður skoðað innan ráðuneytisins.“ Halldóra Mogensen, formaður velferðarnefndar, hefur tjáð Sjálfsbjörg að málið verði tekið fyrir á nýju ári og að farið verði ofan í kjölinn á því. Formaður Sjálfsbjargar segir mikilvægt að undið verði ofan af þessum rammasamningi. „Við teljum þennan rammasamning mjög óábyrgan og í raun hættulegan. Við krefjumst þess að menn endurskoði þessi áform sín til hagsbóta fyrir þá sem þurfa að nota umrædd lækningatæki.“ Birtist í Fréttablaðinu Heilbrigðismál Tengdar fréttir Telur sparnað Sjúkratrygginga lífshættulegan sjúklingum Sérfræðilæknir á Grensásdeild Landspítala telur nýjan rammasamning Sjúkratrygginga um þvagleggi ógna heilsu sjúklinga sem þá nota. Hann segir ríkið spara á bilinu 50 til 60 krónur með ódýrari leggjum. 13. desember 2018 06:00 Mest lesið Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Innlent Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Settu bílslys á svið Innlent Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Innlent Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Innlent Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Innlent Fleiri fréttir Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Veðrið gæti sett strik í reikninginn á kjördag Bein útsending: HÍ og heimsmarkmiðin - Ofbeldi meðal barna og ungmenna á Íslandi Verulega dregið úr hættu á að hraun nái innviðum Settu bílslys á svið Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Þveraði Krýsuvíkurveg í mikilli hálku Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum en varað við gasmengun Svik og prettir reyndust falsfréttir Sjá meira
Óánægja skjólstæðinga sjúkratrygginga með nýjan rammasamning stofnunarinnar um þvagleggi er komin á borð ráðherra heilbrigðismála og velferðarnefndar þingsins. Bergur Þorri Benjamínsson, formaður Sjálfsbjargar, undrast vinnubrögð Sjúkratrygginga og segir stofnunina skaffa annars flokks vöru. Fréttablaðið greindi frá því í gær að megn óánægja væri með nýja rammasamninginn. Páll Ingvarsson, sérfræðilæknir á Grensásdeild Landspítalans, telur þá vöru sem stendur skjólstæðingum hans til boða ekki vera þá bestu sem völ er á og valdi þeim aukinni hættu á sýkingum, blóðeitrunum og nýrnabilun. „Málið er komið á mitt borð og ég hef þegar kallað eftir upplýsingum frá Sjúkratryggingum Íslands,“ segir Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra. „Á þessu stigi get ég ekki frekar tjáð mig um málið en það verður skoðað innan ráðuneytisins.“ Halldóra Mogensen, formaður velferðarnefndar, hefur tjáð Sjálfsbjörg að málið verði tekið fyrir á nýju ári og að farið verði ofan í kjölinn á því. Formaður Sjálfsbjargar segir mikilvægt að undið verði ofan af þessum rammasamningi. „Við teljum þennan rammasamning mjög óábyrgan og í raun hættulegan. Við krefjumst þess að menn endurskoði þessi áform sín til hagsbóta fyrir þá sem þurfa að nota umrædd lækningatæki.“
Birtist í Fréttablaðinu Heilbrigðismál Tengdar fréttir Telur sparnað Sjúkratrygginga lífshættulegan sjúklingum Sérfræðilæknir á Grensásdeild Landspítala telur nýjan rammasamning Sjúkratrygginga um þvagleggi ógna heilsu sjúklinga sem þá nota. Hann segir ríkið spara á bilinu 50 til 60 krónur með ódýrari leggjum. 13. desember 2018 06:00 Mest lesið Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Innlent Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Settu bílslys á svið Innlent Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Innlent Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Innlent Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Innlent Fleiri fréttir Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Veðrið gæti sett strik í reikninginn á kjördag Bein útsending: HÍ og heimsmarkmiðin - Ofbeldi meðal barna og ungmenna á Íslandi Verulega dregið úr hættu á að hraun nái innviðum Settu bílslys á svið Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Þveraði Krýsuvíkurveg í mikilli hálku Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum en varað við gasmengun Svik og prettir reyndust falsfréttir Sjá meira
Telur sparnað Sjúkratrygginga lífshættulegan sjúklingum Sérfræðilæknir á Grensásdeild Landspítala telur nýjan rammasamning Sjúkratrygginga um þvagleggi ógna heilsu sjúklinga sem þá nota. Hann segir ríkið spara á bilinu 50 til 60 krónur með ódýrari leggjum. 13. desember 2018 06:00