Valdís Þóra og Haraldur Franklín kylfingar ársins Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 13. desember 2018 15:45 Valdís Þóra og Haraldur Franklín mynd/gsí Valdís Þóra Jónsdóttir og Haraldur Franklín Magnús eru kylfingar ársins 2018 að mati Golfsambands Íslands. Valdís Þóra hlýtur tilnefninguna í annað sinn en hún lék í ár á Evrópumótaröðinni, hennar annað tímabil í röð á mótaröðinni. Skagakonan endaði í 38. sæti á stigalista mótaraðarinnar og tryggði sig snemma áfram á næsta tímabil á mótaröðinni. Besti árangur Valdísar í ár var þriðja sætið á móti í Ástralíu. Valdís var í fjögurra manna liði Íslands sem sigraði á EM í golfi í blandaðri liðakeppni, en mótið var haldið í fyrsta skipti í ágúst. Haraldur Franklín varð fyrstur íslenskra karlkylfinga til þess að kommast inn á Opna breska meistaramótið í golfi og einnig fyrstur íslenskra karla til þess að taka þátt í risamóti á atvinnumótaröð. Haraldur var þar fimm höggum frá niðurskurðinum. Haraldur lék á Norrdic atvinnumótaröðinni í ár, sem er þriðja sterkasta mótaröð Evrópu. Þar endaði hann í 55. sæti á stigalistanum. Þetta er einnig í annað sætið sem Haraldur hlýtur tilnefninguna kylfingur ársins. Golf Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Valdís Þóra Jónsdóttir og Haraldur Franklín Magnús eru kylfingar ársins 2018 að mati Golfsambands Íslands. Valdís Þóra hlýtur tilnefninguna í annað sinn en hún lék í ár á Evrópumótaröðinni, hennar annað tímabil í röð á mótaröðinni. Skagakonan endaði í 38. sæti á stigalista mótaraðarinnar og tryggði sig snemma áfram á næsta tímabil á mótaröðinni. Besti árangur Valdísar í ár var þriðja sætið á móti í Ástralíu. Valdís var í fjögurra manna liði Íslands sem sigraði á EM í golfi í blandaðri liðakeppni, en mótið var haldið í fyrsta skipti í ágúst. Haraldur Franklín varð fyrstur íslenskra karlkylfinga til þess að kommast inn á Opna breska meistaramótið í golfi og einnig fyrstur íslenskra karla til þess að taka þátt í risamóti á atvinnumótaröð. Haraldur var þar fimm höggum frá niðurskurðinum. Haraldur lék á Norrdic atvinnumótaröðinni í ár, sem er þriðja sterkasta mótaröð Evrópu. Þar endaði hann í 55. sæti á stigalistanum. Þetta er einnig í annað sætið sem Haraldur hlýtur tilnefninguna kylfingur ársins.
Golf Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira