Slökktu eld í tengivirki Írafossvirkjunar Jóhann K. Jóhannsson skrifar 25. desember 2018 03:42 Mælispennirinn er mikil skemmdur. Mikil olía var í honum sem skapaði mikla hættu. Brunavarnir Árnessýslu Slökkviliðsmenn Brunavarna Árnessýslu á Selfossi og á Laugarvatni voru kallaðir úr skömmu eftir klukkan þrjú í nótt eftir að tilkynning barst um að eldur logaði í tengivirki Írafossvirkjunar, skammt frá Úlfljótsvatni. Ekki hafa fengist upplýsingum um umfang eldsvoðans en samkvæmt upplýsingum af vef Landsnets varð útleysing á öllum rofum í tengivirkinu í Írafossi klukkan 2:59.Tilkynning á vef Landsnest nú í nóttSkjáskot/LandsnetUppfært 03:55 Pétur Pétursson, slökkviliðsstjóri, sem er á vettvangi, sagði í samtali við fréttastofu að aðgerðarstjórn hafi verið virkjuð á Selfossi vegna alvarleika tilkynningarinnar. Hann sagði að eldur logaði í einum straummælaspenni í stóra spennivirkinu í virkjuninni. Menn vinna að því þessa stundina að jarðtengja spenninn svo hægt sé að slökkva eldinn. Fyrr sé ekkert hægt að gera. Samkvæmt upplýsingum ætti bruninn ekki að hafa áhrif á afhendingu rafmagns á svæðinu eins og staðan sé núna.Uppfært 04:32 Slökkviliðsmenn hafa slökk eldinn í mælispenninum og er aðgerðum á vettvangi lokið. Samkvæmt upplýsingum fréttastofu var þó nokkur olía í mælispenninum þegar eldurinn kom upp og því skapaðist nokkur hætta fyrir slökkviliðsmenn meðan þeir voru á vettvangi. Starfsmenn Landsvirkjunnar tryggðu öryggi slökkviliðsmanna svo þeir gætu sinnt slökkvistarfi.Aðgerðarstjórn á Selfossi vegna brunans í Írafossvirkjun var virkjuð í nóttBrunavarnir ÁrnessýsluEins og sjá má er spennirinn mikið skemmdurBrunavarnir ÁrnessýsluStarfsmenn Landsnets þurftu að jarðtengja spenninn áður en hægt var að hefja slökkvistarfBrunavarnir ÁrnessýsluSlökkviliðsmenn frá Brunavörnum Árnessýslu á Selfossi og Laugarvatni voru sendir á staðinnSlökkviliðsmenn vinna að slökkvistarfi í ÍrafossvirkjunBrunavarnir Árnessýslu Grímsnes- og Grafningshreppur Slökkvilið Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Fleiri fréttir Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Sjá meira
Slökkviliðsmenn Brunavarna Árnessýslu á Selfossi og á Laugarvatni voru kallaðir úr skömmu eftir klukkan þrjú í nótt eftir að tilkynning barst um að eldur logaði í tengivirki Írafossvirkjunar, skammt frá Úlfljótsvatni. Ekki hafa fengist upplýsingum um umfang eldsvoðans en samkvæmt upplýsingum af vef Landsnets varð útleysing á öllum rofum í tengivirkinu í Írafossi klukkan 2:59.Tilkynning á vef Landsnest nú í nóttSkjáskot/LandsnetUppfært 03:55 Pétur Pétursson, slökkviliðsstjóri, sem er á vettvangi, sagði í samtali við fréttastofu að aðgerðarstjórn hafi verið virkjuð á Selfossi vegna alvarleika tilkynningarinnar. Hann sagði að eldur logaði í einum straummælaspenni í stóra spennivirkinu í virkjuninni. Menn vinna að því þessa stundina að jarðtengja spenninn svo hægt sé að slökkva eldinn. Fyrr sé ekkert hægt að gera. Samkvæmt upplýsingum ætti bruninn ekki að hafa áhrif á afhendingu rafmagns á svæðinu eins og staðan sé núna.Uppfært 04:32 Slökkviliðsmenn hafa slökk eldinn í mælispenninum og er aðgerðum á vettvangi lokið. Samkvæmt upplýsingum fréttastofu var þó nokkur olía í mælispenninum þegar eldurinn kom upp og því skapaðist nokkur hætta fyrir slökkviliðsmenn meðan þeir voru á vettvangi. Starfsmenn Landsvirkjunnar tryggðu öryggi slökkviliðsmanna svo þeir gætu sinnt slökkvistarfi.Aðgerðarstjórn á Selfossi vegna brunans í Írafossvirkjun var virkjuð í nóttBrunavarnir ÁrnessýsluEins og sjá má er spennirinn mikið skemmdurBrunavarnir ÁrnessýsluStarfsmenn Landsnets þurftu að jarðtengja spenninn áður en hægt var að hefja slökkvistarfBrunavarnir ÁrnessýsluSlökkviliðsmenn frá Brunavörnum Árnessýslu á Selfossi og Laugarvatni voru sendir á staðinnSlökkviliðsmenn vinna að slökkvistarfi í ÍrafossvirkjunBrunavarnir Árnessýslu
Grímsnes- og Grafningshreppur Slökkvilið Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Fleiri fréttir Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Sjá meira