Axel Óskar keyptur til Viking Tómas Þór Þórðarson skrifar 21. desember 2018 14:09 Axel Óskar Andrésson fer alfarið til Viking. mynd/vikingfk.no Norska úrvalsdeildarfélagið Viking í Stavangri er búið að kaupa íslenska varnarmanninn Axel Óskar Andrésson frá Reading á Englandi en frá þessu greinir norska félagið á heimasíðu sinni. Axel fór til Viking á láni í sumar og átti stóran þátt í því að koma liðinu úr B-deildinni og aftur upp í úrvalsdeildina þar sem að það spilar á næsta ári. Þessi tvítugi tröllvaxni miðvörður á 37 leiki að baki fyrir yngri landslið Íslands en hann mun væntanlega spila sinn fyrsta A-landsleik í janúar þar sem að hann var valinn í A-hópinn sem fer til Katar í byrjun næsta árs og mætir þar Svíþjóð og Eistlandi.Delighted to sign a 3 year contract with @viking_fk. Wanna thank @ReadingFC for the last 5 years and wish them all the best in the future. Can't wait to get going pic.twitter.com/tlssCQQVDz— Axel Óskar Andrésson (@axelandresson) December 21, 2018 Axel Óskar er uppalinn hjá Aftureldingu í Mosfellsbæ þar sem að hann spilaði ellefu leiki í deild og bikar árið 2014 aðeins fjórtán ára gamall áður en hann var fenginn til Reading. Miðvörðurinn öflugi var lánaður til Bath og Torquay í neðri deildum Englands og nú síðast til Viking þar sem að hann heillaði menn svo mikið að hann var keyptur til norska félagsins. Rík hefð er fyrir Íslendingum hjá Viking en Indriði Sigurðsson er þar goðsögn í lifanda lífi sem og Birkir Bjarnason en fyrir nokkrum árum voru fimm leikmenn á mála hjá liðinu á sama tíma. Það voru Jón Daði Böðvarsson, Sverrir Ingi Ingason, Steinþór Freyr Þorsteinsson, Björn Daníel Sverrisson og Indriði Sigurðsson. Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Salah vonsvikinn og segist líklega á förum Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Sjá meira
Norska úrvalsdeildarfélagið Viking í Stavangri er búið að kaupa íslenska varnarmanninn Axel Óskar Andrésson frá Reading á Englandi en frá þessu greinir norska félagið á heimasíðu sinni. Axel fór til Viking á láni í sumar og átti stóran þátt í því að koma liðinu úr B-deildinni og aftur upp í úrvalsdeildina þar sem að það spilar á næsta ári. Þessi tvítugi tröllvaxni miðvörður á 37 leiki að baki fyrir yngri landslið Íslands en hann mun væntanlega spila sinn fyrsta A-landsleik í janúar þar sem að hann var valinn í A-hópinn sem fer til Katar í byrjun næsta árs og mætir þar Svíþjóð og Eistlandi.Delighted to sign a 3 year contract with @viking_fk. Wanna thank @ReadingFC for the last 5 years and wish them all the best in the future. Can't wait to get going pic.twitter.com/tlssCQQVDz— Axel Óskar Andrésson (@axelandresson) December 21, 2018 Axel Óskar er uppalinn hjá Aftureldingu í Mosfellsbæ þar sem að hann spilaði ellefu leiki í deild og bikar árið 2014 aðeins fjórtán ára gamall áður en hann var fenginn til Reading. Miðvörðurinn öflugi var lánaður til Bath og Torquay í neðri deildum Englands og nú síðast til Viking þar sem að hann heillaði menn svo mikið að hann var keyptur til norska félagsins. Rík hefð er fyrir Íslendingum hjá Viking en Indriði Sigurðsson er þar goðsögn í lifanda lífi sem og Birkir Bjarnason en fyrir nokkrum árum voru fimm leikmenn á mála hjá liðinu á sama tíma. Það voru Jón Daði Böðvarsson, Sverrir Ingi Ingason, Steinþór Freyr Þorsteinsson, Björn Daníel Sverrisson og Indriði Sigurðsson.
Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Salah vonsvikinn og segist líklega á förum Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Sjá meira