Conor vill berjast við Japanann sem Mayweather pakkaði saman Henry Birgir Gunnarsson skrifar 7. janúar 2019 13:30 Conor er orðinn tveggja barna faðir og vill aðeins þykkja veskið sitt. vísir/getty Conor McGregor ætlar sér að elta peningaslóðina sem Floyd Mayweather bjó til í Japan á dögunum. Þá boxaði Mayweather gegn japanska sparkboxaranum Tenshin Nasukawa. Það tók Mayweather ekki nema 140 sekúndur að klára Japanann sem er auðvitað enginn hnefaleikakappi. Bardaginn var vandræðalegur fyrir þann japanska. Mayweather rakaði inn einum og hálfum milljarði á þessum bardaga sem var einn sá léttasti sem Bandaríkjamaðurinn hefur tekið þátt í.I wish to go to Tokyo to face Tenshin Nasukawa in a Mixed Martial Arts exhibition bout. Before this summer. Please arrange this, this instant. Yours sincerely The champ champ. @ufc@ParadigmSM — Conor McGregor (@TheNotoriousMMA) January 7, 2019 Conor ætlar sér þó ekki að boxa við Japanann heldur vill hann mæta honum í MMA-bardaga. Það ætti að verða jafnari leikur. Nasukawa er stórstjarna Rizin-samtakanna og mikil stjarna í Asíu. Bardagi hans gegn Conor myndi því skila Íranum miklum peningum. Eins og sjá má hér að ofan þá vill Conor að þessi bardagi fari fram fyrir sumarið. MMA Tengdar fréttir Græddi einn og hálfan milljarð á tveggja mínútna bardaga Þetta voru góð áramót fyrir hnefaleikakappann Floyd Mayweather sem þykir manna duglegastur við að komast yfir stórar peningaupphæðir í íþróttaheiminum. 2. janúar 2019 23:30 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Sjá meira
Conor McGregor ætlar sér að elta peningaslóðina sem Floyd Mayweather bjó til í Japan á dögunum. Þá boxaði Mayweather gegn japanska sparkboxaranum Tenshin Nasukawa. Það tók Mayweather ekki nema 140 sekúndur að klára Japanann sem er auðvitað enginn hnefaleikakappi. Bardaginn var vandræðalegur fyrir þann japanska. Mayweather rakaði inn einum og hálfum milljarði á þessum bardaga sem var einn sá léttasti sem Bandaríkjamaðurinn hefur tekið þátt í.I wish to go to Tokyo to face Tenshin Nasukawa in a Mixed Martial Arts exhibition bout. Before this summer. Please arrange this, this instant. Yours sincerely The champ champ. @ufc@ParadigmSM — Conor McGregor (@TheNotoriousMMA) January 7, 2019 Conor ætlar sér þó ekki að boxa við Japanann heldur vill hann mæta honum í MMA-bardaga. Það ætti að verða jafnari leikur. Nasukawa er stórstjarna Rizin-samtakanna og mikil stjarna í Asíu. Bardagi hans gegn Conor myndi því skila Íranum miklum peningum. Eins og sjá má hér að ofan þá vill Conor að þessi bardagi fari fram fyrir sumarið.
MMA Tengdar fréttir Græddi einn og hálfan milljarð á tveggja mínútna bardaga Þetta voru góð áramót fyrir hnefaleikakappann Floyd Mayweather sem þykir manna duglegastur við að komast yfir stórar peningaupphæðir í íþróttaheiminum. 2. janúar 2019 23:30 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Sjá meira
Græddi einn og hálfan milljarð á tveggja mínútna bardaga Þetta voru góð áramót fyrir hnefaleikakappann Floyd Mayweather sem þykir manna duglegastur við að komast yfir stórar peningaupphæðir í íþróttaheiminum. 2. janúar 2019 23:30