Leeds United fær markvörð frá Real Madrid Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. janúar 2019 13:00 Kiko Casilla fagnar sigri í Meistaradeildinnii í maí 2018. Getty/Bob Thomas Kiko Casilla er genginn til liðs við enska b-deildarliðið Leeds United og hefur skrifað undir fjögurra og hálfs samning við enska félagið. Kiko Casilla kemur á frjálsri sölu frá Real Madrid þar sem hann hefur spilað frá árinu 2015. Hann er nú orðinn 32 ára gamall. Casilla fékk sig sjálfur lausan frá Real en hann átti átján mánuði eftir af samningnum sínum á Bernabeu.La Liga Champions League Leeds United have signed Real Madrid goalkeeper Kiko Casilla. More here: https://t.co/lAny34eRWapic.twitter.com/zZwqa7f6H7 — BBC Sport (@BBCSport) January 17, 2019Kiko Casilla hóf ferillinn hjá Real Madrid en spilaði frá 2007 til 2015 með Espanyol, Cartagena og Cádiz áður en hann kom aftur til baka til Real Madrid. Casilla á að baki einn landsleik en spilaði hann árið 2014 þegar hann var að gera góða hluti með Espanyol-liðnu. Hann hefur einnig spilað fimm „landsleiki“ með Katalóníu. Undanfarin ár hefur hann verið varamarkvörður Keylor Navas og vann Meistaradeildina þrisvar sinnum sem varamarkvörður. Eftir komu Belgans Thibaut Courtois til Real þá datt hann niður í goggunarröðinni. Kiko Casilla mun nú berjast um markvarðarstöðuna hjá Leeds við Bailey Peacock-Farrell, sem hefur verið aðalmarkvörður Leeds liðsins á þessari leiktíð. Leeds United lítur vel út á þessu tímabilið en liðið er á toppnum í ensku b-deildinni og er á góðri leið að komast loksins aftur upp í ensku úrvalsdeildina þar sem liðið hefur ekki verið síðan 2004. Hér fyrir neðan má sjá stutt viðtal við kappann:| "My desire is to help put the club in its real place in the Premier League" Watch our exclusive interview with new signing @KikoCasilla13pic.twitter.com/ig7vquJ07s — Leeds United (@LUFC) January 17, 2019 Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Körfubolti Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Fótbolti Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Fleiri fréttir Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Sjá meira
Kiko Casilla er genginn til liðs við enska b-deildarliðið Leeds United og hefur skrifað undir fjögurra og hálfs samning við enska félagið. Kiko Casilla kemur á frjálsri sölu frá Real Madrid þar sem hann hefur spilað frá árinu 2015. Hann er nú orðinn 32 ára gamall. Casilla fékk sig sjálfur lausan frá Real en hann átti átján mánuði eftir af samningnum sínum á Bernabeu.La Liga Champions League Leeds United have signed Real Madrid goalkeeper Kiko Casilla. More here: https://t.co/lAny34eRWapic.twitter.com/zZwqa7f6H7 — BBC Sport (@BBCSport) January 17, 2019Kiko Casilla hóf ferillinn hjá Real Madrid en spilaði frá 2007 til 2015 með Espanyol, Cartagena og Cádiz áður en hann kom aftur til baka til Real Madrid. Casilla á að baki einn landsleik en spilaði hann árið 2014 þegar hann var að gera góða hluti með Espanyol-liðnu. Hann hefur einnig spilað fimm „landsleiki“ með Katalóníu. Undanfarin ár hefur hann verið varamarkvörður Keylor Navas og vann Meistaradeildina þrisvar sinnum sem varamarkvörður. Eftir komu Belgans Thibaut Courtois til Real þá datt hann niður í goggunarröðinni. Kiko Casilla mun nú berjast um markvarðarstöðuna hjá Leeds við Bailey Peacock-Farrell, sem hefur verið aðalmarkvörður Leeds liðsins á þessari leiktíð. Leeds United lítur vel út á þessu tímabilið en liðið er á toppnum í ensku b-deildinni og er á góðri leið að komast loksins aftur upp í ensku úrvalsdeildina þar sem liðið hefur ekki verið síðan 2004. Hér fyrir neðan má sjá stutt viðtal við kappann:| "My desire is to help put the club in its real place in the Premier League" Watch our exclusive interview with new signing @KikoCasilla13pic.twitter.com/ig7vquJ07s — Leeds United (@LUFC) January 17, 2019
Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Körfubolti Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Fótbolti Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Fleiri fréttir Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Sjá meira