Twitter yfir leiknum: Sexy að sjá Íslending tala japönsku Henry Birgir Gunnarsson skrifar 16. janúar 2019 16:01 Dagur er orðinn ótrúlega sleipur í japönskunni. vísir/getty Dagur Sigurðsson og fallega japanskan hans var mikið á milli tannanna á fólki meðan á leik Íslands og Japan stóð. Ísland vann fjögurra marka sigur, 25-21, í leiknum. Þetta var ekki sérstakur leikur hjá strákunum okkar og tók því á taugarnar hjá landanum. Drengirnir hans Dags stóðu sig aftur á móti vel og voru ekki fjarri því að stela einhverja af okkar mönnum. Sigur er þó það sem öllu skipti og þýðir að strákarnir spila úrslitaleik við Makedóníu um laust sæti í milliriðlinum í Köln.Stórkostlegt að sjá og heyra Dag Sigurðsson tala reiprennandi japönsku! Nú langar mig að fara til Tokyo á næsta ári og kunna japönsku...ætli @DagurSigurdsson geti ekki skellt í námsskeið? #handbolti#HMruv#strakarnirokkar — Maður Reynir (@madurreynir) January 16, 2019 Hvað eru þetta mörg skot yfir/framhjá? #handbolti#hmrúv — Árni Jónsson (@arnijons) January 16, 2019 Það er eitthvað rosalega heillandi að sjá Dag öskra fallega taktík á japönsku #hmruv#handbolti#Handball19#mancrush — Ingvar Örn Ákason (@hryssan) January 16, 2019 Held alveg með Íslandi og allt það, en þessi krúttlegu japönsku börn þarna í stúkunni...held alveg helling með þeim. — Son (@sonbarason) January 16, 2019 Ég er samt ánægður með þessa dómara. Smella brottvísun á hvort lið fyrir litlar sakir í blábyrjun og upp frá því eru allir ljúfir sem lömb. #handbolti — Stefán Pálsson (@Stebbip) January 16, 2019 Við vinnum þennan leik sannfærandi en engin hefði getað minnkað bilið á milli þessara þjóða jafnmikið og Dagur. Ól 2020 í Tokyo verður japanska liðið enn betra #hmruv — Hilmar Þórlindsson (@biginjapan8) January 16, 2019 Þú veist að HM í #handbolti fer fram í norðvestur Evrópu... þegar það eru ekki bara sýndar sætar tvítugar stelpur af áhorfendapöllunum. — Stefán Pálsson (@Stebbip) January 16, 2019 Jæja. Bjöggi komin í gang. Gott að einhver er að spila vörn.#hmruv#handbolti#hsí — Viktor Hardarson (@1vitaceae) January 16, 2019 Það er eitthvað svo sexy við að sjá íslending tala japönsku. @DagurSigurdsson — Máni Pétursson (@Manipeturs) January 16, 2019Hef gaman af Japananum, allir skælbrosandi í stúkunni sama hvernig gengur #hmruv — Andri Snær Helgason (@andrisnaer26) January 16, 2019Ég naga aldrei neglurnar nema þegar ég horfi á handbolta. Note to self: naglalakk er ekki gott á bragðið. #hmruv — Ninna Karla (@NinnaKarla) January 16, 2019 HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Strákarnir hans Dags eru prúðasta liðið á HM Íslenska handboltalandsliðið mætir því japanska á HM í handbolta í dag og það má ekki búast við sama ruddaskap og í mörgum brotum Bareinanna í síðasta leik. 16. janúar 2019 13:30 Plataði konuna og bað hennar: „Vissi að hún myndi segja já“ Viktor Lekve lagði mikinn metnað í bónorðið í Ólympíuhöllinni í München í dag. 16. janúar 2019 15:30 Leik lokið: Ísland - Japan 25-21 | Erfiður seiglusigur á strákunum hans Dags Ísland vann sinn annan leik á HM í handbolta í dag þegar liðið fór með 25-21 sigur á Japan. Frammistaða liðsins var ekki góð en mikilvæg stig í höfn. 16. janúar 2019 16:00 Sjáðu allt viðtalið við Dag: „Handboltinn hefur aldrei verið á betri stað“ Dagur Sigurðsson mætir Íslandi í dag á skemmtilegu heimsmeistaramóti sem er að slá met. 16. janúar 2019 08:30 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Fleiri fréttir Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ Sjá meira
Dagur Sigurðsson og fallega japanskan hans var mikið á milli tannanna á fólki meðan á leik Íslands og Japan stóð. Ísland vann fjögurra marka sigur, 25-21, í leiknum. Þetta var ekki sérstakur leikur hjá strákunum okkar og tók því á taugarnar hjá landanum. Drengirnir hans Dags stóðu sig aftur á móti vel og voru ekki fjarri því að stela einhverja af okkar mönnum. Sigur er þó það sem öllu skipti og þýðir að strákarnir spila úrslitaleik við Makedóníu um laust sæti í milliriðlinum í Köln.Stórkostlegt að sjá og heyra Dag Sigurðsson tala reiprennandi japönsku! Nú langar mig að fara til Tokyo á næsta ári og kunna japönsku...ætli @DagurSigurdsson geti ekki skellt í námsskeið? #handbolti#HMruv#strakarnirokkar — Maður Reynir (@madurreynir) January 16, 2019 Hvað eru þetta mörg skot yfir/framhjá? #handbolti#hmrúv — Árni Jónsson (@arnijons) January 16, 2019 Það er eitthvað rosalega heillandi að sjá Dag öskra fallega taktík á japönsku #hmruv#handbolti#Handball19#mancrush — Ingvar Örn Ákason (@hryssan) January 16, 2019 Held alveg með Íslandi og allt það, en þessi krúttlegu japönsku börn þarna í stúkunni...held alveg helling með þeim. — Son (@sonbarason) January 16, 2019 Ég er samt ánægður með þessa dómara. Smella brottvísun á hvort lið fyrir litlar sakir í blábyrjun og upp frá því eru allir ljúfir sem lömb. #handbolti — Stefán Pálsson (@Stebbip) January 16, 2019 Við vinnum þennan leik sannfærandi en engin hefði getað minnkað bilið á milli þessara þjóða jafnmikið og Dagur. Ól 2020 í Tokyo verður japanska liðið enn betra #hmruv — Hilmar Þórlindsson (@biginjapan8) January 16, 2019 Þú veist að HM í #handbolti fer fram í norðvestur Evrópu... þegar það eru ekki bara sýndar sætar tvítugar stelpur af áhorfendapöllunum. — Stefán Pálsson (@Stebbip) January 16, 2019 Jæja. Bjöggi komin í gang. Gott að einhver er að spila vörn.#hmruv#handbolti#hsí — Viktor Hardarson (@1vitaceae) January 16, 2019 Það er eitthvað svo sexy við að sjá íslending tala japönsku. @DagurSigurdsson — Máni Pétursson (@Manipeturs) January 16, 2019Hef gaman af Japananum, allir skælbrosandi í stúkunni sama hvernig gengur #hmruv — Andri Snær Helgason (@andrisnaer26) January 16, 2019Ég naga aldrei neglurnar nema þegar ég horfi á handbolta. Note to self: naglalakk er ekki gott á bragðið. #hmruv — Ninna Karla (@NinnaKarla) January 16, 2019
HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Strákarnir hans Dags eru prúðasta liðið á HM Íslenska handboltalandsliðið mætir því japanska á HM í handbolta í dag og það má ekki búast við sama ruddaskap og í mörgum brotum Bareinanna í síðasta leik. 16. janúar 2019 13:30 Plataði konuna og bað hennar: „Vissi að hún myndi segja já“ Viktor Lekve lagði mikinn metnað í bónorðið í Ólympíuhöllinni í München í dag. 16. janúar 2019 15:30 Leik lokið: Ísland - Japan 25-21 | Erfiður seiglusigur á strákunum hans Dags Ísland vann sinn annan leik á HM í handbolta í dag þegar liðið fór með 25-21 sigur á Japan. Frammistaða liðsins var ekki góð en mikilvæg stig í höfn. 16. janúar 2019 16:00 Sjáðu allt viðtalið við Dag: „Handboltinn hefur aldrei verið á betri stað“ Dagur Sigurðsson mætir Íslandi í dag á skemmtilegu heimsmeistaramóti sem er að slá met. 16. janúar 2019 08:30 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Fleiri fréttir Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ Sjá meira
Strákarnir hans Dags eru prúðasta liðið á HM Íslenska handboltalandsliðið mætir því japanska á HM í handbolta í dag og það má ekki búast við sama ruddaskap og í mörgum brotum Bareinanna í síðasta leik. 16. janúar 2019 13:30
Plataði konuna og bað hennar: „Vissi að hún myndi segja já“ Viktor Lekve lagði mikinn metnað í bónorðið í Ólympíuhöllinni í München í dag. 16. janúar 2019 15:30
Leik lokið: Ísland - Japan 25-21 | Erfiður seiglusigur á strákunum hans Dags Ísland vann sinn annan leik á HM í handbolta í dag þegar liðið fór með 25-21 sigur á Japan. Frammistaða liðsins var ekki góð en mikilvæg stig í höfn. 16. janúar 2019 16:00
Sjáðu allt viðtalið við Dag: „Handboltinn hefur aldrei verið á betri stað“ Dagur Sigurðsson mætir Íslandi í dag á skemmtilegu heimsmeistaramóti sem er að slá met. 16. janúar 2019 08:30