Twitter eftir leikinn gegn Spánverjum: Hvenær kemur skotklukkan? Smári Jökull Jónsson skrifar 13. janúar 2019 20:00 Guðmundur Guðmundsson skildi stundum ekkert í dómgæslunni í kvöld. Fólkið á Twitter kallar eftir skotklukku. Vísir/EPA Ísland beið lægri hlut gegn Spánverjum á Heimsmeistaramótinu í handbolta í Munchen í dag en leiknum er nýlokið. Spánverjar leiddu frá upphafi og unnu að lokum 7 marka sigur, 32-25. Munurinn var eitt til tvö mörk til að byrja með en um miðjan síðari hálfleikinn náðu Spánverjar fimm marka forskoti og það var munurinn í leikhléi, 19-14. Í síðari hálfleik gerðu Íslendingar hvað þeir gátu til að nálgast Spánverjana. Þeir komu muninum nokkrum sinnum niður í þrjú mörk en Spánverjar refsuðu grimmt fyrir mistök í sóknnni og héldu Íslendingum í hæfilegri fjarlægð. Lokatölur 32-25 og annað tap Íslands í keppninni því staðreynd. Umræðan var að vanda lífleg á Twitter og hér fyrir neðan má sjá það helsta sem skrifað var um leikinn.Sú greiðsla @ArnorGunnarsson — Henry Birgir (@henrybirgir) January 13, 2019 Ég er enginn handboltadómari en það er eitthvað mjöög furðulegt í gangi inn á vellinum #handbolti— Magnús Haukur (@Maggihodd) January 13, 2019 Spænsku áhorfendurnir fara í taugarnar á mér! En tékknesku dómararnir eru örugglega danskir #hmruv— Thorsteinn J. (@Thorsteinnj) January 13, 2019 Aron gæti verið einn í liði #hmruv— Ragna Einarsdóttir (@ragnabjorg8) January 13, 2019 Spánn er að pakka okkur saman en samt bara með 13% markvörslu. Miðjublokkin báðir með 2x2 min, Elvar varð eftir í síðasta leik og markvarslan engin. Fátt jákvætt nema Aron er bestur í heimi og Teitur heitur af bekknum.— Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) January 13, 2019 Ég þoli, ÞOLI, ÞOLI ekki þegar dómarar dæma ÖLL vafaatriði Spánverjum í hag. Halló, þetta er Heimsmeistaramót, ekki góðgerðarstarfsemi. Annars góð (innst inni brjáluð) og fullt eftir. #ÁframÍsland— þorgerður katrín (@thorgkatrin) January 13, 2019 Ég vil fá "player" cam á Gumma Gumm. Elska þetta passion á bekknum.— Daníel Rúnarsson (@danielrunars) January 13, 2019 Hvað er langt í skotklukkuna?@handbolti #espisl #HM2019— Páll Sævar Guðjónsso (@PallSaevar) January 13, 2019 Hættum þessum skotum eftir 10sek. Gefur ekkert. Meiri aga i sokn. Bakka aðeins varnarlega. Meira var það ekki. #hmruv— Vilhelm Gauti (@VilliGauti) January 13, 2019 Við vinnum leikinn með því að spila betur, ekki með því að kvarta yfir dómurunum #hmruv— Thorsteinn J. (@Thorsteinnj) January 13, 2019 Þessi innkoma hjá Gísla! #Logiknows— Guðmundur Marinó (@GummiMarino) January 13, 2019 Þrátt fyrir ósigra í fyrstu tveimur leikjum finnst mér ótrúlega spennandi að fylgjast með þessu íslenska liði. Fullt af hæfileikum og mikill broddur. Þetta er allt að koma! #hmruv— Kristján Freyr (@KrissRokk) January 13, 2019 Ekkert sem hringir meira inn “stórmót í handbolta” en nærmynd af dómaraparinu Gísla og Hafsteini í stúkunni— Theodor Palmason (@TeddiPonza) January 13, 2019 Gísli Þorgeir , Bjarki Már og Ólafur Guðmundsson heilluðu í dag. Sigvaldi Guðjónsson er kominn til að vera. Það er bara einn Teitur, Björgvin Páll velkominn til baka. Daníel og Ýmir vel gert drengir. Óli Gúst okkar besti vararmaður. Aron ber liðið á herðum sér.Sofnum kát.Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) January 13, 2019 Það hefur legið fyrir frá röðun í riðla að leikið yrði aftur á morgun. Auðvitað eru leikmenn klárir í það, væri auðvitað undarlegt ef þeir svöruðu því öðruvísi og fyrir kappsama og alvöru keppnismenn er frábært að fá leik strax á morgun til að koma sér á sigurbraut. #hmruv— Fridrik Runarsson (@FridrikIngi) January 13, 2019 HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Leik lokið: Spánn - Ísland 32-25 | Annað erfitt tap en ungir menn með góðar innkomur Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði með sjö mörkum, 32-25, fyrir Evrópumeisturum Spánverja í öðrum leik sínum á HM í Þýskalandi og Danmörku. 13. janúar 2019 19:30 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Fleiri fréttir Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ Sjá meira
Ísland beið lægri hlut gegn Spánverjum á Heimsmeistaramótinu í handbolta í Munchen í dag en leiknum er nýlokið. Spánverjar leiddu frá upphafi og unnu að lokum 7 marka sigur, 32-25. Munurinn var eitt til tvö mörk til að byrja með en um miðjan síðari hálfleikinn náðu Spánverjar fimm marka forskoti og það var munurinn í leikhléi, 19-14. Í síðari hálfleik gerðu Íslendingar hvað þeir gátu til að nálgast Spánverjana. Þeir komu muninum nokkrum sinnum niður í þrjú mörk en Spánverjar refsuðu grimmt fyrir mistök í sóknnni og héldu Íslendingum í hæfilegri fjarlægð. Lokatölur 32-25 og annað tap Íslands í keppninni því staðreynd. Umræðan var að vanda lífleg á Twitter og hér fyrir neðan má sjá það helsta sem skrifað var um leikinn.Sú greiðsla @ArnorGunnarsson — Henry Birgir (@henrybirgir) January 13, 2019 Ég er enginn handboltadómari en það er eitthvað mjöög furðulegt í gangi inn á vellinum #handbolti— Magnús Haukur (@Maggihodd) January 13, 2019 Spænsku áhorfendurnir fara í taugarnar á mér! En tékknesku dómararnir eru örugglega danskir #hmruv— Thorsteinn J. (@Thorsteinnj) January 13, 2019 Aron gæti verið einn í liði #hmruv— Ragna Einarsdóttir (@ragnabjorg8) January 13, 2019 Spánn er að pakka okkur saman en samt bara með 13% markvörslu. Miðjublokkin báðir með 2x2 min, Elvar varð eftir í síðasta leik og markvarslan engin. Fátt jákvætt nema Aron er bestur í heimi og Teitur heitur af bekknum.— Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) January 13, 2019 Ég þoli, ÞOLI, ÞOLI ekki þegar dómarar dæma ÖLL vafaatriði Spánverjum í hag. Halló, þetta er Heimsmeistaramót, ekki góðgerðarstarfsemi. Annars góð (innst inni brjáluð) og fullt eftir. #ÁframÍsland— þorgerður katrín (@thorgkatrin) January 13, 2019 Ég vil fá "player" cam á Gumma Gumm. Elska þetta passion á bekknum.— Daníel Rúnarsson (@danielrunars) January 13, 2019 Hvað er langt í skotklukkuna?@handbolti #espisl #HM2019— Páll Sævar Guðjónsso (@PallSaevar) January 13, 2019 Hættum þessum skotum eftir 10sek. Gefur ekkert. Meiri aga i sokn. Bakka aðeins varnarlega. Meira var það ekki. #hmruv— Vilhelm Gauti (@VilliGauti) January 13, 2019 Við vinnum leikinn með því að spila betur, ekki með því að kvarta yfir dómurunum #hmruv— Thorsteinn J. (@Thorsteinnj) January 13, 2019 Þessi innkoma hjá Gísla! #Logiknows— Guðmundur Marinó (@GummiMarino) January 13, 2019 Þrátt fyrir ósigra í fyrstu tveimur leikjum finnst mér ótrúlega spennandi að fylgjast með þessu íslenska liði. Fullt af hæfileikum og mikill broddur. Þetta er allt að koma! #hmruv— Kristján Freyr (@KrissRokk) January 13, 2019 Ekkert sem hringir meira inn “stórmót í handbolta” en nærmynd af dómaraparinu Gísla og Hafsteini í stúkunni— Theodor Palmason (@TeddiPonza) January 13, 2019 Gísli Þorgeir , Bjarki Már og Ólafur Guðmundsson heilluðu í dag. Sigvaldi Guðjónsson er kominn til að vera. Það er bara einn Teitur, Björgvin Páll velkominn til baka. Daníel og Ýmir vel gert drengir. Óli Gúst okkar besti vararmaður. Aron ber liðið á herðum sér.Sofnum kát.Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) January 13, 2019 Það hefur legið fyrir frá röðun í riðla að leikið yrði aftur á morgun. Auðvitað eru leikmenn klárir í það, væri auðvitað undarlegt ef þeir svöruðu því öðruvísi og fyrir kappsama og alvöru keppnismenn er frábært að fá leik strax á morgun til að koma sér á sigurbraut. #hmruv— Fridrik Runarsson (@FridrikIngi) January 13, 2019
HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Leik lokið: Spánn - Ísland 32-25 | Annað erfitt tap en ungir menn með góðar innkomur Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði með sjö mörkum, 32-25, fyrir Evrópumeisturum Spánverja í öðrum leik sínum á HM í Þýskalandi og Danmörku. 13. janúar 2019 19:30 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Fleiri fréttir Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ Sjá meira
Leik lokið: Spánn - Ísland 32-25 | Annað erfitt tap en ungir menn með góðar innkomur Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði með sjö mörkum, 32-25, fyrir Evrópumeisturum Spánverja í öðrum leik sínum á HM í Þýskalandi og Danmörku. 13. janúar 2019 19:30