Fékk vondar fréttir frá pabba æskuvinar síns sem er landsliðsþjálfarinn Tómas Þór Þórðarson í München skrifar 10. janúar 2019 09:30 Bjarki Már Elísson er klár í slaginn í München. vísir/epa Bjarki Már Elísson, hornamaður íslenska landsliðsins í handbolta, er líklegur til að byrja leikinn á móti Króatíu á morgun þegar að strákarnir okkar hefja leik á HM 2019. Þannig var aldeilis ekki staðan 20. desember þegar að Guðmundur Guðmundsson tilkynnti 20 manna æfingahópinn því Bjarki var ekki valinn í hann. Stefán Rafn Sigurmannsson var tekinn fram yfir Bjarka á eftir Guðjóni Val Sigurðssyni. HM-draumurinn var þar úti fyrir Bjarka sem kom síðan inn bakdyramegin vegna meiðsla Guðjóns og veikinda Stefáns Rafns og mun þessi frábæri hornamaður leika listir sínar á stóra sviðinu í München næstu daga Ísland er lítið land. Mjög lítið, og allir þekkja alla. Smæð landsins sést vel í þeirri staðreynd að Bjarki Már og Hermann Guðmundsson, sonur Guðmundar, eru æskuvinir og voru mættir á grínsýningu Ara Eldjárns í Háskólabíó saman átta dögum eftir að Guðmundur gerði út um HM-draum Bjarka. Þeir láta slíkt að sjálfsögðu ekki hafa áhrif á vináttuna.Klippa: Bjarki Már - Verður að taka það jákvæða úr þessu „Það er nú bara eins og það er. Við höfum alltaf talað opinskátt um þetta og gerum bara grín að þessu. Við tölum oft um að ef ég er ekki valinn þá er ég bara í fríi og þá getum við slakað á saman. Maður verður bara að taka það jákvæða úr þessu,“ segir Bjarki Már léttur um vinskapinn við son þjálfarans. Bjarki Már fagnar að sjálfsögðu tækifærinu að spila á HM en viðurkennir að þessi atvinnu- og landsliðsheimur er skrítinn; að vera allt í einu mættur á HM eftir að hafa fengið upphaflega þær fréttir að hann væri ekki að fara. „Þetta er skrítið, en eins og Gummi talaði um við mig þá hafði þetta ekkert með mína frammistöðu að gera. Það er ekki eins og og það sé verið að gera mér greiða með því að velja mig. Þetta snýst um að maður sé nógu góður og mér finnst ég vera nógu góður. Nú er bara að nýta þetta tækifæri sem maður fær og gera eitthvað af viti,“ segir Bjarki Már Elísson. HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Heitur Teitur er klár í slaginn við stóru kallana: „Nú fæ ég að sjá hvert ég er kominn“ Teitur Örn Einarsson vissi fyrir rétt rúmum sólarhring að hann væri á leiðinni á HM. 10. janúar 2019 08:30 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ Sjá meira
Bjarki Már Elísson, hornamaður íslenska landsliðsins í handbolta, er líklegur til að byrja leikinn á móti Króatíu á morgun þegar að strákarnir okkar hefja leik á HM 2019. Þannig var aldeilis ekki staðan 20. desember þegar að Guðmundur Guðmundsson tilkynnti 20 manna æfingahópinn því Bjarki var ekki valinn í hann. Stefán Rafn Sigurmannsson var tekinn fram yfir Bjarka á eftir Guðjóni Val Sigurðssyni. HM-draumurinn var þar úti fyrir Bjarka sem kom síðan inn bakdyramegin vegna meiðsla Guðjóns og veikinda Stefáns Rafns og mun þessi frábæri hornamaður leika listir sínar á stóra sviðinu í München næstu daga Ísland er lítið land. Mjög lítið, og allir þekkja alla. Smæð landsins sést vel í þeirri staðreynd að Bjarki Már og Hermann Guðmundsson, sonur Guðmundar, eru æskuvinir og voru mættir á grínsýningu Ara Eldjárns í Háskólabíó saman átta dögum eftir að Guðmundur gerði út um HM-draum Bjarka. Þeir láta slíkt að sjálfsögðu ekki hafa áhrif á vináttuna.Klippa: Bjarki Már - Verður að taka það jákvæða úr þessu „Það er nú bara eins og það er. Við höfum alltaf talað opinskátt um þetta og gerum bara grín að þessu. Við tölum oft um að ef ég er ekki valinn þá er ég bara í fríi og þá getum við slakað á saman. Maður verður bara að taka það jákvæða úr þessu,“ segir Bjarki Már léttur um vinskapinn við son þjálfarans. Bjarki Már fagnar að sjálfsögðu tækifærinu að spila á HM en viðurkennir að þessi atvinnu- og landsliðsheimur er skrítinn; að vera allt í einu mættur á HM eftir að hafa fengið upphaflega þær fréttir að hann væri ekki að fara. „Þetta er skrítið, en eins og Gummi talaði um við mig þá hafði þetta ekkert með mína frammistöðu að gera. Það er ekki eins og og það sé verið að gera mér greiða með því að velja mig. Þetta snýst um að maður sé nógu góður og mér finnst ég vera nógu góður. Nú er bara að nýta þetta tækifæri sem maður fær og gera eitthvað af viti,“ segir Bjarki Már Elísson.
HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Heitur Teitur er klár í slaginn við stóru kallana: „Nú fæ ég að sjá hvert ég er kominn“ Teitur Örn Einarsson vissi fyrir rétt rúmum sólarhring að hann væri á leiðinni á HM. 10. janúar 2019 08:30 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ Sjá meira
Heitur Teitur er klár í slaginn við stóru kallana: „Nú fæ ég að sjá hvert ég er kominn“ Teitur Örn Einarsson vissi fyrir rétt rúmum sólarhring að hann væri á leiðinni á HM. 10. janúar 2019 08:30