Framtíðarstjörnur NBA-deildarinnar létu ljós sitt skína Smári Jökull Jónsson skrifar 16. febrúar 2019 10:19 Hinn nígeríski Josh Okogie reynir að skora í leiknum í nótt en Jarrett Allen er við öllu búinn. Stjörnuliðshelgin er í fullum gangi í NBA-deildinni þessa helgina og í nótt voru það bestu ungu leikmenn deildarinnar sem áttu sviðið. Það er vanalega mikið um dýrðir þessa helgina vestanhafs en herlegheitin fara fram í Charlotte. Sjálfur stjörnuleikurinn fer fram á morgun en í nótt voru það lið Bandaríkjanna og Heimsliðið skipuð ungum leikmönnum sem mættust. Kyle Kuzma leikmaður Los Angeles Lakers var valinn maður leiksins þegar lið Bandaríkjanna vann 161-144 sigur. Hann skoraði 35 stig en einungis leikmenn á fyrsta eða öðru ári í deildinni léku í leiknum. Kyrie Irving, leikmaður Boston Celtics, stjórnaði liði Bandaríkjanna í leiknum þar sem mikið var skorað venju samkvæmt. Bandaríska liðið leiddi allan leikinn og vann að lokum sautján stiga sigur. Ástralinn Ben Simmons skoraði 28 stig fyrir heimsliðið og Luka Doncic 13 stig auk þess að gefa 9 stoðsendingar. Liðsfélagi Doncic hjá Dallas Mavericks stjórnaði heimsliðinu í leiknum. Það snýst allt um að skemmta áhorfendum í þessum leikjum og John Collins, leikmaður Atlanta Hawks, sýndi áhorfendum við hverju má búast í stjörnuleiknum í kvöld þegar hann kastaði boltanum í spjaldið og tróð síðan með tilþrifum.Off the glass, bounce oops and windmills... the BEST DUNKS from the high-flying #MTNDEWICERisingStars game at @spectrumcenter! #NBAAllStar pic.twitter.com/TIcQ4TXoRX— NBA (@NBA) February 16, 2019 NBA Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Í beinni: Southampton - Liverpool | Rauði herinn marserar áfram Enski boltinn Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Fleiri fréttir Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Sjá meira
Stjörnuliðshelgin er í fullum gangi í NBA-deildinni þessa helgina og í nótt voru það bestu ungu leikmenn deildarinnar sem áttu sviðið. Það er vanalega mikið um dýrðir þessa helgina vestanhafs en herlegheitin fara fram í Charlotte. Sjálfur stjörnuleikurinn fer fram á morgun en í nótt voru það lið Bandaríkjanna og Heimsliðið skipuð ungum leikmönnum sem mættust. Kyle Kuzma leikmaður Los Angeles Lakers var valinn maður leiksins þegar lið Bandaríkjanna vann 161-144 sigur. Hann skoraði 35 stig en einungis leikmenn á fyrsta eða öðru ári í deildinni léku í leiknum. Kyrie Irving, leikmaður Boston Celtics, stjórnaði liði Bandaríkjanna í leiknum þar sem mikið var skorað venju samkvæmt. Bandaríska liðið leiddi allan leikinn og vann að lokum sautján stiga sigur. Ástralinn Ben Simmons skoraði 28 stig fyrir heimsliðið og Luka Doncic 13 stig auk þess að gefa 9 stoðsendingar. Liðsfélagi Doncic hjá Dallas Mavericks stjórnaði heimsliðinu í leiknum. Það snýst allt um að skemmta áhorfendum í þessum leikjum og John Collins, leikmaður Atlanta Hawks, sýndi áhorfendum við hverju má búast í stjörnuleiknum í kvöld þegar hann kastaði boltanum í spjaldið og tróð síðan með tilþrifum.Off the glass, bounce oops and windmills... the BEST DUNKS from the high-flying #MTNDEWICERisingStars game at @spectrumcenter! #NBAAllStar pic.twitter.com/TIcQ4TXoRX— NBA (@NBA) February 16, 2019
NBA Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Í beinni: Southampton - Liverpool | Rauði herinn marserar áfram Enski boltinn Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Fleiri fréttir Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Sjá meira