Stórefla tjáningfrelsi og vernda uppljóstrara í nýjum frumvarpsdrögum Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 7. mars 2019 21:00 Eiríkur Jónsson formaður nefndar forsætisráðherra um löggjöf á sviði tjáningar-, fjölmiðla- og upplýsingafrelsis segir frumvarpsdrögin fela í sér miklar réttarbætur. Tjáningarfrelsi hér á landi verður stóraukið verði fjögur drög að frumvörpum sem kynnt voru á blaðamannafundi í Þjóminjasafninu í dag að lögum.Frumvarpsdrög til laga um breytingu á upplýsingalögum Hér er meðal annars kveðið á um að ráðuneytum beri að hafa frumkvæði að birtingu upplýsinga úr málaskrám, starfsmaður sjái um ráðgjöf til almennings á upplýsingarétti og að opinberar stofnanir hraði afgreiðslum á beiðnum almennings og fjölmiðla um upplýsingar.Frumvarpsdrög um vernd uppljóstrara Hér er kveðið á um vernd uppljóstrara bæði á opinberum og almennum vinnumarkaði. Vinnustaðir með fleiri starfsmenn en tíu þurfa að útbúa verklagsreglur vegna verndar uppljóstrara og opinberum starfsmönnum er skylt að láta vita af brotum í starfsemi.Frumvarpsdrög um lögbann á tjáningu Ef sýslumaður ákveður að leggja lögbann á fjölmiðil þá má bera afstöðu hans undir dómstóla áður en lögbannið er lagt á.Frumvarpsdrög um endurkröfur blaðamanna og fjölmiðlaveitna Ef blaðamaður er dæmdur til skaðabóta vegna umfjöllunar ber fjölmiðillinn skaðabæturnar. Eiríkur Jónsson formaður nefndar forsætisráðherra um löggjöf á sviði tjáningar-, fjölmiðla- og upplýsingafrelsis segir frumvarpsdrögin fela í sér miklar réttarbætur. „Upplýsingalögin verða rýmkuð þannig að þau taka til breiðara sviðs en áður, meðal annars til Alþingis og dómstóla. Þá er verið að tryggja vernd uppljóstrara og verið að bregðast við ábendingum alþjóðastofnana. Þannig er reynt að gera lög sem standast samanburð við þau ríki sem gera hvað best á þessu sviði. Þá er verið að koma meðferð lögbannsmála í betra form við þekkjum að það hafa verið miklar deilur kringum það. Þá er verið að bæta réttarstöðu blaðamanna,“ segir Eiríkur. Hægt er að senda umsagnir um frumvarpsdrögin á samráðsgátt stjórnvalda. Fjölmiðlar Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira
Tjáningarfrelsi hér á landi verður stóraukið verði fjögur drög að frumvörpum sem kynnt voru á blaðamannafundi í Þjóminjasafninu í dag að lögum.Frumvarpsdrög til laga um breytingu á upplýsingalögum Hér er meðal annars kveðið á um að ráðuneytum beri að hafa frumkvæði að birtingu upplýsinga úr málaskrám, starfsmaður sjái um ráðgjöf til almennings á upplýsingarétti og að opinberar stofnanir hraði afgreiðslum á beiðnum almennings og fjölmiðla um upplýsingar.Frumvarpsdrög um vernd uppljóstrara Hér er kveðið á um vernd uppljóstrara bæði á opinberum og almennum vinnumarkaði. Vinnustaðir með fleiri starfsmenn en tíu þurfa að útbúa verklagsreglur vegna verndar uppljóstrara og opinberum starfsmönnum er skylt að láta vita af brotum í starfsemi.Frumvarpsdrög um lögbann á tjáningu Ef sýslumaður ákveður að leggja lögbann á fjölmiðil þá má bera afstöðu hans undir dómstóla áður en lögbannið er lagt á.Frumvarpsdrög um endurkröfur blaðamanna og fjölmiðlaveitna Ef blaðamaður er dæmdur til skaðabóta vegna umfjöllunar ber fjölmiðillinn skaðabæturnar. Eiríkur Jónsson formaður nefndar forsætisráðherra um löggjöf á sviði tjáningar-, fjölmiðla- og upplýsingafrelsis segir frumvarpsdrögin fela í sér miklar réttarbætur. „Upplýsingalögin verða rýmkuð þannig að þau taka til breiðara sviðs en áður, meðal annars til Alþingis og dómstóla. Þá er verið að tryggja vernd uppljóstrara og verið að bregðast við ábendingum alþjóðastofnana. Þannig er reynt að gera lög sem standast samanburð við þau ríki sem gera hvað best á þessu sviði. Þá er verið að koma meðferð lögbannsmála í betra form við þekkjum að það hafa verið miklar deilur kringum það. Þá er verið að bæta réttarstöðu blaðamanna,“ segir Eiríkur. Hægt er að senda umsagnir um frumvarpsdrögin á samráðsgátt stjórnvalda.
Fjölmiðlar Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira