Umferðareftirlitið á Reykjanesbrautinni bar árangur Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 2. mars 2019 17:50 Bílstjórarnir máttu sýna þolinmæði í morgun. Aron Vignir Umferðarefirlit lögreglunnar á Suðurnesjum á Reykjanesbrautinni í morgun virðist hafa borið ágætan árangur ef marka má uppfærslu lögreglunnar á Facebook-síðu hennar. Þar kemur fram að um 350 ökumenn hafi verið stoppaðir og meðal annars látnir blása í áfengismæla. Meðal þess sem upp úr þessu eftirliti komu voru ökumaður undir áhrifum fíkniefna sem auk þess var kærður fyrir brot á vopnalögum, einum ökumanni var gert að hætta akstri sökum áfengisneyslu, einn ökumaður var með falsað ökuskírteini svo dæmi séu tekin. Páll Magnússon, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, átti leið um Reykjanesbraut í morgun og fagnaði vinnubrögðum lögreglu en þar sagði hann lögreglu hafa stöðvað alla bíla og ökumenn látnir blása í áfengismæli. Töluverðar bílaraðir mynduðust og einhverjar umferðartafir urðu en eftirlitið stóð yfir frá 8.30 í morgun til klukkan tíu. Lögreglan þakkar þeim sem áttu leið um Reykjanesbrautina í morgun fyrir tillitssemina. Lögreglumál Umferðaröryggi Tengdar fréttir Umferð gengur hægt á Reykjanesbraut vegna umferðareftirlits Miklar umferðartafir eru á Reykjanesbraut í austurátt og mega bílstjórar búast við því að ferðin til Reykjavíkur gangi aðeins hægar en vanalega. 2. mars 2019 09:33 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira
Umferðarefirlit lögreglunnar á Suðurnesjum á Reykjanesbrautinni í morgun virðist hafa borið ágætan árangur ef marka má uppfærslu lögreglunnar á Facebook-síðu hennar. Þar kemur fram að um 350 ökumenn hafi verið stoppaðir og meðal annars látnir blása í áfengismæla. Meðal þess sem upp úr þessu eftirliti komu voru ökumaður undir áhrifum fíkniefna sem auk þess var kærður fyrir brot á vopnalögum, einum ökumanni var gert að hætta akstri sökum áfengisneyslu, einn ökumaður var með falsað ökuskírteini svo dæmi séu tekin. Páll Magnússon, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, átti leið um Reykjanesbraut í morgun og fagnaði vinnubrögðum lögreglu en þar sagði hann lögreglu hafa stöðvað alla bíla og ökumenn látnir blása í áfengismæli. Töluverðar bílaraðir mynduðust og einhverjar umferðartafir urðu en eftirlitið stóð yfir frá 8.30 í morgun til klukkan tíu. Lögreglan þakkar þeim sem áttu leið um Reykjanesbrautina í morgun fyrir tillitssemina.
Lögreglumál Umferðaröryggi Tengdar fréttir Umferð gengur hægt á Reykjanesbraut vegna umferðareftirlits Miklar umferðartafir eru á Reykjanesbraut í austurátt og mega bílstjórar búast við því að ferðin til Reykjavíkur gangi aðeins hægar en vanalega. 2. mars 2019 09:33 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira
Umferð gengur hægt á Reykjanesbraut vegna umferðareftirlits Miklar umferðartafir eru á Reykjanesbraut í austurátt og mega bílstjórar búast við því að ferðin til Reykjavíkur gangi aðeins hægar en vanalega. 2. mars 2019 09:33