Bíl Fiskikóngsins stolið fyrir utan heimili hans Vésteinn Örn Pétursson skrifar 1. mars 2019 22:34 Fiskikóngurinn biður þá sem kunna að hafa séð bílinn um að hafa samband við sig. visir/stefán Kristján Berg Ásgeirsson, sem er af mörgum betur þekktur sem Fiskikóngurinn, tilkynnti á Facebook síðu sinni í dag að bifreið hans hafi verið stolið fyrir utan heimili hans að Stórakri í Garðabæ. Kristján segir líklegast að farið hafi verið inn á heimili hans og bíllyklunum stolið þaðan. Þá segist hann sakna bílsins, sem er hvítur Range Rover með skráningarnúmerið NL-Y35, sáran og biður hvern þann sem kann að hafa upplýsingar um hvar bifreiðin er niður komin að hafa samband við sig í síma 896-0602. Hann sagði lögregluna ekki hafa getað sent til hans bíl þar sem engin ummerki um innbrot eru á heimili hans og því hafi hann þurft að fara niður á lögreglustöð og tilkynna þjófnaðinn þar og furðar Kristján sig raunar á þeim vinnubrögðum lögreglunnar. „Hvurslags þjóðfélag er þetta eiginlega [?] Ég ætla að taka strætó núna, ætli það verði ekki búið að loka lögreglustöðinni og ég þurfi að bíða til mánudags.“Uppfært klukkan 0:30 Bíll Kristjáns er kominn í leitirnar. „Sá sem gerði þetta lifir í öðrum heimi en við viljum sjá, því miður og vonandi fær viðkomandi hjálp,“ segir Kristján sem naut aðstoðar lögreglu við leitina. „Það á ekki að vera í boði að ruðst sé inná heimili okkar og eigur okkar teknar af svona fólki. Ég þakka þeim sem upplýstu mig um hvar bíllinn var um staðsetninguna.“ Garðabær Lögreglumál Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent Fleiri fréttir Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Sjá meira
Kristján Berg Ásgeirsson, sem er af mörgum betur þekktur sem Fiskikóngurinn, tilkynnti á Facebook síðu sinni í dag að bifreið hans hafi verið stolið fyrir utan heimili hans að Stórakri í Garðabæ. Kristján segir líklegast að farið hafi verið inn á heimili hans og bíllyklunum stolið þaðan. Þá segist hann sakna bílsins, sem er hvítur Range Rover með skráningarnúmerið NL-Y35, sáran og biður hvern þann sem kann að hafa upplýsingar um hvar bifreiðin er niður komin að hafa samband við sig í síma 896-0602. Hann sagði lögregluna ekki hafa getað sent til hans bíl þar sem engin ummerki um innbrot eru á heimili hans og því hafi hann þurft að fara niður á lögreglustöð og tilkynna þjófnaðinn þar og furðar Kristján sig raunar á þeim vinnubrögðum lögreglunnar. „Hvurslags þjóðfélag er þetta eiginlega [?] Ég ætla að taka strætó núna, ætli það verði ekki búið að loka lögreglustöðinni og ég þurfi að bíða til mánudags.“Uppfært klukkan 0:30 Bíll Kristjáns er kominn í leitirnar. „Sá sem gerði þetta lifir í öðrum heimi en við viljum sjá, því miður og vonandi fær viðkomandi hjálp,“ segir Kristján sem naut aðstoðar lögreglu við leitina. „Það á ekki að vera í boði að ruðst sé inná heimili okkar og eigur okkar teknar af svona fólki. Ég þakka þeim sem upplýstu mig um hvar bíllinn var um staðsetninguna.“
Garðabær Lögreglumál Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent Fleiri fréttir Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Sjá meira