Niðurskurður fjárframlaga til jöfnunarsjóðs hljóti að vera mistök Sighvatur Jónsson skrifar 16. mars 2019 19:15 Framkvæmdastjóri Sambands íslenskra sveitarfélaga segir að hugmyndir ríkisins um skerðingu fjármagns til jöfnunarsjóðs sveitarfélaga hljóti að vera fljótfærnisleg mistök sem verði leiðrétt. Fjármálaráðherra ætli að minnka framlög til sjóðsins um ríflega þrjá milljarða króna á næstu tveimur árum. Hvorki fjármálaráðherra né ráðherra sveitarstjórnarmála hafa viljað tjá sig um málið við fréttastofu í dag.Stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga er afar ósátt við hugmyndir fjármálaráðherra á breytingum á framlögum til jöfnunarsjóðs sveitarfélaga. Hlutverk sjóðsins er að jafna mismunandi útgjaldaþörf og skatttekjur sveitarfélaga. Hjá sveitarfélögum er talað um skerðingu fjárframlaga en hjá ríkinu talar fólk um að fjárframlög verði fryst, hækki sem sagt ekki umfram það sem þau eru í dag. Karl Björnsson, framkvæmdastjóri Sambands íslenskra sveitarfélaga, segist ekki trúa öðru en að þetta séu fljótfærnismistök sem verði leiðrétt. Samkvæmt útreikningum samtakanna nemi breytingin ríflega þremur milljörðum króna á tveimur árum. Karl segir að tillögurnar komi mismunandi út fyrir sveitarfélög. Verst fyrir sveitarfélög á Norðurlandi vestra og Vestfjörðum sem eru veik fyrir. Formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga, Aldís Hafsteinsdóttir, segir í samtali við fréttastofu að hún hafi rætt við fjármála- og sveitarstjórnarráðherra. Hún býst við að þeir boði fulltrúa sveitarfélaga á sinn fund á næstu dögum. Sveitarfélögin hóta því að hætta þátttöku í samstarfsverkefnum ríkis og sveitarfélaga vegna málsins. Stjórnsýsla Sveitarstjórnarmál Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira
Framkvæmdastjóri Sambands íslenskra sveitarfélaga segir að hugmyndir ríkisins um skerðingu fjármagns til jöfnunarsjóðs sveitarfélaga hljóti að vera fljótfærnisleg mistök sem verði leiðrétt. Fjármálaráðherra ætli að minnka framlög til sjóðsins um ríflega þrjá milljarða króna á næstu tveimur árum. Hvorki fjármálaráðherra né ráðherra sveitarstjórnarmála hafa viljað tjá sig um málið við fréttastofu í dag.Stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga er afar ósátt við hugmyndir fjármálaráðherra á breytingum á framlögum til jöfnunarsjóðs sveitarfélaga. Hlutverk sjóðsins er að jafna mismunandi útgjaldaþörf og skatttekjur sveitarfélaga. Hjá sveitarfélögum er talað um skerðingu fjárframlaga en hjá ríkinu talar fólk um að fjárframlög verði fryst, hækki sem sagt ekki umfram það sem þau eru í dag. Karl Björnsson, framkvæmdastjóri Sambands íslenskra sveitarfélaga, segist ekki trúa öðru en að þetta séu fljótfærnismistök sem verði leiðrétt. Samkvæmt útreikningum samtakanna nemi breytingin ríflega þremur milljörðum króna á tveimur árum. Karl segir að tillögurnar komi mismunandi út fyrir sveitarfélög. Verst fyrir sveitarfélög á Norðurlandi vestra og Vestfjörðum sem eru veik fyrir. Formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga, Aldís Hafsteinsdóttir, segir í samtali við fréttastofu að hún hafi rætt við fjármála- og sveitarstjórnarráðherra. Hún býst við að þeir boði fulltrúa sveitarfélaga á sinn fund á næstu dögum. Sveitarfélögin hóta því að hætta þátttöku í samstarfsverkefnum ríkis og sveitarfélaga vegna málsins.
Stjórnsýsla Sveitarstjórnarmál Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira