Katrín lýsti yfir áhyggjum sínum við Sigríði í gær Birgir Olgeirsson skrifar 13. mars 2019 15:22 Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra í þinghúsinu eftir tilkynningu Sigríðar Andersen. Vísir/Vilhelm Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra ræddi við Sigríði Andersen dómsmálaráðherra í gær og lýsti yfir áhyggjum sínum af stöðu mála tengdum Landsrétti. Þetta sagði Katrín þegar hún ræddi við fjölmiða í Alþingishúsinu rétt í þessu. Sigríður Andersen lýsti því yfir á blaðamannafundi í dómsmálaráðuneytinu rétt fyrir klukkan þrjú í dag að hún hefði ákveðið að stíga til hliðar sem ráðherra svo persóna hennar komi ekki til með að trufla þær ákvarðanir sem þarf að taka vegna þeirrar óvissu sem ríkir um Landsrétt vegna dóms Mannréttindadómstóls Evrópu. Komst dómurinn að þeirri niðurstöðu að skipan dómara í Landsrétt hefði brotið gegn ákvæðum Mannréttindasáttmála Evrópu. Sigríður sagði mikilvægt að skjóta málinu til Yfirréttar í Strassborg til að fá endanlega úr málinu skorið því það gæti haft mikið fordæmi á önnur ríki Evrópu. Katrín sagði að dómnum yrði áfrýjað til yfirréttarins en hún sagði styðja ákvörðun Sigríðar að stíga til hliðar til að tryggja vinnufrið um þetta mikilvæga mál og axla þannig ábyrgð. Sagði Katrín að það lægi ekki fyrir hversu langan tíma tekur að leiða málið til lyktar. Spurð hvort að Sigríður ætti afturkvæmt í ríkisstjórn sagði Katrín að ekki væri tímabært að svara því að svo stöddu. Alþingi Dómstólar Landsréttarmálið Tengdar fréttir Sigríður Andersen stígur til hliðar Vill ekki láta persónu sína trufla framhald Landsréttarmálsins. 13. mars 2019 14:58 Mest lesið Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Settu bílslys á svið Innlent Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Innlent Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Innlent Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Innlent Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Innlent Fleiri fréttir Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Veðrið gæti sett strik í reikninginn á kjördag Bein útsending: HÍ og heimsmarkmiðin - Ofbeldi meðal barna og ungmenna á Íslandi Verulega dregið úr hættu á að hraun nái innviðum Settu bílslys á svið Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Þveraði Krýsuvíkurveg í mikilli hálku Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum en varað við gasmengun Svik og prettir reyndust falsfréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Sjá meira
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra ræddi við Sigríði Andersen dómsmálaráðherra í gær og lýsti yfir áhyggjum sínum af stöðu mála tengdum Landsrétti. Þetta sagði Katrín þegar hún ræddi við fjölmiða í Alþingishúsinu rétt í þessu. Sigríður Andersen lýsti því yfir á blaðamannafundi í dómsmálaráðuneytinu rétt fyrir klukkan þrjú í dag að hún hefði ákveðið að stíga til hliðar sem ráðherra svo persóna hennar komi ekki til með að trufla þær ákvarðanir sem þarf að taka vegna þeirrar óvissu sem ríkir um Landsrétt vegna dóms Mannréttindadómstóls Evrópu. Komst dómurinn að þeirri niðurstöðu að skipan dómara í Landsrétt hefði brotið gegn ákvæðum Mannréttindasáttmála Evrópu. Sigríður sagði mikilvægt að skjóta málinu til Yfirréttar í Strassborg til að fá endanlega úr málinu skorið því það gæti haft mikið fordæmi á önnur ríki Evrópu. Katrín sagði að dómnum yrði áfrýjað til yfirréttarins en hún sagði styðja ákvörðun Sigríðar að stíga til hliðar til að tryggja vinnufrið um þetta mikilvæga mál og axla þannig ábyrgð. Sagði Katrín að það lægi ekki fyrir hversu langan tíma tekur að leiða málið til lyktar. Spurð hvort að Sigríður ætti afturkvæmt í ríkisstjórn sagði Katrín að ekki væri tímabært að svara því að svo stöddu.
Alþingi Dómstólar Landsréttarmálið Tengdar fréttir Sigríður Andersen stígur til hliðar Vill ekki láta persónu sína trufla framhald Landsréttarmálsins. 13. mars 2019 14:58 Mest lesið Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Settu bílslys á svið Innlent Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Innlent Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Innlent Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Innlent Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Innlent Fleiri fréttir Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Veðrið gæti sett strik í reikninginn á kjördag Bein útsending: HÍ og heimsmarkmiðin - Ofbeldi meðal barna og ungmenna á Íslandi Verulega dregið úr hættu á að hraun nái innviðum Settu bílslys á svið Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Þveraði Krýsuvíkurveg í mikilli hálku Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum en varað við gasmengun Svik og prettir reyndust falsfréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Sjá meira
Sigríður Andersen stígur til hliðar Vill ekki láta persónu sína trufla framhald Landsréttarmálsins. 13. mars 2019 14:58