Sjáðu gjörsamlega ótrúlegt högg Tiger Woods Tómas Þór Þórðarson skrifar 29. mars 2019 08:30 Tiger Woods er engum líkur. vísir/getty Tiger Woods sannaði á miðvikudagskvöldið hann er enn þá með töfra í höndunum þegar að hann lagði Aaron Wise í fyrstu umferð heimsmótsins í holukeppni sem fram fer í Austin í Texas og er í beinni útsendingu á Golfstöðinni. Tiger lagði Aaron Wise, nýliða ársins á PGA-mótaröðinni, í fyrsta leik þar sem að Tiger bauð upp á eitt ótrúlegasta högg sem sést hefur í langan tíma. Hann lenti upp við vegg og út í runna við flötina á tíundu holu en brautin er par fjögur. Það var lítið mál fyrir Tiger sem að fór á hnén, sneri kylfunni öfugt en náði samt sem áður að setja boltann rétt við holuna og pútta svo fyrir pari. Þetta virtist taka Wise úr sambandi því hann þrípúttaði á næstu holu og aftur á 17. holunni sem gerði það að verkum að Tiger vann leikinn. Hann tapaði aftur á móti fyrir Brandt Snedeker og stefnir allt í að Tiger verji ekki titilinn sinn á mótinu. Höggið ótrúlega má sjá hér að neðan. Golf Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Tiger Woods sannaði á miðvikudagskvöldið hann er enn þá með töfra í höndunum þegar að hann lagði Aaron Wise í fyrstu umferð heimsmótsins í holukeppni sem fram fer í Austin í Texas og er í beinni útsendingu á Golfstöðinni. Tiger lagði Aaron Wise, nýliða ársins á PGA-mótaröðinni, í fyrsta leik þar sem að Tiger bauð upp á eitt ótrúlegasta högg sem sést hefur í langan tíma. Hann lenti upp við vegg og út í runna við flötina á tíundu holu en brautin er par fjögur. Það var lítið mál fyrir Tiger sem að fór á hnén, sneri kylfunni öfugt en náði samt sem áður að setja boltann rétt við holuna og pútta svo fyrir pari. Þetta virtist taka Wise úr sambandi því hann þrípúttaði á næstu holu og aftur á 17. holunni sem gerði það að verkum að Tiger vann leikinn. Hann tapaði aftur á móti fyrir Brandt Snedeker og stefnir allt í að Tiger verji ekki titilinn sinn á mótinu. Höggið ótrúlega má sjá hér að neðan.
Golf Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira