Bein áhrif á 2700 farþega Stefán Ó. Jónsson skrifar 28. mars 2019 10:46 Sigurður Ingi Jóhannsson að loknum ráðherrafundi í morgun. Sigurður Ingi Jóhannsson, samgönguráðherra, áætlar að fall WOW air hafi bein áhrif á um 2700 farþega. Búið er að virkja viðbragðsáætlun stjórnvalda vegna stöðunnar sem upp er komin. Í samtali við fréttastofu að loknum ráðherrafundi í Stjórnarráðinu sagði Sigurður að viðbragðsáætlun stjórnvalda felist ekki síst í því að fá önnur flugfélög til að aðstoða við flutning á strandaglópum. Þeir séu 4000 í heildina en þar af séu 1300 svokallaðir „transit-farþegar,“ því hafi örlög WOW bein áhrif á 2700 manns sem fyrr segir.Tilkynning á vef Icelandair um björgunarfargjöldin sem Sigurður vísar til.Icelandair hafi til að mynda boðið farþegum svokölluð björgunarfargjöld, auk þess sem hluti þeirra sem fastir voru á Keflavíkurflugvelli í morgun hafi fengið að fljúga með vélum félagsins. Easyjet hafi gert slíkt hið sama og segist Sigurðar búast við að fleiri flugfélög fylgi í kjölfarið. Þá sé áætlunin einnig fólgin í því að „bæta upplifun“ þeirra sem farþega sem eru fastir, sú vinna sé unnin á vegum ferðamálaráðuneytisins. Hann fór ekki nánar út í þá sálma í samtali við fréttastofu í morgun. Sigurður sagði hug ríkisstjórnarinnar ekki síst vera hjá starfsmönnum WOW air sem missa vinnuna - „og hafa unnið nótt sem nýtan dag við að bjarga félaginu,“ það hafi hins vegar verið vonbrigði að það hafi ekki tekist. Efnahagsstaðan á Íslandi sé hins vegar sterk, þó svo að það sé áskorun fólgin í þeirri stöðu sem upp sé komin „þá munum við takast á við hana,“ segir Sigurður Ingi. Alþingi Ferðamennska á Íslandi Fréttir af flugi Samgöngur WOW Air Tengdar fréttir Viðbragðsáætlun stjórnvalda hefur verið virkjuð Þetta staðfesti Sigurður Ingi Jóhannsson, samgönguráðherra, í samtali við fréttastofu áður en ráðherrafundur hófst í Stjórnarráðshúsinu í morgun. 28. mars 2019 10:08 WOW hafi sýnt mikla ábyrgð með því að skila sjálft inn flugrekstrarleyfinu Samgöngustofa fór aldrei nærri því að grípa til aðgerða. 28. mars 2019 09:42 Aukafréttatími Stöðvar 2 í hádeginu Aukafréttatími vegna gjaldþrots WOW air verður á Stöð 2 í hádeginu. 28. mars 2019 10:11 Ráðherrar funda vegna WOW air Fundað er í stjórnarráðinu vegna tíðinda dagsins. 28. mars 2019 09:45 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira
Sigurður Ingi Jóhannsson, samgönguráðherra, áætlar að fall WOW air hafi bein áhrif á um 2700 farþega. Búið er að virkja viðbragðsáætlun stjórnvalda vegna stöðunnar sem upp er komin. Í samtali við fréttastofu að loknum ráðherrafundi í Stjórnarráðinu sagði Sigurður að viðbragðsáætlun stjórnvalda felist ekki síst í því að fá önnur flugfélög til að aðstoða við flutning á strandaglópum. Þeir séu 4000 í heildina en þar af séu 1300 svokallaðir „transit-farþegar,“ því hafi örlög WOW bein áhrif á 2700 manns sem fyrr segir.Tilkynning á vef Icelandair um björgunarfargjöldin sem Sigurður vísar til.Icelandair hafi til að mynda boðið farþegum svokölluð björgunarfargjöld, auk þess sem hluti þeirra sem fastir voru á Keflavíkurflugvelli í morgun hafi fengið að fljúga með vélum félagsins. Easyjet hafi gert slíkt hið sama og segist Sigurðar búast við að fleiri flugfélög fylgi í kjölfarið. Þá sé áætlunin einnig fólgin í því að „bæta upplifun“ þeirra sem farþega sem eru fastir, sú vinna sé unnin á vegum ferðamálaráðuneytisins. Hann fór ekki nánar út í þá sálma í samtali við fréttastofu í morgun. Sigurður sagði hug ríkisstjórnarinnar ekki síst vera hjá starfsmönnum WOW air sem missa vinnuna - „og hafa unnið nótt sem nýtan dag við að bjarga félaginu,“ það hafi hins vegar verið vonbrigði að það hafi ekki tekist. Efnahagsstaðan á Íslandi sé hins vegar sterk, þó svo að það sé áskorun fólgin í þeirri stöðu sem upp sé komin „þá munum við takast á við hana,“ segir Sigurður Ingi.
Alþingi Ferðamennska á Íslandi Fréttir af flugi Samgöngur WOW Air Tengdar fréttir Viðbragðsáætlun stjórnvalda hefur verið virkjuð Þetta staðfesti Sigurður Ingi Jóhannsson, samgönguráðherra, í samtali við fréttastofu áður en ráðherrafundur hófst í Stjórnarráðshúsinu í morgun. 28. mars 2019 10:08 WOW hafi sýnt mikla ábyrgð með því að skila sjálft inn flugrekstrarleyfinu Samgöngustofa fór aldrei nærri því að grípa til aðgerða. 28. mars 2019 09:42 Aukafréttatími Stöðvar 2 í hádeginu Aukafréttatími vegna gjaldþrots WOW air verður á Stöð 2 í hádeginu. 28. mars 2019 10:11 Ráðherrar funda vegna WOW air Fundað er í stjórnarráðinu vegna tíðinda dagsins. 28. mars 2019 09:45 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira
Viðbragðsáætlun stjórnvalda hefur verið virkjuð Þetta staðfesti Sigurður Ingi Jóhannsson, samgönguráðherra, í samtali við fréttastofu áður en ráðherrafundur hófst í Stjórnarráðshúsinu í morgun. 28. mars 2019 10:08
WOW hafi sýnt mikla ábyrgð með því að skila sjálft inn flugrekstrarleyfinu Samgöngustofa fór aldrei nærri því að grípa til aðgerða. 28. mars 2019 09:42
Aukafréttatími Stöðvar 2 í hádeginu Aukafréttatími vegna gjaldþrots WOW air verður á Stöð 2 í hádeginu. 28. mars 2019 10:11