Aron Einar: Sviðsskrekkur það síðasta sem við höfum áhyggjur af Eiríkur Stefán Ásgeirsson í París skrifar 24. mars 2019 22:30 Aron Einar Gunnarsson er heill heilsu og klár í slaginn fyrir leikinn gegn Frakklandi á Stade de France í undankeppni EM 2020 á morgun. „Ég er góður,“ sagði hann einfaldlega. „Þetta var langur dagur í gær vegna ferðalagsins en við höfum náð að hrista það úr okkur og erum vel stemmdir fyrir morgundeginum.“ Ísland vann 2-0 sigur á Andorra á föstudag og þar sem allur gærdagurinn fór í að koma liðinu til Parísar hafði íslenska liðið aðeins daginn í dag til að undirbúa sig fyrir þennan mikilvæga leik gegn heimsmeisturunum. „Við áttum góðan fund áðan, extra langan fund. Við fórum vel yfir lið Frakka. Við höfum líka spilað við þá áður og vitum hverju við erum að mæta á morgun. Þetta verður annar erfiður leikur enda erfitt að mæta heimsmeisturunum á þeirra heimavelli. En við gerðum það í október og þá gekk okkur mjög vel,“ sagði Aron og vísaði til 2-2 jafnteflisins í vináttulandsleiknum í Guingamp í október. Leikurinn á morgun verður þó allt annars eðlis enda mótsleikur sem fer fram á þjóðarleikvangi sjálfra heimsmeistaranna að viðstöddum tugþúsunda áhorfenda. Aron segir þó enga ástæðu til að óttast tilefnið. „Það góða við okkar lið nú er að margir okkar búa yfir ákveðinni reynslu. Aðrir sem hafa komið inn í liðið eru þess fyrir utan algerlega óhræddir. Það síðasta sem við þurfum að hafa áhyggjur af er sviðsskrekkur. Við erum fullir tilhlökkunar og erum í þessu til að spila þessa leiki, gegn þessum þjóðum. Að fá 70-80 þúsund manns á völlinn er bara bónus.“ EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Svona var blaðamannafundur Hamrén Erik Hamrén og Aron Einar Gunnarsson sátu fyrir svörum á blaðamannafundi í París í dag. 24. mars 2019 15:52 Deschamps: Íslendingar gefast aldrei upp Didier Deschamps segir að Frakkar ætli að spila betur gegn Íslandi á morgun en síðast þegar liðin mættust. 24. mars 2019 18:10 Jóhann Berg ekki með gegn Frökkum Kantmaðurinn knái er meiddur á kálfa. 24. mars 2019 16:05 Lloris: Þurfum að passa vel upp á Gylfa Hugo Lloris landsliðsfyrirliði Frakklands sat fyrir svörum blaðamanna á Stade de France í dag. 24. mars 2019 19:00 Mest lesið Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira
Aron Einar Gunnarsson er heill heilsu og klár í slaginn fyrir leikinn gegn Frakklandi á Stade de France í undankeppni EM 2020 á morgun. „Ég er góður,“ sagði hann einfaldlega. „Þetta var langur dagur í gær vegna ferðalagsins en við höfum náð að hrista það úr okkur og erum vel stemmdir fyrir morgundeginum.“ Ísland vann 2-0 sigur á Andorra á föstudag og þar sem allur gærdagurinn fór í að koma liðinu til Parísar hafði íslenska liðið aðeins daginn í dag til að undirbúa sig fyrir þennan mikilvæga leik gegn heimsmeisturunum. „Við áttum góðan fund áðan, extra langan fund. Við fórum vel yfir lið Frakka. Við höfum líka spilað við þá áður og vitum hverju við erum að mæta á morgun. Þetta verður annar erfiður leikur enda erfitt að mæta heimsmeisturunum á þeirra heimavelli. En við gerðum það í október og þá gekk okkur mjög vel,“ sagði Aron og vísaði til 2-2 jafnteflisins í vináttulandsleiknum í Guingamp í október. Leikurinn á morgun verður þó allt annars eðlis enda mótsleikur sem fer fram á þjóðarleikvangi sjálfra heimsmeistaranna að viðstöddum tugþúsunda áhorfenda. Aron segir þó enga ástæðu til að óttast tilefnið. „Það góða við okkar lið nú er að margir okkar búa yfir ákveðinni reynslu. Aðrir sem hafa komið inn í liðið eru þess fyrir utan algerlega óhræddir. Það síðasta sem við þurfum að hafa áhyggjur af er sviðsskrekkur. Við erum fullir tilhlökkunar og erum í þessu til að spila þessa leiki, gegn þessum þjóðum. Að fá 70-80 þúsund manns á völlinn er bara bónus.“
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Svona var blaðamannafundur Hamrén Erik Hamrén og Aron Einar Gunnarsson sátu fyrir svörum á blaðamannafundi í París í dag. 24. mars 2019 15:52 Deschamps: Íslendingar gefast aldrei upp Didier Deschamps segir að Frakkar ætli að spila betur gegn Íslandi á morgun en síðast þegar liðin mættust. 24. mars 2019 18:10 Jóhann Berg ekki með gegn Frökkum Kantmaðurinn knái er meiddur á kálfa. 24. mars 2019 16:05 Lloris: Þurfum að passa vel upp á Gylfa Hugo Lloris landsliðsfyrirliði Frakklands sat fyrir svörum blaðamanna á Stade de France í dag. 24. mars 2019 19:00 Mest lesið Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira
Svona var blaðamannafundur Hamrén Erik Hamrén og Aron Einar Gunnarsson sátu fyrir svörum á blaðamannafundi í París í dag. 24. mars 2019 15:52
Deschamps: Íslendingar gefast aldrei upp Didier Deschamps segir að Frakkar ætli að spila betur gegn Íslandi á morgun en síðast þegar liðin mættust. 24. mars 2019 18:10
Lloris: Þurfum að passa vel upp á Gylfa Hugo Lloris landsliðsfyrirliði Frakklands sat fyrir svörum blaðamanna á Stade de France í dag. 24. mars 2019 19:00