Skotar ósannfærandi gegn versta liði heims Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 24. mars 2019 19:06 Skotar náðu að taka stigin þrjú vísir/getty Skotar komu til baka eftir vonbrigðin í Kasakstan og unnu San Marínó á útivelli. Króatar töpuðu fyrir Ungverjum. Fyrsti leikur Skota í undankeppni EM 2020 var leikur sem flestir stuðningsmenn og leikmenn vilja gleyma sem fyrst, en þeir fengu 3-0 skell gegn Kasakstan og frammistaðan var arfaslök. Ef einhver andstæðingur væri góður til þess að svara fyrir tapið gegn er það líklegast San Marínó, sem situr í neðsta sæti styrkleikalista FIFA og er því versta fótboltalandsliðs heims á pappírnum. Frammistaðan í dag var hins vegar ekki til þess að létta á pressunni á Alex McLeish. Kenny McLean kom Skotum yfir strax á upphafsmínútum leiksins en þrátt fyrir að vera miklu meira með boltan og eiga 21 marktilraun voru stuðningsmenn Skota ekki sérlega sáttir með sína menn. Johnny Russell skoraði annað mark Skota á 74. mínútu og leiknum lauk með 2-0 sigri. Króatar, sem spiluðu til úrslita á HM síðasta sumar, lentu í vandræðum í Ungverjalandi og þurftu að snúa heim án stiga. Króatar voru meira með boltann í leiknum en náðu hins vegar aðeins tveimur skotum á markrammann. Annað þeirra varð að fyrsta marki leiksins, sem Ante Rebic skoraði úr teignum eftir sendingu Andrej Kramaric. Heimamenn jöfnuðu metin á 34. mínútu með marki frá Adam Szalai og jafnt var með liðunum í hálfleik. Sigurmarkið kom frá Mate Patkai á 76. mínútu af stuttu færi eftir hornspyrnu. Bæði lið eru með þrjú stig í E-riðli eftir þessa fyrstu leiki í undankeppninni. EM 2020 í fótbolta Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira
Skotar komu til baka eftir vonbrigðin í Kasakstan og unnu San Marínó á útivelli. Króatar töpuðu fyrir Ungverjum. Fyrsti leikur Skota í undankeppni EM 2020 var leikur sem flestir stuðningsmenn og leikmenn vilja gleyma sem fyrst, en þeir fengu 3-0 skell gegn Kasakstan og frammistaðan var arfaslök. Ef einhver andstæðingur væri góður til þess að svara fyrir tapið gegn er það líklegast San Marínó, sem situr í neðsta sæti styrkleikalista FIFA og er því versta fótboltalandsliðs heims á pappírnum. Frammistaðan í dag var hins vegar ekki til þess að létta á pressunni á Alex McLeish. Kenny McLean kom Skotum yfir strax á upphafsmínútum leiksins en þrátt fyrir að vera miklu meira með boltan og eiga 21 marktilraun voru stuðningsmenn Skota ekki sérlega sáttir með sína menn. Johnny Russell skoraði annað mark Skota á 74. mínútu og leiknum lauk með 2-0 sigri. Króatar, sem spiluðu til úrslita á HM síðasta sumar, lentu í vandræðum í Ungverjalandi og þurftu að snúa heim án stiga. Króatar voru meira með boltann í leiknum en náðu hins vegar aðeins tveimur skotum á markrammann. Annað þeirra varð að fyrsta marki leiksins, sem Ante Rebic skoraði úr teignum eftir sendingu Andrej Kramaric. Heimamenn jöfnuðu metin á 34. mínútu með marki frá Adam Szalai og jafnt var með liðunum í hálfleik. Sigurmarkið kom frá Mate Patkai á 76. mínútu af stuttu færi eftir hornspyrnu. Bæði lið eru með þrjú stig í E-riðli eftir þessa fyrstu leiki í undankeppninni.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira