Frakkarnir fagna mörkunum sínum á æfingum eins og þeir séu á HM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. mars 2019 22:30 Kylian Mbappé fagnaði markinu á æfingunni eins og hann þegar hann skoraði í úrslitaleik HM í Rússlandi sumarið 2018. Getty/Ian MacNicol Heimsmeistarar Frakka spila á morgun sinn fyrsta leik í undankeppni EM þegar þeir mæta Moldóvu á útivelli. Þremur dögum síðar koma strákarnir okkar í heimsókn á Stade de France. Það má búast við því að Frakkarnir horfi á þessa tvo fyrstu leiki sem skyldusigra en Moldóva á að vera slakasta lið riðilsins ásamt Andorra og leikurinn á móti Íslandi er fyrstu heimaleikurinn. Það er mikil keppni um sæti í byrjunarliði Frakka enda enginn smá leikmannahópur sem Didier Deschamps getur valið úr. Þetta sést kannski á því hvernig frönsku leikmennirnir fagna mörkum á æfingum eins og sjá má hér fyrir neðan í myndbandi inn á Instagram síðu franska landsliðsins. View this post on InstagramLe but de @k.mbappe pour sceller la victoire des « sans chasuble » ! #FiersdetreBleus - @k.mbappe sealing the victory against the orange jerseys ! A post shared by Equipe de France de Football (@equipedefrance) on Mar 20, 2019 at 2:48am PDT Kylian Mbappé sést þar skora mark sem tryggir hans liði sigur í leik á lítil mörk. Það er ekki aðeins Mbappé sem fagnar markinu eins og mark í úrslitaleik HM heldur eru félagar hans ekki síður ánægðir með markið og sigurinn. Í myndbandinu má sjá menn eins og Paul Pogba, Antoine Griezmann og Olivier Giroud fagna markinu með Kylian Mbappé. Ef Frakkarnir fagna mörkum sínum svona á æfingum er rétt hægt að ímynda sér hvernig þeir munu fagna mörkum sínum á móti Moldóvu og Íslandi. EM 2020 í fótbolta Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira
Heimsmeistarar Frakka spila á morgun sinn fyrsta leik í undankeppni EM þegar þeir mæta Moldóvu á útivelli. Þremur dögum síðar koma strákarnir okkar í heimsókn á Stade de France. Það má búast við því að Frakkarnir horfi á þessa tvo fyrstu leiki sem skyldusigra en Moldóva á að vera slakasta lið riðilsins ásamt Andorra og leikurinn á móti Íslandi er fyrstu heimaleikurinn. Það er mikil keppni um sæti í byrjunarliði Frakka enda enginn smá leikmannahópur sem Didier Deschamps getur valið úr. Þetta sést kannski á því hvernig frönsku leikmennirnir fagna mörkum á æfingum eins og sjá má hér fyrir neðan í myndbandi inn á Instagram síðu franska landsliðsins. View this post on InstagramLe but de @k.mbappe pour sceller la victoire des « sans chasuble » ! #FiersdetreBleus - @k.mbappe sealing the victory against the orange jerseys ! A post shared by Equipe de France de Football (@equipedefrance) on Mar 20, 2019 at 2:48am PDT Kylian Mbappé sést þar skora mark sem tryggir hans liði sigur í leik á lítil mörk. Það er ekki aðeins Mbappé sem fagnar markinu eins og mark í úrslitaleik HM heldur eru félagar hans ekki síður ánægðir með markið og sigurinn. Í myndbandinu má sjá menn eins og Paul Pogba, Antoine Griezmann og Olivier Giroud fagna markinu með Kylian Mbappé. Ef Frakkarnir fagna mörkum sínum svona á æfingum er rétt hægt að ímynda sér hvernig þeir munu fagna mörkum sínum á móti Moldóvu og Íslandi.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira