Telja ólíklegt að Ísland komist á EM í gegnum riðilinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. mars 2019 12:00 Íslensku strákarnir eftir síðasta leikinn á HM 2018. Gylfi Þór Sigurðsson hughreystir Jóhann Berg Guðmundsson. Getty/Clive Brunskill Úrslitaþjónusta Gracenote hefur farið í gegnum leiki í komandi undankeppni EM 2020 og reiknað út hvaða þjóðir eru líklegastar til að vera með á EM allstaðar sumarið 2020. Í spá Gracenote kemur bæði fram prósentulíkur hverrar þjóðar og hvort að það líklegra að hún komist beint inn á EM í gegnum riðilinn eða þurfi að fara í gegnum umspilið. Frakkland, sem er með okkur Íslendingum í riðli, er sú þjóð sem mestar líkur eru að komist á EM. Það eru 97 prósent líkur á því að Frakkar verði með í úrslitakeppninni en Frakkar eru heimsmeistarar síðan í Rússlandi síðasta sumar. Næst á eftir koma Belgía (95 prósent), England (90 prósent) og Spánn (89 prósent). Það eru einnig 86 prósent líkur á að Hollendingar verði með á EM allstaðar en hollenska landsliðið hefur misst af tveimur síðustu stórmótum, WEM 2016 og HM 2018. Ísland hefur aftur á móti verið með á þeim báðum. Það eru síðan 85 prósent líkur á að Evrópumeistarar Portúgals fái tækifæri til að verja titil sinn sumarið 2020 og bæði þeir og Króatar (84 prósent) eiga meiri líkur á sæti á EM en Þjóðverjar (81%). Samkvæmt líkunum þá endar Ísland í þriðja sæti í sínum riðli á eftir Frakklandi (97 prósent) og Tyrklandi (46 prósent) en það eru 42 prósent líkur á því að Ísland endi í öðru af tveimur efstu sætunum í riðlinum. Það eru einmitt tvö efstu sætin í hverjum riðli sem gefa beint sæti á EM. Þrátt fyrir þetta eru 53 prósent líkur á að Ísland komist á EM 2020 en þá í gegnum umspilið sem verður spilað í lok mars 2020. Í samantekt Gracenote má einnig sjá hvaða þjóðir eiga engan möguleika á sæti á EM. Úr okkar riðli eru það þrjú lið eða Andorra, Albanía og Moldóva. EM 2020 í fótbolta Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira
Úrslitaþjónusta Gracenote hefur farið í gegnum leiki í komandi undankeppni EM 2020 og reiknað út hvaða þjóðir eru líklegastar til að vera með á EM allstaðar sumarið 2020. Í spá Gracenote kemur bæði fram prósentulíkur hverrar þjóðar og hvort að það líklegra að hún komist beint inn á EM í gegnum riðilinn eða þurfi að fara í gegnum umspilið. Frakkland, sem er með okkur Íslendingum í riðli, er sú þjóð sem mestar líkur eru að komist á EM. Það eru 97 prósent líkur á því að Frakkar verði með í úrslitakeppninni en Frakkar eru heimsmeistarar síðan í Rússlandi síðasta sumar. Næst á eftir koma Belgía (95 prósent), England (90 prósent) og Spánn (89 prósent). Það eru einnig 86 prósent líkur á að Hollendingar verði með á EM allstaðar en hollenska landsliðið hefur misst af tveimur síðustu stórmótum, WEM 2016 og HM 2018. Ísland hefur aftur á móti verið með á þeim báðum. Það eru síðan 85 prósent líkur á að Evrópumeistarar Portúgals fái tækifæri til að verja titil sinn sumarið 2020 og bæði þeir og Króatar (84 prósent) eiga meiri líkur á sæti á EM en Þjóðverjar (81%). Samkvæmt líkunum þá endar Ísland í þriðja sæti í sínum riðli á eftir Frakklandi (97 prósent) og Tyrklandi (46 prósent) en það eru 42 prósent líkur á því að Ísland endi í öðru af tveimur efstu sætunum í riðlinum. Það eru einmitt tvö efstu sætin í hverjum riðli sem gefa beint sæti á EM. Þrátt fyrir þetta eru 53 prósent líkur á að Ísland komist á EM 2020 en þá í gegnum umspilið sem verður spilað í lok mars 2020. Í samantekt Gracenote má einnig sjá hvaða þjóðir eiga engan möguleika á sæti á EM. Úr okkar riðli eru það þrjú lið eða Andorra, Albanía og Moldóva.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira