Einar Andri: Getur allt gerst í úrslitakeppninni Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 30. mars 2019 18:37 Einar Andri Einarsson, þjálfari Aftureldingar. Vísir/Bára Einar Andri Einarsson, þjálfari Aftureldingar, var svekktur með þriggja marka tap fyrir Haukum í Hafnarfirði í dag. Þrátt fyrir að Afturelding hafi unnið fáa leiki að undanförnu telur hann að hans menn geti valdið öðrum liðum usla í úrslitakeppninni. „Mér fannst við meðvitundarlausir í fyrri hálfleik en Arnór hélt okkur á floti með markvörslu sinni. Við fórum vel yfir þetta og spiluðum frábæran seinni hálfleik, sérstaklega á 20 mínútna kafla,“ sagði Einar Andri. „En það var því miður ekki nóg.“ Einar Andri segir að hans menn þurfi að spila vel í 60 mínútur gegn öllum liðum til að vinna leiki, ekki síst Hauka á Ásvöllum. „Annan leikinn í röð lendum við í því að klúðra mörgum dauðafærum í upphafi leiks sem dregur úr okkur tennurnar. Við vorum bara ekki klárir í slaginn í fyrri hálfleik, hverju sem um er að kenna,“ sagði hann. Afturelding hefur ekki unnið leik síðan snemma í febrúar en Einar Andri vonar að það sé ekki að setjast á sálina hjá hans mönnum. „Við erum nýbúnir að gera jafntefli við Val og FH. Þetta er allt í okkar höndum og við þurfum helst að ná í 2-4 stig til að tryggja okkur inn í úrslitakeppnina. Mér finnst vera stutt í þetta hjá okkur en það er líka margt sem við þurfum að laga.“ Einar Andri neitar því ekki að tímabilið hafi verið erfitt, mörg stig hafi farið í súginn í jöfnum leikjum. „Það á líka að gefa okkur sjálfstraust, okkur hefur gengið vel með bestu liðin. Við höfum spilað góða leiki og getan er til staðar. Við þurfum bara að koma okkur í úrslitakeppnina og ég tel að það getur allt gerst þar.“ Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Afturelding 22-19 | Mosfellingar misstu dampinn á lokamínútunum Afturelding var nálægt því að ná frábærri endurkoma gegn sterku liði Hauka á Ásvöllum eftir að hafa lent í miklum vandræðum í upphafi leiks. 30. mars 2019 18:45 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Í beinni: Southampton - Liverpool | Rauði herinn marserar áfram Enski boltinn Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Fleiri fréttir Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Tvö Íslendingalið áfram með fullt hús í Evrópudeildinni FH náði aðeins betri úrslitum á móti Gummersbach í þetta skiptið Sjá meira
Einar Andri Einarsson, þjálfari Aftureldingar, var svekktur með þriggja marka tap fyrir Haukum í Hafnarfirði í dag. Þrátt fyrir að Afturelding hafi unnið fáa leiki að undanförnu telur hann að hans menn geti valdið öðrum liðum usla í úrslitakeppninni. „Mér fannst við meðvitundarlausir í fyrri hálfleik en Arnór hélt okkur á floti með markvörslu sinni. Við fórum vel yfir þetta og spiluðum frábæran seinni hálfleik, sérstaklega á 20 mínútna kafla,“ sagði Einar Andri. „En það var því miður ekki nóg.“ Einar Andri segir að hans menn þurfi að spila vel í 60 mínútur gegn öllum liðum til að vinna leiki, ekki síst Hauka á Ásvöllum. „Annan leikinn í röð lendum við í því að klúðra mörgum dauðafærum í upphafi leiks sem dregur úr okkur tennurnar. Við vorum bara ekki klárir í slaginn í fyrri hálfleik, hverju sem um er að kenna,“ sagði hann. Afturelding hefur ekki unnið leik síðan snemma í febrúar en Einar Andri vonar að það sé ekki að setjast á sálina hjá hans mönnum. „Við erum nýbúnir að gera jafntefli við Val og FH. Þetta er allt í okkar höndum og við þurfum helst að ná í 2-4 stig til að tryggja okkur inn í úrslitakeppnina. Mér finnst vera stutt í þetta hjá okkur en það er líka margt sem við þurfum að laga.“ Einar Andri neitar því ekki að tímabilið hafi verið erfitt, mörg stig hafi farið í súginn í jöfnum leikjum. „Það á líka að gefa okkur sjálfstraust, okkur hefur gengið vel með bestu liðin. Við höfum spilað góða leiki og getan er til staðar. Við þurfum bara að koma okkur í úrslitakeppnina og ég tel að það getur allt gerst þar.“
Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Afturelding 22-19 | Mosfellingar misstu dampinn á lokamínútunum Afturelding var nálægt því að ná frábærri endurkoma gegn sterku liði Hauka á Ásvöllum eftir að hafa lent í miklum vandræðum í upphafi leiks. 30. mars 2019 18:45 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Í beinni: Southampton - Liverpool | Rauði herinn marserar áfram Enski boltinn Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Fleiri fréttir Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Tvö Íslendingalið áfram með fullt hús í Evrópudeildinni FH náði aðeins betri úrslitum á móti Gummersbach í þetta skiptið Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Afturelding 22-19 | Mosfellingar misstu dampinn á lokamínútunum Afturelding var nálægt því að ná frábærri endurkoma gegn sterku liði Hauka á Ásvöllum eftir að hafa lent í miklum vandræðum í upphafi leiks. 30. mars 2019 18:45